Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júlí 2018 11:00 José Mourinho var ekki kátur í gærkvöldi. vísir/getty Manchester United gerði markalaust jafntefli við MLS-liðið San Jose Earthquakes í æfingaleik á Levis-vellinum í San Francisco í nótt en liðið spilaði ekki vel og var heppið að tapa ekki. United hefur ekki farið vel af stað í Bandaríkjunum en það gerði 1-1 jafntefli við mexíkóska liðið Club America í fyrsta leik liðsins og nú tókst því ekki að skora á 90 mínútum í æfingaleik á móti MLS-liði. Enska liðið var í raun heppið að tapa ekki leiknum því Timothy Fosu-Mensah bjargaði meistaralega á línu í seinni hálfleik þegar að Bandaríkjamennirnir komust í dauðafæri. Lee Grant, markvörðurinn sem United fékk á dögunum, hefur verið einn besti maður liðsins og hann varði líka vel skot fyrir utan teig sem stefndi í skeytin.BIG save from Lee Grant! #MUFC#MUTOUR Watch the game live on #MUTV: https://t.co/vnmRvrOFyZpic.twitter.com/ZeImj8AQIY — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018Now THAT was definitely Grant! A magnificent save from the #MUFC keeper. #MUTOUR Watch the game live on #MUTV: https://t.co/vnmRvrOFyZpic.twitter.com/ruYreqDddA — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018 José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ekki kátur með frammistöðuna og líkti leiknum bara við enn eina æfinguna. „Þetta var bara önnur æfing. Við erum ekki lið. Við erum hópur leikmanna frá mismunandi liðum. Sumir eru aðalliðsmenn, sumir spila með U23 ára liðinu, aðrir eru að koma úr láni og á leiðinni á lán aftur og enn aðrir eru að spila með U18 ára liðinu,“ sagði hann við MUTV eftir leikinn. „Við erum ekki með lið til að spila mikið betur en við gerðum í dag. Þetta var bara önnur æfing.“This. Was. Close! @Alexis_Sanchez flashes a free-kick just wide of the goal. #MUTOUR Watch the game live on #MUTV: https://t.co/vnmRvrOFyZpic.twitter.com/p9OrbFUx4w — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018 Alexis Sánchez átti góðan leik en hann var að spila sínar fyrstu mínútur með liðinu í sumar eftir að hann kom seint til leiks. „Alexis var góður. Hann hefur verið að aukalega og þurfti á þessu að halda. Hann setti mikinn kraft í leikinn sem er mikilvægt fyrir hann á þessari stundu,“ sagði Mourinho sem var líka ágætlega sáttur við frammistöðu hins unga Andreas Pereira. „Hann er að spila ágætlega. Hann stóð sig sæmilega í fyrsta leiknum og betur í dag en hann þarf að spila einfaldar en hann er að gera. Hann hefur samt hæfileika og vill fá boltann þannig að ég er ánægður með hann,“ sagði José Mourinho.Jose discussed the performances of @Alexis_Sanchez and @AndrinhoPereira following our #MUTOUR game with @SJEarthquakes. #MUFCpic.twitter.com/ibpMZ8gj5a — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Nýr bakvörður Man Utd missir af fyrstu leikjum tímabilsins Diogo Dalot er meiddur og mun ekki byrja að spila fyrr en í fyrsta lagi í september. 19. júlí 2018 11:30 Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23. júlí 2018 07:30 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Manchester United gerði markalaust jafntefli við MLS-liðið San Jose Earthquakes í æfingaleik á Levis-vellinum í San Francisco í nótt en liðið spilaði ekki vel og var heppið að tapa ekki. United hefur ekki farið vel af stað í Bandaríkjunum en það gerði 1-1 jafntefli við mexíkóska liðið Club America í fyrsta leik liðsins og nú tókst því ekki að skora á 90 mínútum í æfingaleik á móti MLS-liði. Enska liðið var í raun heppið að tapa ekki leiknum því Timothy Fosu-Mensah bjargaði meistaralega á línu í seinni hálfleik þegar að Bandaríkjamennirnir komust í dauðafæri. Lee Grant, markvörðurinn sem United fékk á dögunum, hefur verið einn besti maður liðsins og hann varði líka vel skot fyrir utan teig sem stefndi í skeytin.BIG save from Lee Grant! #MUFC#MUTOUR Watch the game live on #MUTV: https://t.co/vnmRvrOFyZpic.twitter.com/ZeImj8AQIY — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018Now THAT was definitely Grant! A magnificent save from the #MUFC keeper. #MUTOUR Watch the game live on #MUTV: https://t.co/vnmRvrOFyZpic.twitter.com/ruYreqDddA — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018 José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ekki kátur með frammistöðuna og líkti leiknum bara við enn eina æfinguna. „Þetta var bara önnur æfing. Við erum ekki lið. Við erum hópur leikmanna frá mismunandi liðum. Sumir eru aðalliðsmenn, sumir spila með U23 ára liðinu, aðrir eru að koma úr láni og á leiðinni á lán aftur og enn aðrir eru að spila með U18 ára liðinu,“ sagði hann við MUTV eftir leikinn. „Við erum ekki með lið til að spila mikið betur en við gerðum í dag. Þetta var bara önnur æfing.“This. Was. Close! @Alexis_Sanchez flashes a free-kick just wide of the goal. #MUTOUR Watch the game live on #MUTV: https://t.co/vnmRvrOFyZpic.twitter.com/p9OrbFUx4w — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018 Alexis Sánchez átti góðan leik en hann var að spila sínar fyrstu mínútur með liðinu í sumar eftir að hann kom seint til leiks. „Alexis var góður. Hann hefur verið að aukalega og þurfti á þessu að halda. Hann setti mikinn kraft í leikinn sem er mikilvægt fyrir hann á þessari stundu,“ sagði Mourinho sem var líka ágætlega sáttur við frammistöðu hins unga Andreas Pereira. „Hann er að spila ágætlega. Hann stóð sig sæmilega í fyrsta leiknum og betur í dag en hann þarf að spila einfaldar en hann er að gera. Hann hefur samt hæfileika og vill fá boltann þannig að ég er ánægður með hann,“ sagði José Mourinho.Jose discussed the performances of @Alexis_Sanchez and @AndrinhoPereira following our #MUTOUR game with @SJEarthquakes. #MUFCpic.twitter.com/ibpMZ8gj5a — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Nýr bakvörður Man Utd missir af fyrstu leikjum tímabilsins Diogo Dalot er meiddur og mun ekki byrja að spila fyrr en í fyrsta lagi í september. 19. júlí 2018 11:30 Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23. júlí 2018 07:30 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Nýr bakvörður Man Utd missir af fyrstu leikjum tímabilsins Diogo Dalot er meiddur og mun ekki byrja að spila fyrr en í fyrsta lagi í september. 19. júlí 2018 11:30
Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23. júlí 2018 07:30