Lið í tólftu deild á Englandi búið að selja treyjur fyrir átta milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2018 16:15 Leikmaður ClaptonCFC í búningnum vinsæla. Mynd/Twitter/@ClaptonCFC Clapton CFC er langt frá því að geta talist til þekktari knattspyrnuliða Englands. Félagið er engu að síður komið í fréttirnar því keppistreyjur liðsins rjúka nú út eins og heitar lummur. Clapton CFC, sem spilar í tólftu deildinni á Englandi, hefur nefnilegt selt 2500 eintök af útivallartreyju félagsins.Unbelievable. A team in the 12th tier of English football have sold over 2,500 replica away kits, making £60,000. Readhttps://t.co/Jk5ZTJ5wYjpic.twitter.com/nALfYI7tBD — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2018Clapton CFC hefur selt flestar treyjunar til Spánar en alls hefur félagið slet keppnistryejur fyrir 60 þúsund pund eða rúmlega átta milljónir íslenskra króna. „Þetta hefur verið heilmikið sjokk fyrir okkur enda vön því miða við það að selja 250 treyjur á ári,“ sagði Thom sem sér um búningamál félagsins auk þess að spila með liðinu inn á vellinum. „Við bjuggumst aldrei við því að það yrði tekið eftir okkar litla félagi á Spáni. Við erum engu að síður mjög ánægðir með það,“ sagði Thom við BBC. Búningurinn vinsæli er í litum International Brigade, herflokki sem barðist gegn fasisma í Borgarastyrjöldinni á Spáni á fjórða áratug síðustu aldar..@ClaptonCFC's Spanish republic-inspired jersey proves to be a runaway success #WeAreTheClaptonhttps://t.co/ozK6saU6Lqpic.twitter.com/v9eyPTv3vG — AS English (@English_AS) August 29, 2018Leikmenn Clapton CFC klæddust treyjunni í fyrsta sinn í æfingaleik á laugardaginn og aðeins 232 mættu á leikinn. Pantanirnir hafa síðan streymt inn. Félagið hefur þurft að hækka verðið úr 25 pundum upp í 35 pund til að ráða við alla eftirspurnina. Clapton er í eigu stuðningsmanna og það hefur eignast tuttugu nýja eigendur frá Spáni. Eigendur Clapton eru nú orðnir fleiri en 400. Félagið var stofnað í júní eftir að hafa klofnað frá Clapton FC sem spilar í Essex Senior deildinni.Thank you to everyone who has shown an interest in our club - somehow we've sold over 2.500 replica kits, and it's nutshttps://t.co/y5IXXrZcdqpic.twitter.com/RY5qv4TOMV — Clapton CFC (@ClaptonCFC) August 28, 2018 Enski boltinn Mest lesið Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Clapton CFC er langt frá því að geta talist til þekktari knattspyrnuliða Englands. Félagið er engu að síður komið í fréttirnar því keppistreyjur liðsins rjúka nú út eins og heitar lummur. Clapton CFC, sem spilar í tólftu deildinni á Englandi, hefur nefnilegt selt 2500 eintök af útivallartreyju félagsins.Unbelievable. A team in the 12th tier of English football have sold over 2,500 replica away kits, making £60,000. Readhttps://t.co/Jk5ZTJ5wYjpic.twitter.com/nALfYI7tBD — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2018Clapton CFC hefur selt flestar treyjunar til Spánar en alls hefur félagið slet keppnistryejur fyrir 60 þúsund pund eða rúmlega átta milljónir íslenskra króna. „Þetta hefur verið heilmikið sjokk fyrir okkur enda vön því miða við það að selja 250 treyjur á ári,“ sagði Thom sem sér um búningamál félagsins auk þess að spila með liðinu inn á vellinum. „Við bjuggumst aldrei við því að það yrði tekið eftir okkar litla félagi á Spáni. Við erum engu að síður mjög ánægðir með það,“ sagði Thom við BBC. Búningurinn vinsæli er í litum International Brigade, herflokki sem barðist gegn fasisma í Borgarastyrjöldinni á Spáni á fjórða áratug síðustu aldar..@ClaptonCFC's Spanish republic-inspired jersey proves to be a runaway success #WeAreTheClaptonhttps://t.co/ozK6saU6Lqpic.twitter.com/v9eyPTv3vG — AS English (@English_AS) August 29, 2018Leikmenn Clapton CFC klæddust treyjunni í fyrsta sinn í æfingaleik á laugardaginn og aðeins 232 mættu á leikinn. Pantanirnir hafa síðan streymt inn. Félagið hefur þurft að hækka verðið úr 25 pundum upp í 35 pund til að ráða við alla eftirspurnina. Clapton er í eigu stuðningsmanna og það hefur eignast tuttugu nýja eigendur frá Spáni. Eigendur Clapton eru nú orðnir fleiri en 400. Félagið var stofnað í júní eftir að hafa klofnað frá Clapton FC sem spilar í Essex Senior deildinni.Thank you to everyone who has shown an interest in our club - somehow we've sold over 2.500 replica kits, and it's nutshttps://t.co/y5IXXrZcdqpic.twitter.com/RY5qv4TOMV — Clapton CFC (@ClaptonCFC) August 28, 2018
Enski boltinn Mest lesið Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira