Lifðu af 84 hæða frjálst fall í lyftu í háhýsi í Chicago Birgir Olgeirsson skrifar 20. nóvember 2018 13:54 Háhýsið í Chicago sem um ræðir. Vísir/Getty Hópur fólks sem festist í lyftu lifði af 84 hæða fall í turni í Chicago í Bandaríkjunum á föstudaginn. Um var að ræða sex manna hóp en þeirra á meðal var kona sem er barnshafandi Lyftan féll frá 95. hæð niður á elleftu hæð í háhýsi sem eitt sinn var kennt við John Hancock. Þegar lyftan nam staðar á elleftu hæð sendi fólkið vinum sínum skilaboð sem höfðu í framhaldinu samband við viðbragðsaðila. Var fólkinu bjargað þremur tímum eftir að hafa orðið fast í lyftunni. Samkvæmt frétt BBC af málinu slitnaði einn af vírunum sem á að halda lyftunni uppi. Hópurinn hafði verið á veitingahúsi á 95. hæð þar sem er glæsilegt útsýni yfir vindasömu borgina. Hópurinn var á leiðinni aftur niður í anddyri háhýsisins á jarðhæðinni. Jaime Montemayor var í lyftunni ásamt eiginkonu sinni. Hann sagði við fjölmiðla að lyftan hefði hegðað sér eðlilega í fyrstu en síðan farið í frjálst fall. Lyftan hefði gefið frá sér skringilegt hljóð, eins og eitthvað hefði brostið, og lyftan fyllst af ryki. Þeir sem voru í lyftunni hafði ýmist hrópa, beðið til guðs eða grátið. Slökkviliðsmenn mættu á vettvang til að bjarga fólkinu úr lyftunni en þeir þurftu að brjóta sér leið í gegnum vegg á elleftu hæðinni til að komast til fólksins. Ekki er vitað hvers vegna lyftan nam staðar á elleftu hæð í stað þess að falla alla leið til jarðar. Slökkviliðsmenn hafa hins vegar bent á að þó að tveir vírar hafi gefið sig þá voru nokkrir eftir sem enn héldu í lyftuna. Lyftan stóðst skoðun í júlí síðastliðnum. Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Hópur fólks sem festist í lyftu lifði af 84 hæða fall í turni í Chicago í Bandaríkjunum á föstudaginn. Um var að ræða sex manna hóp en þeirra á meðal var kona sem er barnshafandi Lyftan féll frá 95. hæð niður á elleftu hæð í háhýsi sem eitt sinn var kennt við John Hancock. Þegar lyftan nam staðar á elleftu hæð sendi fólkið vinum sínum skilaboð sem höfðu í framhaldinu samband við viðbragðsaðila. Var fólkinu bjargað þremur tímum eftir að hafa orðið fast í lyftunni. Samkvæmt frétt BBC af málinu slitnaði einn af vírunum sem á að halda lyftunni uppi. Hópurinn hafði verið á veitingahúsi á 95. hæð þar sem er glæsilegt útsýni yfir vindasömu borgina. Hópurinn var á leiðinni aftur niður í anddyri háhýsisins á jarðhæðinni. Jaime Montemayor var í lyftunni ásamt eiginkonu sinni. Hann sagði við fjölmiðla að lyftan hefði hegðað sér eðlilega í fyrstu en síðan farið í frjálst fall. Lyftan hefði gefið frá sér skringilegt hljóð, eins og eitthvað hefði brostið, og lyftan fyllst af ryki. Þeir sem voru í lyftunni hafði ýmist hrópa, beðið til guðs eða grátið. Slökkviliðsmenn mættu á vettvang til að bjarga fólkinu úr lyftunni en þeir þurftu að brjóta sér leið í gegnum vegg á elleftu hæðinni til að komast til fólksins. Ekki er vitað hvers vegna lyftan nam staðar á elleftu hæð í stað þess að falla alla leið til jarðar. Slökkviliðsmenn hafa hins vegar bent á að þó að tveir vírar hafi gefið sig þá voru nokkrir eftir sem enn héldu í lyftuna. Lyftan stóðst skoðun í júlí síðastliðnum.
Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira