Sjö ár í dag síðan Kuyt skaut lið Man. United á kaf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2018 17:30 Dirk Kuyt fagnar marki með Liverpool. Vísir/Getty Stuðningsmenn Liverpool minnast í dag 6. mars 2011 en fyrir nákvæmlega sjö árum vann liðið eftirminnilegan sigur á þá verðandi meisturum í Manchester United. Manchester United liðið kom þarna á Anfield og fékk 3-1 skell sem var stærsta deildartap liðsins á þessu tímabili. Öll mörk Liverpool í leiknum skoraði Hollendingurinn Dirk Kuyt og þau komu öll af stuttu færi úr markteignum.ON THIS DAY: In 2011, Dirk Kuyt scored a hat-trick vs. Man Utd at Anfield. from 1 yard from 4 yards from 2 yards pic.twitter.com/dz96a6QQbd — Squawka Football (@Squawka) March 6, 2018 Fyrr á tímabilinu hafði Manchester United unnið 3-2 sigur á Liverpool og þá skoraði Dimitar Berbatov þrennu fyrir United-liðið. Dirk Kuyt skoraði alls þrettán deildarmörk á þessu tímabili en hann skoraði aldrei fleiri deildarmörk á einu tímabilið með Liverpool-liðinu. Kuyt spilaði með Liverpool frá 2006 til 2012 og var alls með 51 mark í 208 leikjum í ensku úrvalsdeildinni.It’s a hat-trick for Dirk Kuyt!#OnThisDay in 2011... pic.twitter.com/bpOy201uJj — Liverpool FC (@LFC) March 6, 2018 Manchester United vann þrjá næstu leiki og alls sex af síðustu níu leikjum sínum og vann ensku deildina með 9 stigum. Liðið endaði 22 stigum og fimm sætum á undan Liverpol. Lið Liverpool og Manchester United eru þessa dagana að berjast um annað sætið í ensku úrvalsdeildinni og þau mætast einmitt á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn. Fyrst þarf Liverpool þó að klára dæmið á móti Porto í Meistaradeildinni í kvöld. Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool minnast í dag 6. mars 2011 en fyrir nákvæmlega sjö árum vann liðið eftirminnilegan sigur á þá verðandi meisturum í Manchester United. Manchester United liðið kom þarna á Anfield og fékk 3-1 skell sem var stærsta deildartap liðsins á þessu tímabili. Öll mörk Liverpool í leiknum skoraði Hollendingurinn Dirk Kuyt og þau komu öll af stuttu færi úr markteignum.ON THIS DAY: In 2011, Dirk Kuyt scored a hat-trick vs. Man Utd at Anfield. from 1 yard from 4 yards from 2 yards pic.twitter.com/dz96a6QQbd — Squawka Football (@Squawka) March 6, 2018 Fyrr á tímabilinu hafði Manchester United unnið 3-2 sigur á Liverpool og þá skoraði Dimitar Berbatov þrennu fyrir United-liðið. Dirk Kuyt skoraði alls þrettán deildarmörk á þessu tímabili en hann skoraði aldrei fleiri deildarmörk á einu tímabilið með Liverpool-liðinu. Kuyt spilaði með Liverpool frá 2006 til 2012 og var alls með 51 mark í 208 leikjum í ensku úrvalsdeildinni.It’s a hat-trick for Dirk Kuyt!#OnThisDay in 2011... pic.twitter.com/bpOy201uJj — Liverpool FC (@LFC) March 6, 2018 Manchester United vann þrjá næstu leiki og alls sex af síðustu níu leikjum sínum og vann ensku deildina með 9 stigum. Liðið endaði 22 stigum og fimm sætum á undan Liverpol. Lið Liverpool og Manchester United eru þessa dagana að berjast um annað sætið í ensku úrvalsdeildinni og þau mætast einmitt á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn. Fyrst þarf Liverpool þó að klára dæmið á móti Porto í Meistaradeildinni í kvöld.
Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti