Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júlí 2018 11:00 José Mourinho var ekki kátur í gærkvöldi. vísir/getty Manchester United gerði markalaust jafntefli við MLS-liðið San Jose Earthquakes í æfingaleik á Levis-vellinum í San Francisco í nótt en liðið spilaði ekki vel og var heppið að tapa ekki. United hefur ekki farið vel af stað í Bandaríkjunum en það gerði 1-1 jafntefli við mexíkóska liðið Club America í fyrsta leik liðsins og nú tókst því ekki að skora á 90 mínútum í æfingaleik á móti MLS-liði. Enska liðið var í raun heppið að tapa ekki leiknum því Timothy Fosu-Mensah bjargaði meistaralega á línu í seinni hálfleik þegar að Bandaríkjamennirnir komust í dauðafæri. Lee Grant, markvörðurinn sem United fékk á dögunum, hefur verið einn besti maður liðsins og hann varði líka vel skot fyrir utan teig sem stefndi í skeytin.BIG save from Lee Grant! #MUFC#MUTOUR Watch the game live on #MUTV: https://t.co/vnmRvrOFyZpic.twitter.com/ZeImj8AQIY — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018Now THAT was definitely Grant! A magnificent save from the #MUFC keeper. #MUTOUR Watch the game live on #MUTV: https://t.co/vnmRvrOFyZpic.twitter.com/ruYreqDddA — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018 José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ekki kátur með frammistöðuna og líkti leiknum bara við enn eina æfinguna. „Þetta var bara önnur æfing. Við erum ekki lið. Við erum hópur leikmanna frá mismunandi liðum. Sumir eru aðalliðsmenn, sumir spila með U23 ára liðinu, aðrir eru að koma úr láni og á leiðinni á lán aftur og enn aðrir eru að spila með U18 ára liðinu,“ sagði hann við MUTV eftir leikinn. „Við erum ekki með lið til að spila mikið betur en við gerðum í dag. Þetta var bara önnur æfing.“This. Was. Close! @Alexis_Sanchez flashes a free-kick just wide of the goal. #MUTOUR Watch the game live on #MUTV: https://t.co/vnmRvrOFyZpic.twitter.com/p9OrbFUx4w — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018 Alexis Sánchez átti góðan leik en hann var að spila sínar fyrstu mínútur með liðinu í sumar eftir að hann kom seint til leiks. „Alexis var góður. Hann hefur verið að aukalega og þurfti á þessu að halda. Hann setti mikinn kraft í leikinn sem er mikilvægt fyrir hann á þessari stundu,“ sagði Mourinho sem var líka ágætlega sáttur við frammistöðu hins unga Andreas Pereira. „Hann er að spila ágætlega. Hann stóð sig sæmilega í fyrsta leiknum og betur í dag en hann þarf að spila einfaldar en hann er að gera. Hann hefur samt hæfileika og vill fá boltann þannig að ég er ánægður með hann,“ sagði José Mourinho.Jose discussed the performances of @Alexis_Sanchez and @AndrinhoPereira following our #MUTOUR game with @SJEarthquakes. #MUFCpic.twitter.com/ibpMZ8gj5a — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Nýr bakvörður Man Utd missir af fyrstu leikjum tímabilsins Diogo Dalot er meiddur og mun ekki byrja að spila fyrr en í fyrsta lagi í september. 19. júlí 2018 11:30 Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23. júlí 2018 07:30 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Fótbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Fleiri fréttir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sjá meira
Manchester United gerði markalaust jafntefli við MLS-liðið San Jose Earthquakes í æfingaleik á Levis-vellinum í San Francisco í nótt en liðið spilaði ekki vel og var heppið að tapa ekki. United hefur ekki farið vel af stað í Bandaríkjunum en það gerði 1-1 jafntefli við mexíkóska liðið Club America í fyrsta leik liðsins og nú tókst því ekki að skora á 90 mínútum í æfingaleik á móti MLS-liði. Enska liðið var í raun heppið að tapa ekki leiknum því Timothy Fosu-Mensah bjargaði meistaralega á línu í seinni hálfleik þegar að Bandaríkjamennirnir komust í dauðafæri. Lee Grant, markvörðurinn sem United fékk á dögunum, hefur verið einn besti maður liðsins og hann varði líka vel skot fyrir utan teig sem stefndi í skeytin.BIG save from Lee Grant! #MUFC#MUTOUR Watch the game live on #MUTV: https://t.co/vnmRvrOFyZpic.twitter.com/ZeImj8AQIY — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018Now THAT was definitely Grant! A magnificent save from the #MUFC keeper. #MUTOUR Watch the game live on #MUTV: https://t.co/vnmRvrOFyZpic.twitter.com/ruYreqDddA — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018 José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ekki kátur með frammistöðuna og líkti leiknum bara við enn eina æfinguna. „Þetta var bara önnur æfing. Við erum ekki lið. Við erum hópur leikmanna frá mismunandi liðum. Sumir eru aðalliðsmenn, sumir spila með U23 ára liðinu, aðrir eru að koma úr láni og á leiðinni á lán aftur og enn aðrir eru að spila með U18 ára liðinu,“ sagði hann við MUTV eftir leikinn. „Við erum ekki með lið til að spila mikið betur en við gerðum í dag. Þetta var bara önnur æfing.“This. Was. Close! @Alexis_Sanchez flashes a free-kick just wide of the goal. #MUTOUR Watch the game live on #MUTV: https://t.co/vnmRvrOFyZpic.twitter.com/p9OrbFUx4w — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018 Alexis Sánchez átti góðan leik en hann var að spila sínar fyrstu mínútur með liðinu í sumar eftir að hann kom seint til leiks. „Alexis var góður. Hann hefur verið að aukalega og þurfti á þessu að halda. Hann setti mikinn kraft í leikinn sem er mikilvægt fyrir hann á þessari stundu,“ sagði Mourinho sem var líka ágætlega sáttur við frammistöðu hins unga Andreas Pereira. „Hann er að spila ágætlega. Hann stóð sig sæmilega í fyrsta leiknum og betur í dag en hann þarf að spila einfaldar en hann er að gera. Hann hefur samt hæfileika og vill fá boltann þannig að ég er ánægður með hann,“ sagði José Mourinho.Jose discussed the performances of @Alexis_Sanchez and @AndrinhoPereira following our #MUTOUR game with @SJEarthquakes. #MUFCpic.twitter.com/ibpMZ8gj5a — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Nýr bakvörður Man Utd missir af fyrstu leikjum tímabilsins Diogo Dalot er meiddur og mun ekki byrja að spila fyrr en í fyrsta lagi í september. 19. júlí 2018 11:30 Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23. júlí 2018 07:30 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Fótbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Fleiri fréttir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sjá meira
Nýr bakvörður Man Utd missir af fyrstu leikjum tímabilsins Diogo Dalot er meiddur og mun ekki byrja að spila fyrr en í fyrsta lagi í september. 19. júlí 2018 11:30
Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23. júlí 2018 07:30
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti