Kroos gagnrýnir ásakanir Özil: „Held hann viti að það er ekki rasismi innan þýska liðsins“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. ágúst 2018 10:30 Özil og Kroos hafa verið liðsfélagar í mörg ár Vísir/Getty Þjóðverjinn Toni Kroos gagnrýnir fyrrum samherja sinn í þýska landsliðinu, Mesut Özil, fyrir það hvernig hann tilkynnti ákvörðun sína um að hætta með landsliðinu.Özil tilkynnti að hann væri hættur með þýska landsliðinu stuttu eftir að liðið féll úr leik á HM í Rússlandi. Hann sendi frá sér langa tilkynningu á Twitter þar sem hann kvartaði meðal annars undan kynþáttaníði og óvirðingu. Özil er af tyrkneskum uppruna og hann var mikið gagnrýndur fyrir HM í Rússlandi fyrir að hafa verið á mynd með forseta Tyrklands, Tayyip Erdogan.Sjá einnig:Erdogan styður Özil: „Þetta verður ekki látið viðgangast“ „Mesut á skilið að spila með landsliðinu og hann átti skilið betri kveðjustund. Það hvernig hann fór að því að hætta var ekki í lagi,“ sagði Kroos við þýska miðilinn Bild. „Sumt af því sem hann sagði í tilkynningunni sinni átti fullan rétt á sér en það verður undir vegna miklu hærra hlutfalls af algjörri vitleysu.“ „Ég held hann viti vel að innan landsliðsins og þýska knattspyrnusambandsins er ekki að finna kynþáttaníð eða mismunun.“ Þýskaland datt úr leik á HM eftir riðlakeppnina sem þáverandi heimsmeistari. Þjóðverjar fá tækifæri til þess að rétta úr bátnum í Þjóðadeildinni þar sem þeir eru í riðli með Hollendingum og nýkrýndum heimsmeisturum Frakka. Fótbolti Tengdar fréttir Höness hraunar yfir Özil: Hefur ekkert getað í nokkur ár Yfirlýsingar Mesut Özil hafa vakið hörð viðbrögð í Þýskalandi. 23. júlí 2018 09:00 Nokkur hundruð manns lýstu yfir stuðningi við Özil í Berlín Nokkur hundruð manns söfnuðust saman í Berlín á sunnudaginn og lýstu yfir stuðningi við Mesut Özil, leikmann Arsenal. 30. júlí 2018 19:00 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Sjá meira
Þjóðverjinn Toni Kroos gagnrýnir fyrrum samherja sinn í þýska landsliðinu, Mesut Özil, fyrir það hvernig hann tilkynnti ákvörðun sína um að hætta með landsliðinu.Özil tilkynnti að hann væri hættur með þýska landsliðinu stuttu eftir að liðið féll úr leik á HM í Rússlandi. Hann sendi frá sér langa tilkynningu á Twitter þar sem hann kvartaði meðal annars undan kynþáttaníði og óvirðingu. Özil er af tyrkneskum uppruna og hann var mikið gagnrýndur fyrir HM í Rússlandi fyrir að hafa verið á mynd með forseta Tyrklands, Tayyip Erdogan.Sjá einnig:Erdogan styður Özil: „Þetta verður ekki látið viðgangast“ „Mesut á skilið að spila með landsliðinu og hann átti skilið betri kveðjustund. Það hvernig hann fór að því að hætta var ekki í lagi,“ sagði Kroos við þýska miðilinn Bild. „Sumt af því sem hann sagði í tilkynningunni sinni átti fullan rétt á sér en það verður undir vegna miklu hærra hlutfalls af algjörri vitleysu.“ „Ég held hann viti vel að innan landsliðsins og þýska knattspyrnusambandsins er ekki að finna kynþáttaníð eða mismunun.“ Þýskaland datt úr leik á HM eftir riðlakeppnina sem þáverandi heimsmeistari. Þjóðverjar fá tækifæri til þess að rétta úr bátnum í Þjóðadeildinni þar sem þeir eru í riðli með Hollendingum og nýkrýndum heimsmeisturum Frakka.
Fótbolti Tengdar fréttir Höness hraunar yfir Özil: Hefur ekkert getað í nokkur ár Yfirlýsingar Mesut Özil hafa vakið hörð viðbrögð í Þýskalandi. 23. júlí 2018 09:00 Nokkur hundruð manns lýstu yfir stuðningi við Özil í Berlín Nokkur hundruð manns söfnuðust saman í Berlín á sunnudaginn og lýstu yfir stuðningi við Mesut Özil, leikmann Arsenal. 30. júlí 2018 19:00 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Sjá meira
Höness hraunar yfir Özil: Hefur ekkert getað í nokkur ár Yfirlýsingar Mesut Özil hafa vakið hörð viðbrögð í Þýskalandi. 23. júlí 2018 09:00
Nokkur hundruð manns lýstu yfir stuðningi við Özil í Berlín Nokkur hundruð manns söfnuðust saman í Berlín á sunnudaginn og lýstu yfir stuðningi við Mesut Özil, leikmann Arsenal. 30. júlí 2018 19:00