Skaut 19 ára byssumann og forðaði nemendum frá bráðum bana Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. maí 2018 22:06 Borgin Dixon er um 160 kílómetra vestur af Chicago-borg. Skjáskot/Google Maps Lögreglumaður er sagður hafa forðað fjölmörgum nemendum framhaldsskóla í borginni Dixon í Illinois-ríki í Bandaríkjunum frá bráðum bana í dag er hann skaut fyrrverandi nemanda við skólann sem hóf skothríð á skólalóðinni. Byssumaðurinn er 19 ára og hafði nýlega verið rekinn úr Dixon-framhaldsskólanum sem staðsettur er um 160 kílómetra vestur af Chicago-borg. Maðurinn hefur ekki verið nafngreindur en hann hóf skothríð á gangi skólans um klukkan 8 í morgun að staðartíma. Að því búnu hljóp hann út og mætti þar lögreglumanninum Mark Dallas sem starfar við skólann. Dallas skaut byssumanninn, sem særði hann en lögregla kom fljótlega á vettvang og handtók manninn. Fleiri særðust ekki í árásinni en Dallas hefur verið hylltur sem hetja. Hann er sagður hafa brugðist hárrétt við hættulegum aðstæðum og því haldið fram að snör viðbrögð hans hafi bjargað lífi fjölmargra nemenda. Í febrúar síðastliðnum var fulltrúi sýslumanns í Broward-sýslu á Flórída leystur frá störfum eftir að ljós kom að hann stóð hjá og aðhafðist ekkert á meðan vopnaður maður skaut sautján manns til bana í framhaldsskóla í Parkland.Today, we should all be very thankful to school resource officer Mark Dallas for his bravery and quick action to immediately diffuse a dangerous situation at Dixon High School.— Governor Rauner (@GovRauner) May 16, 2018 Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Lögreglumaður er sagður hafa forðað fjölmörgum nemendum framhaldsskóla í borginni Dixon í Illinois-ríki í Bandaríkjunum frá bráðum bana í dag er hann skaut fyrrverandi nemanda við skólann sem hóf skothríð á skólalóðinni. Byssumaðurinn er 19 ára og hafði nýlega verið rekinn úr Dixon-framhaldsskólanum sem staðsettur er um 160 kílómetra vestur af Chicago-borg. Maðurinn hefur ekki verið nafngreindur en hann hóf skothríð á gangi skólans um klukkan 8 í morgun að staðartíma. Að því búnu hljóp hann út og mætti þar lögreglumanninum Mark Dallas sem starfar við skólann. Dallas skaut byssumanninn, sem særði hann en lögregla kom fljótlega á vettvang og handtók manninn. Fleiri særðust ekki í árásinni en Dallas hefur verið hylltur sem hetja. Hann er sagður hafa brugðist hárrétt við hættulegum aðstæðum og því haldið fram að snör viðbrögð hans hafi bjargað lífi fjölmargra nemenda. Í febrúar síðastliðnum var fulltrúi sýslumanns í Broward-sýslu á Flórída leystur frá störfum eftir að ljós kom að hann stóð hjá og aðhafðist ekkert á meðan vopnaður maður skaut sautján manns til bana í framhaldsskóla í Parkland.Today, we should all be very thankful to school resource officer Mark Dallas for his bravery and quick action to immediately diffuse a dangerous situation at Dixon High School.— Governor Rauner (@GovRauner) May 16, 2018
Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira