Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. september 2018 07:30 Paul Pogba var mættur í stúkuna á Old Trafford á þriðjudagskvöld vísir/getty Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. Í gær birti SkySports fréttastofan myndband af æfingu United þar sem Pogba sést koma labbandi og heilsa þeim sem verða á vegi hans hressilega. Hann kemur svo að Mourinho og samskipti þeirra voru heldur kuldaleg. Myndbandið var birt í kjölfarið á að Mourinho staðfesti við blaðamenn að Pogba yrði aldrei aftur fyrirliði undir hans stjórn. Þessi samskipti á æfingunni tengdust því máli þó ekki, ef Jackson hefur rétt fyrir sér. Hann segir kuldann á æfingunni hafa verið vegna þess að Mourinho hélt að Pogba hefði verið að hlæja að tapi United fyrir Derby í deildarbikarnum á þriðjudag. United tapaði í vítaspyrnukeppni og er úr leik í bikarnum. Pogba var ekki í leikmannahóp United en var í stúkunni og horfði á leikinn. Hann setti myndband á Instagram af sér hlæjandi á vellinum. Myndbandið var hins vegar tekið upp á meðan leiknum stóð en ekki sett inn á Instagram fyrr en klukkutíma seinna vegna vandræða með netsambandið. „Allir aðilar skilja nú hvað gerðist og misskilningurinn hefur verið leiðréttur,“ skrifaði Jackson á Twitter. Hvort sem þetta reynist rétt eða ekki hjá Jackson virðist ljóst að sama hverju Mourinho heldur fram þá er greinilega ekki allt í blóma á milli þessara tveggja og það virðist aðeins tímaspursmál hvenær annar þarf að víkja.Jose-Pogba training ground incident happened because Jose thought Pogba’s Instagram story had him laughing at Utd defeat to Derby when it was actually filmed during game but posted about hour later due to WIFI issue / all parties now understand why the confusion — jamie jackson (@JamieJackson___) September 26, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. Í gær birti SkySports fréttastofan myndband af æfingu United þar sem Pogba sést koma labbandi og heilsa þeim sem verða á vegi hans hressilega. Hann kemur svo að Mourinho og samskipti þeirra voru heldur kuldaleg. Myndbandið var birt í kjölfarið á að Mourinho staðfesti við blaðamenn að Pogba yrði aldrei aftur fyrirliði undir hans stjórn. Þessi samskipti á æfingunni tengdust því máli þó ekki, ef Jackson hefur rétt fyrir sér. Hann segir kuldann á æfingunni hafa verið vegna þess að Mourinho hélt að Pogba hefði verið að hlæja að tapi United fyrir Derby í deildarbikarnum á þriðjudag. United tapaði í vítaspyrnukeppni og er úr leik í bikarnum. Pogba var ekki í leikmannahóp United en var í stúkunni og horfði á leikinn. Hann setti myndband á Instagram af sér hlæjandi á vellinum. Myndbandið var hins vegar tekið upp á meðan leiknum stóð en ekki sett inn á Instagram fyrr en klukkutíma seinna vegna vandræða með netsambandið. „Allir aðilar skilja nú hvað gerðist og misskilningurinn hefur verið leiðréttur,“ skrifaði Jackson á Twitter. Hvort sem þetta reynist rétt eða ekki hjá Jackson virðist ljóst að sama hverju Mourinho heldur fram þá er greinilega ekki allt í blóma á milli þessara tveggja og það virðist aðeins tímaspursmál hvenær annar þarf að víkja.Jose-Pogba training ground incident happened because Jose thought Pogba’s Instagram story had him laughing at Utd defeat to Derby when it was actually filmed during game but posted about hour later due to WIFI issue / all parties now understand why the confusion — jamie jackson (@JamieJackson___) September 26, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48