Sturridge kærður fyrir að leka innherjaupplýsingum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2018 09:30 Daniel Sturridge í leik með Liverpool. Vísir/Getty Daniel Sturridge gæti fengið langt bann eftir að hafa verið ákærður fyrir brot á reglum um veðmál í fótboltaleikjum. Enska knattspyrnusambandið hefur kært Liverpool leikmanninn Daniel Sturridge fyrir brot á reglum tengdum veðmálum á knattspyrnuleiki en BBC hefur aflað sér meiri upplýsingar um hvernig Sturridge var að brjóta þessar reglur. Daniel Sturridge er sakaður um að hafa brotið þessari reglur í janúar síðastliðnum og samkvæmt frétt BBC snúa þessi brot hans meðal annars að því að Sturridge hafi nýtt sér stöðu sína sem leikmaður í ensku úrvalsdeildinni til að verða sér út um innherjaupplýsingar. Sturridge hafði vitneskju um mál sem voru ekki opinber og þessar upplýsingar mátti hann ekki láta frá sér.Daniel Sturridge has been charged by the FA with misconduct for alleged breaches of its betting rules in January this year. Full story: https://t.co/4bUldU07vZpic.twitter.com/m0LSFcLAYF — BBC Sport (@BBCSport) November 13, 2018Það er ekki löglegt að leka innherjaupplýsingum til annarra aðila sem nýta sér þær síðan til að græða pening á veðmálum á úrslitum leikja og öðrum veðmálum tengdum þeim. Daniel Sturridge var meiddur í kringum síðustu áramót og missti þá úr mikið af leikjum. Hann hefur spilað meira á þessu tímabili og minnt á sig með góðum mörkum. Hinn 29 ára gamli Sturridge hefur verið samvinnuþýður í þessu máli en hann heldur fram sakleysi sínu og segur að hann hafi aldrei veðjað á fótboltaleiki. Sturridge hefur nú tíma til þriðjudagsins 20. nóvember næstkomandi til þess að bregðast við kærunni og skýra út sína hlið á málinu. Verði Daniel Sturridge fundinn sekur þá gæti hann verið á leiðinni í langt bann. Joey Barton fékk átján mánaða bann árið 2017 eftir að hann var fundinn sekur um að leggja inn 1260 veðmál á tíu ára kafla. Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira
Daniel Sturridge gæti fengið langt bann eftir að hafa verið ákærður fyrir brot á reglum um veðmál í fótboltaleikjum. Enska knattspyrnusambandið hefur kært Liverpool leikmanninn Daniel Sturridge fyrir brot á reglum tengdum veðmálum á knattspyrnuleiki en BBC hefur aflað sér meiri upplýsingar um hvernig Sturridge var að brjóta þessar reglur. Daniel Sturridge er sakaður um að hafa brotið þessari reglur í janúar síðastliðnum og samkvæmt frétt BBC snúa þessi brot hans meðal annars að því að Sturridge hafi nýtt sér stöðu sína sem leikmaður í ensku úrvalsdeildinni til að verða sér út um innherjaupplýsingar. Sturridge hafði vitneskju um mál sem voru ekki opinber og þessar upplýsingar mátti hann ekki láta frá sér.Daniel Sturridge has been charged by the FA with misconduct for alleged breaches of its betting rules in January this year. Full story: https://t.co/4bUldU07vZpic.twitter.com/m0LSFcLAYF — BBC Sport (@BBCSport) November 13, 2018Það er ekki löglegt að leka innherjaupplýsingum til annarra aðila sem nýta sér þær síðan til að græða pening á veðmálum á úrslitum leikja og öðrum veðmálum tengdum þeim. Daniel Sturridge var meiddur í kringum síðustu áramót og missti þá úr mikið af leikjum. Hann hefur spilað meira á þessu tímabili og minnt á sig með góðum mörkum. Hinn 29 ára gamli Sturridge hefur verið samvinnuþýður í þessu máli en hann heldur fram sakleysi sínu og segur að hann hafi aldrei veðjað á fótboltaleiki. Sturridge hefur nú tíma til þriðjudagsins 20. nóvember næstkomandi til þess að bregðast við kærunni og skýra út sína hlið á málinu. Verði Daniel Sturridge fundinn sekur þá gæti hann verið á leiðinni í langt bann. Joey Barton fékk átján mánaða bann árið 2017 eftir að hann var fundinn sekur um að leggja inn 1260 veðmál á tíu ára kafla.
Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira