Snjór fyrir jól ekki í kortunum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 17. desember 2018 15:09 Jólakötturinn verður líkast til ekki baðaður í snjó þessi jólin. vísir/vilhelm Gul viðvörun er í gildi vegna mikils hvassviðris á Suður- og suðausturlandi í dag og gætu hviður farið yfir 40 metra á sekúndu. Búist er við hæglátara veðri um jólin að sögn veðurfræðings og stefnir víðast hvar í rauð jól, nema þar sem þegar er snjór. Elín Margrét Böðvarsdóttir Seinnipartinn og undir kvöld í dag er búist við aftakaveðri, einkum á suður- og suðausturlandi. Daníel Þorláksson er vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofunni. „Það er sem sagt djúp lægð hérna suður af landi og hún kemur upp að landinu í kvöld og það hvessir sökum hennar um sunnanvert landið í kvöld. Staðbundið fer það upp í storm og rok eins og suður af Eyjafjöllum, vestur af Öræfajökli og vestur fyrir Eyjafjöllin.“ Vindur verður mun hægari annars staðar á landinu og er búist við að veðrið nái hámarki um níu- tíu leytið í kvöld og verði að mestu gengið yfir fljótlega eftir það. Gul viðvörun er í gildi á Suðurlandi og Suðausturlandi og á það einkum við um svæðið milli Eyjafjallajökuls og Öræfajökuls þar sem veðurhamurinn er mestur. „Það verður engin snjókoma með þessu á láglendi en það er það hvasst að það er mjög varasamt að keyra í þessu.“Hvernig er útlitið hvað varðar jólaveðrið? „Í raun og veru eru ekki að vænta mikillar úrkomu og það litla sem fellur verður langmest rigning eða slidda á láglendi. Ég myndi halda að þar sem snjórinn liggur ekki núna þar bæti nú lítið í. Þar sem er hvítt núna gæti verið hvítt um jólin,“ segir Daníel Þorláksson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Veður Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Gul viðvörun er í gildi vegna mikils hvassviðris á Suður- og suðausturlandi í dag og gætu hviður farið yfir 40 metra á sekúndu. Búist er við hæglátara veðri um jólin að sögn veðurfræðings og stefnir víðast hvar í rauð jól, nema þar sem þegar er snjór. Elín Margrét Böðvarsdóttir Seinnipartinn og undir kvöld í dag er búist við aftakaveðri, einkum á suður- og suðausturlandi. Daníel Þorláksson er vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofunni. „Það er sem sagt djúp lægð hérna suður af landi og hún kemur upp að landinu í kvöld og það hvessir sökum hennar um sunnanvert landið í kvöld. Staðbundið fer það upp í storm og rok eins og suður af Eyjafjöllum, vestur af Öræfajökli og vestur fyrir Eyjafjöllin.“ Vindur verður mun hægari annars staðar á landinu og er búist við að veðrið nái hámarki um níu- tíu leytið í kvöld og verði að mestu gengið yfir fljótlega eftir það. Gul viðvörun er í gildi á Suðurlandi og Suðausturlandi og á það einkum við um svæðið milli Eyjafjallajökuls og Öræfajökuls þar sem veðurhamurinn er mestur. „Það verður engin snjókoma með þessu á láglendi en það er það hvasst að það er mjög varasamt að keyra í þessu.“Hvernig er útlitið hvað varðar jólaveðrið? „Í raun og veru eru ekki að vænta mikillar úrkomu og það litla sem fellur verður langmest rigning eða slidda á láglendi. Ég myndi halda að þar sem snjórinn liggur ekki núna þar bæti nú lítið í. Þar sem er hvítt núna gæti verið hvítt um jólin,“ segir Daníel Þorláksson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands.
Veður Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira