Wenger hefur áhyggjur af sjálfstrausti Mkhitaryan Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. janúar 2018 15:30 Arsene Wenger. vísir/getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, viðurkennir að hann hefur áhyggjur af sjálfstrausti Henrikhs Mkhitaryan eftir dapra daga á Old Trafford. Armeninn gekk í raðir Arsenal á dögunum í sléttum skiptum fyrir Alexis Sánchez en Mkhitaryan hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu. Hann komst aldrei almennilega í gang á sínu hálfu öðru ári sem leikmaður Manchester United. „Auðvitað hefur maður áhyggjur af því að þetta hafi áhrif á hann. Þetta er samt nýtt tækifæri fyrir hann. Það sem maður vill í lífinu er annað tækifæri og ég er viss um að hann mun nýta sér það,“ sagði Wenger á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleikinn gegn Chelsea í deildabikarnum sem fram fer í kvöld. Mkhitaryan má ekki spila á móti Chelsea í kvöld þegar að fram líða stundir mun hann fá að vera í uppáhaldsstöðunni sinni inn á miðjunni. „Hann getur spilað mismunandi stöður. Ég lít á hann fyrst og fremst sem kantmann en ég er að hugsa um að spila honum á miðjunni. Kannski ekki bara sem tíu heldur mögulega aftar á vellinum,“ sagði Arsene Wenger. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsene Wenger: Get bara ekki skilið af hverju einhver vill fara frá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þrjóskast við í stjórastól félagsins þótt að margir stuðningsmanna félagsins vilji hann í burtu. 22. janúar 2018 17:15 Sanchez: Draumi líkast að vera kominn til United Alexis Sanchez ljóstraði því upp í dag að hann hafi verið nálægt því að ganga í raðir Manchester United þegar Sir Alex Ferguson var við stjórnvöllinn. Hann gekk til liðs við félagið í dag, sem að eigin sögn er það stærsta á Englandi. 22. janúar 2018 23:00 United staðfesti komu Sanchez │ Mkhitaryan farinn til Arsenal Alexis Sanchez er loksins búinn að semja við nýtt félag, eftir að hafa verið orðaður í burtu frá Arsenal síðan síðasta sumar. Manchester United staðfesti komu Sanchez nú rétt í þessu. 22. janúar 2018 18:20 Wenger: Líklegt að Alexis Sanchez fari til Man. Utd Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að líklegast sé nú að Sílemaðurinn Alexis Sanchez fari til Manchester United. 18. janúar 2018 10:30 Sánchez myndaður í United-treyju að taka sjálfu á Old Trafford Alexis Sánchez verður kynntur sem leikmaður Manchester United á næstu 48 tímum. 22. janúar 2018 11:30 Leikmannaskiptin sem allir eru að tala um Alexis Sánchez er á förum frá Arsenal til Manchester United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan. Skiptin virðast henta báðum liðum ágætlega. Stuðningsmenn United vonast til að Sánchez valdi treyjunúmerinu sjö sem margar hetjur hafa haft á bakinu. Mkhitaryan byrjaði vel í vetur, gaf svo eftir en ætti að finna fjölina sína hjá Arsenal. 22. janúar 2018 07:00 Man Utd borgar Arsenal ekki krónu fyrir Sanchez Félagaskipti Alexis Sanchez til Manchester United eru við það að ganga í gegn. 20. janúar 2018 21:45 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, viðurkennir að hann hefur áhyggjur af sjálfstrausti Henrikhs Mkhitaryan eftir dapra daga á Old Trafford. Armeninn gekk í raðir Arsenal á dögunum í sléttum skiptum fyrir Alexis Sánchez en Mkhitaryan hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu. Hann komst aldrei almennilega í gang á sínu hálfu öðru ári sem leikmaður Manchester United. „Auðvitað hefur maður áhyggjur af því að þetta hafi áhrif á hann. Þetta er samt nýtt tækifæri fyrir hann. Það sem maður vill í lífinu er annað tækifæri og ég er viss um að hann mun nýta sér það,“ sagði Wenger á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleikinn gegn Chelsea í deildabikarnum sem fram fer í kvöld. Mkhitaryan má ekki spila á móti Chelsea í kvöld þegar að fram líða stundir mun hann fá að vera í uppáhaldsstöðunni sinni inn á miðjunni. „Hann getur spilað mismunandi stöður. Ég lít á hann fyrst og fremst sem kantmann en ég er að hugsa um að spila honum á miðjunni. Kannski ekki bara sem tíu heldur mögulega aftar á vellinum,“ sagði Arsene Wenger.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsene Wenger: Get bara ekki skilið af hverju einhver vill fara frá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þrjóskast við í stjórastól félagsins þótt að margir stuðningsmanna félagsins vilji hann í burtu. 22. janúar 2018 17:15 Sanchez: Draumi líkast að vera kominn til United Alexis Sanchez ljóstraði því upp í dag að hann hafi verið nálægt því að ganga í raðir Manchester United þegar Sir Alex Ferguson var við stjórnvöllinn. Hann gekk til liðs við félagið í dag, sem að eigin sögn er það stærsta á Englandi. 22. janúar 2018 23:00 United staðfesti komu Sanchez │ Mkhitaryan farinn til Arsenal Alexis Sanchez er loksins búinn að semja við nýtt félag, eftir að hafa verið orðaður í burtu frá Arsenal síðan síðasta sumar. Manchester United staðfesti komu Sanchez nú rétt í þessu. 22. janúar 2018 18:20 Wenger: Líklegt að Alexis Sanchez fari til Man. Utd Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að líklegast sé nú að Sílemaðurinn Alexis Sanchez fari til Manchester United. 18. janúar 2018 10:30 Sánchez myndaður í United-treyju að taka sjálfu á Old Trafford Alexis Sánchez verður kynntur sem leikmaður Manchester United á næstu 48 tímum. 22. janúar 2018 11:30 Leikmannaskiptin sem allir eru að tala um Alexis Sánchez er á förum frá Arsenal til Manchester United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan. Skiptin virðast henta báðum liðum ágætlega. Stuðningsmenn United vonast til að Sánchez valdi treyjunúmerinu sjö sem margar hetjur hafa haft á bakinu. Mkhitaryan byrjaði vel í vetur, gaf svo eftir en ætti að finna fjölina sína hjá Arsenal. 22. janúar 2018 07:00 Man Utd borgar Arsenal ekki krónu fyrir Sanchez Félagaskipti Alexis Sanchez til Manchester United eru við það að ganga í gegn. 20. janúar 2018 21:45 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Arsene Wenger: Get bara ekki skilið af hverju einhver vill fara frá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þrjóskast við í stjórastól félagsins þótt að margir stuðningsmanna félagsins vilji hann í burtu. 22. janúar 2018 17:15
Sanchez: Draumi líkast að vera kominn til United Alexis Sanchez ljóstraði því upp í dag að hann hafi verið nálægt því að ganga í raðir Manchester United þegar Sir Alex Ferguson var við stjórnvöllinn. Hann gekk til liðs við félagið í dag, sem að eigin sögn er það stærsta á Englandi. 22. janúar 2018 23:00
United staðfesti komu Sanchez │ Mkhitaryan farinn til Arsenal Alexis Sanchez er loksins búinn að semja við nýtt félag, eftir að hafa verið orðaður í burtu frá Arsenal síðan síðasta sumar. Manchester United staðfesti komu Sanchez nú rétt í þessu. 22. janúar 2018 18:20
Wenger: Líklegt að Alexis Sanchez fari til Man. Utd Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að líklegast sé nú að Sílemaðurinn Alexis Sanchez fari til Manchester United. 18. janúar 2018 10:30
Sánchez myndaður í United-treyju að taka sjálfu á Old Trafford Alexis Sánchez verður kynntur sem leikmaður Manchester United á næstu 48 tímum. 22. janúar 2018 11:30
Leikmannaskiptin sem allir eru að tala um Alexis Sánchez er á förum frá Arsenal til Manchester United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan. Skiptin virðast henta báðum liðum ágætlega. Stuðningsmenn United vonast til að Sánchez valdi treyjunúmerinu sjö sem margar hetjur hafa haft á bakinu. Mkhitaryan byrjaði vel í vetur, gaf svo eftir en ætti að finna fjölina sína hjá Arsenal. 22. janúar 2018 07:00
Man Utd borgar Arsenal ekki krónu fyrir Sanchez Félagaskipti Alexis Sanchez til Manchester United eru við það að ganga í gegn. 20. janúar 2018 21:45