Enginn fiskar fleiri aukaspyrnur en nýr liðsfélagi Gylfa Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. júlí 2018 09:30 Richarlison. vísir/getty Enska úrvalsdeildarliðið Everton gekk frá kaupum á brasilíska sóknarmanninum Richarlison frá Watford í gær og varð hann þar með dýrasti leikmaður í sögu félagsins; met sem hann hirðir af íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Richarlison á eitt tímabil að baki í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann skoraði 5 mörk með Watford á síðustu leiktíð. Hann var eini leikmaður Watford sem spilaði alla 38 leiki liðsins í deildinni og var einn fimmtán leikmanna í deildinni til þess að gera það. Hann var jafnframt sá leikmaður í ensku úrvalsdeildinni sem oftast var brotið á, eða alls 95 sinnum. Eins og Íslendingum ætti að vera vel kunnugt um eru fáir betri spyrnumenn í boltanum í dag en Gylfi Þór Sigurðsson og vonandi fyrir okkar mann að Richarlison haldi uppteknum hætti við að fiska aukaspyrnur. Everton hefur leik í ensku úrvalsdeildinni laugardaginn 11.ágúst næstkomandi þegar liðið heimsækir nýliða Wolverhampton Wanderers.95 - Richarlison was fouled more often than any other player in the @premierleague last season. Targeted. pic.twitter.com/PpB0av93lN— OptaJoe (@OptaJoe) July 25, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Félagsskipti á Brasilíumönnum kostað yfir 37 milljarða Það er lítið að gerast í fótboltaheiminum þessa dagana annað en félagsskipti þar sem helstu deildir heims eru enn í sumarfríi. Af þeim fjölmörgu félagsskiptum sem hafa farið í gegn á síðustu vikum eru brasilískir leikmenn mjög áberandi. 24. júlí 2018 19:15 Everton staðfestir kaupin á Richarlison sem verður dýrari en Gylfi Everton staðfesti nú í kvöld að félagið hafi gengið frá samningum við Richarlison. Hann verður í treyju númer 30. 24. júlí 2018 20:30 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira
Enska úrvalsdeildarliðið Everton gekk frá kaupum á brasilíska sóknarmanninum Richarlison frá Watford í gær og varð hann þar með dýrasti leikmaður í sögu félagsins; met sem hann hirðir af íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Richarlison á eitt tímabil að baki í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann skoraði 5 mörk með Watford á síðustu leiktíð. Hann var eini leikmaður Watford sem spilaði alla 38 leiki liðsins í deildinni og var einn fimmtán leikmanna í deildinni til þess að gera það. Hann var jafnframt sá leikmaður í ensku úrvalsdeildinni sem oftast var brotið á, eða alls 95 sinnum. Eins og Íslendingum ætti að vera vel kunnugt um eru fáir betri spyrnumenn í boltanum í dag en Gylfi Þór Sigurðsson og vonandi fyrir okkar mann að Richarlison haldi uppteknum hætti við að fiska aukaspyrnur. Everton hefur leik í ensku úrvalsdeildinni laugardaginn 11.ágúst næstkomandi þegar liðið heimsækir nýliða Wolverhampton Wanderers.95 - Richarlison was fouled more often than any other player in the @premierleague last season. Targeted. pic.twitter.com/PpB0av93lN— OptaJoe (@OptaJoe) July 25, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Félagsskipti á Brasilíumönnum kostað yfir 37 milljarða Það er lítið að gerast í fótboltaheiminum þessa dagana annað en félagsskipti þar sem helstu deildir heims eru enn í sumarfríi. Af þeim fjölmörgu félagsskiptum sem hafa farið í gegn á síðustu vikum eru brasilískir leikmenn mjög áberandi. 24. júlí 2018 19:15 Everton staðfestir kaupin á Richarlison sem verður dýrari en Gylfi Everton staðfesti nú í kvöld að félagið hafi gengið frá samningum við Richarlison. Hann verður í treyju númer 30. 24. júlí 2018 20:30 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira
Félagsskipti á Brasilíumönnum kostað yfir 37 milljarða Það er lítið að gerast í fótboltaheiminum þessa dagana annað en félagsskipti þar sem helstu deildir heims eru enn í sumarfríi. Af þeim fjölmörgu félagsskiptum sem hafa farið í gegn á síðustu vikum eru brasilískir leikmenn mjög áberandi. 24. júlí 2018 19:15
Everton staðfestir kaupin á Richarlison sem verður dýrari en Gylfi Everton staðfesti nú í kvöld að félagið hafi gengið frá samningum við Richarlison. Hann verður í treyju númer 30. 24. júlí 2018 20:30