Með flest varin skot en flest mörkin fengin á sig Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. desember 2018 16:00 Joe Hart á ekki sjö dagana sæla. getty/Chris Brunskill/Fantasista Lífið leikur ekki við fyrrverandi aðalmarkvörð enska landsliðsins, Joe Hart, þessa dagana en hann stendur í botnbaráttu með Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley. Hart fékk á sig fimm mörk á móti Gylfa Þór og félögum í Everton í gær en Gylfi sendi Joe Hart í rangt horn þegar að hann skoraði úr vítaspyrnu og kom gestunum úr Bítlaborginni í 3-0.Sjá einnig:Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Enski markvörðurinn er nú búinn að fá á sig 41 mark, flest allra markvarða í ensku úrvalsdeildinni en mest hefur Hart fengið á sig 42 mörk á heilli leiktíð. Hann er því nokkuð augljóslega að fara að slá það „met“ sitt nema að Burnley haldi hreinu það sem eftir er af tímabilinu. Burnley-liðið byggði frábæran árangur sinn á síðustu leiktíð á gríðarlega sterkum varnarleik en lærisveinar Sean Dyche fengu aðeins á sig 39 mörk allt síðasta tímabil. Liðið er því nú þegar búið að fá á sig fleiri mörk en í fyrra. Það er nóg að gera hjá Hart í markinu hjá Burnley því þrátt fyrir að vera búinn að fá á sig flest mörk er hann sá markvörður sem er búinn að verja flest skot í ensku úrvalsdeildinni.Hart er búinn að verja 76 skot, fimm fleiri en Neil Etheridge, markvörður Cardiff. Almennt eru markverðir botnliðanna ofarlega á þessum lista þar sem að þau eru mikið í vörn en athygli vekur að David De Gea er í fjórða sæti með 64 skot varin. Joe Hart er búinn að halda fjórum sinnum hreinu í 19 leikjum á tímabilinu en Alisson Becker, markvörður Liverpool, stefnir hraðbyri í átt að gullhanskanum en hann er búinn að halda tólf sinnum hreinu fjórum sinnum oftar en Keba Arrizabalaga, markvörður Chelsea. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30 Gylfi með mark og stoðsendingu í stórsigri á Burnley Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark í stórum sigri á Burnley. 26. desember 2018 17:00 Gylfi sló met Eiðs Smára og Heiðars Helgu Gylfi Þór Sigurðsson varð um helgina fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem nær því að skora átta deildarmörk fyrir áramót. 27. desember 2018 10:00 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Leik lokið: Silkeborg - KA 1-1 | Geggjað mark tryggði KA frábær úrslit Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira
Lífið leikur ekki við fyrrverandi aðalmarkvörð enska landsliðsins, Joe Hart, þessa dagana en hann stendur í botnbaráttu með Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley. Hart fékk á sig fimm mörk á móti Gylfa Þór og félögum í Everton í gær en Gylfi sendi Joe Hart í rangt horn þegar að hann skoraði úr vítaspyrnu og kom gestunum úr Bítlaborginni í 3-0.Sjá einnig:Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Enski markvörðurinn er nú búinn að fá á sig 41 mark, flest allra markvarða í ensku úrvalsdeildinni en mest hefur Hart fengið á sig 42 mörk á heilli leiktíð. Hann er því nokkuð augljóslega að fara að slá það „met“ sitt nema að Burnley haldi hreinu það sem eftir er af tímabilinu. Burnley-liðið byggði frábæran árangur sinn á síðustu leiktíð á gríðarlega sterkum varnarleik en lærisveinar Sean Dyche fengu aðeins á sig 39 mörk allt síðasta tímabil. Liðið er því nú þegar búið að fá á sig fleiri mörk en í fyrra. Það er nóg að gera hjá Hart í markinu hjá Burnley því þrátt fyrir að vera búinn að fá á sig flest mörk er hann sá markvörður sem er búinn að verja flest skot í ensku úrvalsdeildinni.Hart er búinn að verja 76 skot, fimm fleiri en Neil Etheridge, markvörður Cardiff. Almennt eru markverðir botnliðanna ofarlega á þessum lista þar sem að þau eru mikið í vörn en athygli vekur að David De Gea er í fjórða sæti með 64 skot varin. Joe Hart er búinn að halda fjórum sinnum hreinu í 19 leikjum á tímabilinu en Alisson Becker, markvörður Liverpool, stefnir hraðbyri í átt að gullhanskanum en hann er búinn að halda tólf sinnum hreinu fjórum sinnum oftar en Keba Arrizabalaga, markvörður Chelsea.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30 Gylfi með mark og stoðsendingu í stórsigri á Burnley Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark í stórum sigri á Burnley. 26. desember 2018 17:00 Gylfi sló met Eiðs Smára og Heiðars Helgu Gylfi Þór Sigurðsson varð um helgina fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem nær því að skora átta deildarmörk fyrir áramót. 27. desember 2018 10:00 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Leik lokið: Silkeborg - KA 1-1 | Geggjað mark tryggði KA frábær úrslit Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira
Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30
Gylfi með mark og stoðsendingu í stórsigri á Burnley Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark í stórum sigri á Burnley. 26. desember 2018 17:00
Gylfi sló met Eiðs Smára og Heiðars Helgu Gylfi Þór Sigurðsson varð um helgina fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem nær því að skora átta deildarmörk fyrir áramót. 27. desember 2018 10:00