Ryan Giggs valdi ekki stjörnuleikmann Arsenal í fyrsta landsliðshóp sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2018 13:00 Aaron Ramsey. Vísir/Getty Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal og ein af stærstu stjörnum velska fótboltans síðustu ár, var ekki valinn í nýjasta landsliðshóp Wales. Ryan Giggs tók nýverið við sem þjálfari velska landsliðsins og þetta var fyrsti hópurinn sem hann velur eftir að hann settist í þjálfarastólinn. Fjarvera Aaron Ramsey vekur athygli en hann þarf að gangast undir litla aðgerð og er þess vegna ekki valinn samkvæmt Ryan Giggs. Giggs er að taka við starfinu af Chris Coleman sem hætti í lok síðasta árs eftir fimm ára starf. Aaron Ramsey var um tíma fyrirliði velska landsliðsins en hann var búinn að missa fyrirliðabandið til Everton-mannsins Ashley Williams. Williams verður áfram fyrirliðinn hjá Giggs.Ryan Giggs has named his squad for the 2018 #ChinaCup. Watch his press conference live on https://t.co/ZvDcR76BlV from midday. #TogetherStrongerpic.twitter.com/MExkkvKwHb — Wales (@Cymru) March 15, 2018 Það hefur gengið á ýmsu hjá Arsenal í vetur en Ramsey skoraði annað marka liðsins í 2-0 sigri á AC Milan á dögunum í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Giggs velur ekki heldur framherjann Hal Robson-Kanu í hópinn en velska liðið er á leiðinni til Kína til að taka þátt í æfingamóti með Kína, Úrúgvæ og Tékklandi. Gareth Bale er í hópnum og þar eru líka nýliðarnir Chris Mepham, Connor Roberts, Billy Bodin og Michael Crowe. Fótbolti Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal og ein af stærstu stjörnum velska fótboltans síðustu ár, var ekki valinn í nýjasta landsliðshóp Wales. Ryan Giggs tók nýverið við sem þjálfari velska landsliðsins og þetta var fyrsti hópurinn sem hann velur eftir að hann settist í þjálfarastólinn. Fjarvera Aaron Ramsey vekur athygli en hann þarf að gangast undir litla aðgerð og er þess vegna ekki valinn samkvæmt Ryan Giggs. Giggs er að taka við starfinu af Chris Coleman sem hætti í lok síðasta árs eftir fimm ára starf. Aaron Ramsey var um tíma fyrirliði velska landsliðsins en hann var búinn að missa fyrirliðabandið til Everton-mannsins Ashley Williams. Williams verður áfram fyrirliðinn hjá Giggs.Ryan Giggs has named his squad for the 2018 #ChinaCup. Watch his press conference live on https://t.co/ZvDcR76BlV from midday. #TogetherStrongerpic.twitter.com/MExkkvKwHb — Wales (@Cymru) March 15, 2018 Það hefur gengið á ýmsu hjá Arsenal í vetur en Ramsey skoraði annað marka liðsins í 2-0 sigri á AC Milan á dögunum í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Giggs velur ekki heldur framherjann Hal Robson-Kanu í hópinn en velska liðið er á leiðinni til Kína til að taka þátt í æfingamóti með Kína, Úrúgvæ og Tékklandi. Gareth Bale er í hópnum og þar eru líka nýliðarnir Chris Mepham, Connor Roberts, Billy Bodin og Michael Crowe.
Fótbolti Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn