Þýskir prestar misnotuðu þúsundir barna um árabil Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. september 2018 20:17 Skýrslan var unnin að beiðni kaþólsku kirkjunnar í Þýskalandi. Vísir/Getty Meira en 3.600 börn urðu fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu kaþólskra presta í Þýskalandi á árunum 1946 til 2014 samkvæmt nýrri skýrslu sem lekið var til fjölmiðla. Skýrslan var unnin að beiðni kaþólsku kirkjunnar í Þýskalandi og var hún unnin af þremur háskólum þar í landi. Skýrslan átti að birtast 25. september næstkomandi en þýski fjölmiðillinn Spiegel greindi frá efni skýrslunnar á vef sínum í dag. Samkvæmt skýrslunni brutu alls 1.670 prestar í Þýskalandi kynferðislega á einhvern hátt gegn 3.677 börnum á árunum sem um ræðir. Þá segir í skýrslunni að aðeins 38 prósent þeirra sem frömdu brotin hafi þurft að svara fyrir þau á einhvern hátt, en langflestir þeirra hafi aðeins þurft að þola minniháttar refsingar. Skýrslan er unnin upp úr 38 þúsund skjölum og segir að minnst eitt af hverjum sex brotum sem skýrsluhöfundar telja að hafi verið framin hafi falið í sér nauðgun. Þá segja skýrsluhöfundar að að líkegt sé að umfang brotanna sé mun meira en skýrslan nær til þar sem sumum skjölum hafi verið eytt. Talsmaður þýsku kirkjunnar í Þýskalandi segir að kirkjan skammi sín mjög fyrir brot prestanna en niðurstaða skýrslunnar er enn eitt dæmi um fjölmörg brot kaþólskra bresta gagnvart börnum víða um heim em Frans páfi fordæmdi nýverið alla þá presta sem framið hafa slík brot. Lofaði hann því að kirkjan myndi ekki lengur hylma yfir misnotkun innan hennar. Ofbeldi gegn börnum Trúmál Tengdar fréttir Sakar Páfagarð um að hafa vitað af barnaníði presta Vísbendingar eru sagðar til staðar um að leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafi vitað af ásökunum á hendur presta og yfirhylmingu með brotum þeirra. 28. ágúst 2018 15:28 Páfi fundaði með þolendum kynferðislegs ofbeldis Frans páfi segist skammast sín fyrir hversu illa Kaþólsku kirkjunni hefur gengið að taka á hinu "viðurstyggilegu“ kynferðislega ofbeldi sumra presta kirkjunnar. 25. ágúst 2018 22:17 Páfi lofar því að kirkjan hylmi ekki lengur yfir með níðingum Í bréfi sem Frans páfi hefur skrifað kaþólsku fólki óskar hann eftir liðsinnis þess til að uppræta menningu sem hefur þaggað niður kynferðisbrot innan kirkjunnar. 20. ágúst 2018 13:41 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira
Meira en 3.600 börn urðu fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu kaþólskra presta í Þýskalandi á árunum 1946 til 2014 samkvæmt nýrri skýrslu sem lekið var til fjölmiðla. Skýrslan var unnin að beiðni kaþólsku kirkjunnar í Þýskalandi og var hún unnin af þremur háskólum þar í landi. Skýrslan átti að birtast 25. september næstkomandi en þýski fjölmiðillinn Spiegel greindi frá efni skýrslunnar á vef sínum í dag. Samkvæmt skýrslunni brutu alls 1.670 prestar í Þýskalandi kynferðislega á einhvern hátt gegn 3.677 börnum á árunum sem um ræðir. Þá segir í skýrslunni að aðeins 38 prósent þeirra sem frömdu brotin hafi þurft að svara fyrir þau á einhvern hátt, en langflestir þeirra hafi aðeins þurft að þola minniháttar refsingar. Skýrslan er unnin upp úr 38 þúsund skjölum og segir að minnst eitt af hverjum sex brotum sem skýrsluhöfundar telja að hafi verið framin hafi falið í sér nauðgun. Þá segja skýrsluhöfundar að að líkegt sé að umfang brotanna sé mun meira en skýrslan nær til þar sem sumum skjölum hafi verið eytt. Talsmaður þýsku kirkjunnar í Þýskalandi segir að kirkjan skammi sín mjög fyrir brot prestanna en niðurstaða skýrslunnar er enn eitt dæmi um fjölmörg brot kaþólskra bresta gagnvart börnum víða um heim em Frans páfi fordæmdi nýverið alla þá presta sem framið hafa slík brot. Lofaði hann því að kirkjan myndi ekki lengur hylma yfir misnotkun innan hennar.
Ofbeldi gegn börnum Trúmál Tengdar fréttir Sakar Páfagarð um að hafa vitað af barnaníði presta Vísbendingar eru sagðar til staðar um að leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafi vitað af ásökunum á hendur presta og yfirhylmingu með brotum þeirra. 28. ágúst 2018 15:28 Páfi fundaði með þolendum kynferðislegs ofbeldis Frans páfi segist skammast sín fyrir hversu illa Kaþólsku kirkjunni hefur gengið að taka á hinu "viðurstyggilegu“ kynferðislega ofbeldi sumra presta kirkjunnar. 25. ágúst 2018 22:17 Páfi lofar því að kirkjan hylmi ekki lengur yfir með níðingum Í bréfi sem Frans páfi hefur skrifað kaþólsku fólki óskar hann eftir liðsinnis þess til að uppræta menningu sem hefur þaggað niður kynferðisbrot innan kirkjunnar. 20. ágúst 2018 13:41 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira
Sakar Páfagarð um að hafa vitað af barnaníði presta Vísbendingar eru sagðar til staðar um að leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafi vitað af ásökunum á hendur presta og yfirhylmingu með brotum þeirra. 28. ágúst 2018 15:28
Páfi fundaði með þolendum kynferðislegs ofbeldis Frans páfi segist skammast sín fyrir hversu illa Kaþólsku kirkjunni hefur gengið að taka á hinu "viðurstyggilegu“ kynferðislega ofbeldi sumra presta kirkjunnar. 25. ágúst 2018 22:17
Páfi lofar því að kirkjan hylmi ekki lengur yfir með níðingum Í bréfi sem Frans páfi hefur skrifað kaþólsku fólki óskar hann eftir liðsinnis þess til að uppræta menningu sem hefur þaggað niður kynferðisbrot innan kirkjunnar. 20. ágúst 2018 13:41