Tottenham hafði hvorki skorað né unnið á Old Trafford síðan árið 2014 fyrir heimsókn þeirra til Manchester í gær. Þeir bættu heldur betur úr því í gær, unnu góðan sigur og eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir.
United er hins vegar í slæmum málum, tvö töp í fyrstu þremur leikjunum.
Allt það helsta úr leik gærkvöldsins má sjá í klippunni efst í fréttinni. Hér fyrir neðan er svo uppgjörið eftir þriðju umferðina.
Helgaruppgjörið