Lifðu af 84 hæða frjálst fall í lyftu í háhýsi í Chicago Birgir Olgeirsson skrifar 20. nóvember 2018 13:54 Háhýsið í Chicago sem um ræðir. Vísir/Getty Hópur fólks sem festist í lyftu lifði af 84 hæða fall í turni í Chicago í Bandaríkjunum á föstudaginn. Um var að ræða sex manna hóp en þeirra á meðal var kona sem er barnshafandi Lyftan féll frá 95. hæð niður á elleftu hæð í háhýsi sem eitt sinn var kennt við John Hancock. Þegar lyftan nam staðar á elleftu hæð sendi fólkið vinum sínum skilaboð sem höfðu í framhaldinu samband við viðbragðsaðila. Var fólkinu bjargað þremur tímum eftir að hafa orðið fast í lyftunni. Samkvæmt frétt BBC af málinu slitnaði einn af vírunum sem á að halda lyftunni uppi. Hópurinn hafði verið á veitingahúsi á 95. hæð þar sem er glæsilegt útsýni yfir vindasömu borgina. Hópurinn var á leiðinni aftur niður í anddyri háhýsisins á jarðhæðinni. Jaime Montemayor var í lyftunni ásamt eiginkonu sinni. Hann sagði við fjölmiðla að lyftan hefði hegðað sér eðlilega í fyrstu en síðan farið í frjálst fall. Lyftan hefði gefið frá sér skringilegt hljóð, eins og eitthvað hefði brostið, og lyftan fyllst af ryki. Þeir sem voru í lyftunni hafði ýmist hrópa, beðið til guðs eða grátið. Slökkviliðsmenn mættu á vettvang til að bjarga fólkinu úr lyftunni en þeir þurftu að brjóta sér leið í gegnum vegg á elleftu hæðinni til að komast til fólksins. Ekki er vitað hvers vegna lyftan nam staðar á elleftu hæð í stað þess að falla alla leið til jarðar. Slökkviliðsmenn hafa hins vegar bent á að þó að tveir vírar hafi gefið sig þá voru nokkrir eftir sem enn héldu í lyftuna. Lyftan stóðst skoðun í júlí síðastliðnum. Bandaríkin Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Hópur fólks sem festist í lyftu lifði af 84 hæða fall í turni í Chicago í Bandaríkjunum á föstudaginn. Um var að ræða sex manna hóp en þeirra á meðal var kona sem er barnshafandi Lyftan féll frá 95. hæð niður á elleftu hæð í háhýsi sem eitt sinn var kennt við John Hancock. Þegar lyftan nam staðar á elleftu hæð sendi fólkið vinum sínum skilaboð sem höfðu í framhaldinu samband við viðbragðsaðila. Var fólkinu bjargað þremur tímum eftir að hafa orðið fast í lyftunni. Samkvæmt frétt BBC af málinu slitnaði einn af vírunum sem á að halda lyftunni uppi. Hópurinn hafði verið á veitingahúsi á 95. hæð þar sem er glæsilegt útsýni yfir vindasömu borgina. Hópurinn var á leiðinni aftur niður í anddyri háhýsisins á jarðhæðinni. Jaime Montemayor var í lyftunni ásamt eiginkonu sinni. Hann sagði við fjölmiðla að lyftan hefði hegðað sér eðlilega í fyrstu en síðan farið í frjálst fall. Lyftan hefði gefið frá sér skringilegt hljóð, eins og eitthvað hefði brostið, og lyftan fyllst af ryki. Þeir sem voru í lyftunni hafði ýmist hrópa, beðið til guðs eða grátið. Slökkviliðsmenn mættu á vettvang til að bjarga fólkinu úr lyftunni en þeir þurftu að brjóta sér leið í gegnum vegg á elleftu hæðinni til að komast til fólksins. Ekki er vitað hvers vegna lyftan nam staðar á elleftu hæð í stað þess að falla alla leið til jarðar. Slökkviliðsmenn hafa hins vegar bent á að þó að tveir vírar hafi gefið sig þá voru nokkrir eftir sem enn héldu í lyftuna. Lyftan stóðst skoðun í júlí síðastliðnum.
Bandaríkin Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira