Stefnir að því að komast yfir Atlantshaf í tunnu Atli Ísleifsson skrifar 27. desember 2018 10:16 Tunnan sjálf er um þriggja metra löng og 2,1 metra breið. Mynd/TESA Frakkinn Jean-Jacques Savin hefur haldið af stað frá Kanaríeyjum í appelsínugulu tunnulaga hylki og stefnir hann nú að því að komast yfir Atlantshaf, einungis með aðstoð hafstrauma. Hinn 71 árs Savin yfirgaf El Hierro á Kanaraeyjum og vonast hann til að ná til eyja Karíbahafsins á þremur mánuðum eða svo. Ferðin er um 4.500 kílómetra löng. Savin fjármagnaði verkefnið að stórum hluta með aðstoð almennings. Í frétt BBC segir að í hylkinu sé að finna svefnaðstöðu, eldhús og birgðageymslu. Hægt verður að fylgjast með ferðum tunnu Savin á Facebook-síðu hans, en í fyrstu færslunni eftir að lagt var úr höfn sagði hann tunnuna „haga sér vel“. Tunnan ferðast á um um tveggja til þriggja kílómetra hraða á klukkustund og gerir veðurspá ráð fyrir hagstæðum vindum fram á sunnudag. Tunnan sjálf er um þriggja metra löng og 2,1 metra breið. Flöturinn innan tunnunnar er um sex fermetrar. Á gólfinu er gluggi þar sem Savin, sem áður starfaði innan franska hersins, getur fylgst með ferðum sjávardýra. Tunnan á að geta þolað mikinn öldugang og árásir hvaldýra. Aðspurður um hvar hann telur að hann muni ná landi segir hann mögulega Barbados. Hann segist þó vona að það verði einhver frönsku eyjanna – ef til vill Martinique eða Guadaloupe. Slíkt myndi auðvelda alla pappírsvinnu þegar kæmi að því að koma tunnunni aftur heim til Frakklands. Barbados Frakkland Mið-Ameríka Spánn Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira
Frakkinn Jean-Jacques Savin hefur haldið af stað frá Kanaríeyjum í appelsínugulu tunnulaga hylki og stefnir hann nú að því að komast yfir Atlantshaf, einungis með aðstoð hafstrauma. Hinn 71 árs Savin yfirgaf El Hierro á Kanaraeyjum og vonast hann til að ná til eyja Karíbahafsins á þremur mánuðum eða svo. Ferðin er um 4.500 kílómetra löng. Savin fjármagnaði verkefnið að stórum hluta með aðstoð almennings. Í frétt BBC segir að í hylkinu sé að finna svefnaðstöðu, eldhús og birgðageymslu. Hægt verður að fylgjast með ferðum tunnu Savin á Facebook-síðu hans, en í fyrstu færslunni eftir að lagt var úr höfn sagði hann tunnuna „haga sér vel“. Tunnan ferðast á um um tveggja til þriggja kílómetra hraða á klukkustund og gerir veðurspá ráð fyrir hagstæðum vindum fram á sunnudag. Tunnan sjálf er um þriggja metra löng og 2,1 metra breið. Flöturinn innan tunnunnar er um sex fermetrar. Á gólfinu er gluggi þar sem Savin, sem áður starfaði innan franska hersins, getur fylgst með ferðum sjávardýra. Tunnan á að geta þolað mikinn öldugang og árásir hvaldýra. Aðspurður um hvar hann telur að hann muni ná landi segir hann mögulega Barbados. Hann segist þó vona að það verði einhver frönsku eyjanna – ef til vill Martinique eða Guadaloupe. Slíkt myndi auðvelda alla pappírsvinnu þegar kæmi að því að koma tunnunni aftur heim til Frakklands.
Barbados Frakkland Mið-Ameríka Spánn Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira