Efnahagsráðgjafi Trump segir af sér Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. mars 2018 22:51 Gary Cohn. Vísir/Getty Gary Cohn, aðalefnahagsráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hyggst segja af sér, samkvæmt yfirlýsingu frá Hvíta húsinu. Samkvæmt tilkynningunni er engin ein ástæða fyrir því að Cohn hverfur frá störfum en hugmyndir forsetans um háa verndartolla á stál og ál hafa reynst afar umdeildir vestanhafs. „Gary hefur verið minn aðal efnahagsráðgjafi og stóð sig frábærlega í því að móta skattalækkanir og til að gefa bandarískum efnahag lausan tauminn á ný,“ sagði Trump í yfirlýsingu til New York Times. „Hann er einstaklega hæfileikaríkur og ég þakka honum fyrir starf sitt í þágu bandarísku þjóðarinnar.“ Búist er við því að Cohn hætti störfum á næstu vikum, en nokkrir hátt settir ráðgjafar forsetans hafa kvatt Hvíta húsið undanfarnar vikur, meðal annars Omaorsa Manigault og Hope Hicks, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins. Í yfirlýsingu sagði Cohn að það hefði verið ánægjulegt að vinna að efnahagsstefnu sem gagnist amerísku þjóðinni, þá sérstaklega að skattalækkunum. Samkvæmt yfirlýsingu Hvíta hússins hættir Cohn í góðu og þá segir einnig að hann muni áfram ræða stefnumál við forsetann eftir að hann hverfur frá störfum. Donald Trump Tengdar fréttir Þingmenn Repúblikana leggjast gegn verndartollum forsetans Þingmenn Repúblikana í neðri deild Bandaríkjaþings vinna nú að því að koma í veg fyrir að háir tollar verði settir á innflutt stál og ál. 5. mars 2018 18:10 Segir tollastríð sjaldan enda vel Tollastríð milli Bandaríkjanna og Evrópu gæti haft alvarlegar efnahagslegar afleiðingar að mati dósents í hagfræði. Framkvæmdastjóri Samáls telur þó ólíklegt að sérstakir áltollar Trumps Bandaríkjaforseta muni hafa teljandi áhrif á Íslendinga. 4. mars 2018 22:00 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Gary Cohn, aðalefnahagsráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hyggst segja af sér, samkvæmt yfirlýsingu frá Hvíta húsinu. Samkvæmt tilkynningunni er engin ein ástæða fyrir því að Cohn hverfur frá störfum en hugmyndir forsetans um háa verndartolla á stál og ál hafa reynst afar umdeildir vestanhafs. „Gary hefur verið minn aðal efnahagsráðgjafi og stóð sig frábærlega í því að móta skattalækkanir og til að gefa bandarískum efnahag lausan tauminn á ný,“ sagði Trump í yfirlýsingu til New York Times. „Hann er einstaklega hæfileikaríkur og ég þakka honum fyrir starf sitt í þágu bandarísku þjóðarinnar.“ Búist er við því að Cohn hætti störfum á næstu vikum, en nokkrir hátt settir ráðgjafar forsetans hafa kvatt Hvíta húsið undanfarnar vikur, meðal annars Omaorsa Manigault og Hope Hicks, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins. Í yfirlýsingu sagði Cohn að það hefði verið ánægjulegt að vinna að efnahagsstefnu sem gagnist amerísku þjóðinni, þá sérstaklega að skattalækkunum. Samkvæmt yfirlýsingu Hvíta hússins hættir Cohn í góðu og þá segir einnig að hann muni áfram ræða stefnumál við forsetann eftir að hann hverfur frá störfum.
Donald Trump Tengdar fréttir Þingmenn Repúblikana leggjast gegn verndartollum forsetans Þingmenn Repúblikana í neðri deild Bandaríkjaþings vinna nú að því að koma í veg fyrir að háir tollar verði settir á innflutt stál og ál. 5. mars 2018 18:10 Segir tollastríð sjaldan enda vel Tollastríð milli Bandaríkjanna og Evrópu gæti haft alvarlegar efnahagslegar afleiðingar að mati dósents í hagfræði. Framkvæmdastjóri Samáls telur þó ólíklegt að sérstakir áltollar Trumps Bandaríkjaforseta muni hafa teljandi áhrif á Íslendinga. 4. mars 2018 22:00 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Þingmenn Repúblikana leggjast gegn verndartollum forsetans Þingmenn Repúblikana í neðri deild Bandaríkjaþings vinna nú að því að koma í veg fyrir að háir tollar verði settir á innflutt stál og ál. 5. mars 2018 18:10
Segir tollastríð sjaldan enda vel Tollastríð milli Bandaríkjanna og Evrópu gæti haft alvarlegar efnahagslegar afleiðingar að mati dósents í hagfræði. Framkvæmdastjóri Samáls telur þó ólíklegt að sérstakir áltollar Trumps Bandaríkjaforseta muni hafa teljandi áhrif á Íslendinga. 4. mars 2018 22:00