Tekur fyrrum stjóri Gylfa við Jóni Daða og félögum? Anton Ingi Leifsson skrifar 22. mars 2018 06:00 Clement gæti verið að taka við stjórnartaumunum á Madejski. vísir/getty Það gæti farið sem svo að fyrrum stjóri Gylfa Sigurðssonar hjá Swansea, Paul Clement, verði næsti stjóri Jóns Daða Böðvarssonar hjá Reading. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar eftir að Jaap Stam var rekinn frá félaginu í gær. Clement tók við Swansea í janúar á þessu ári og hélt þeim uppi þökk sé nokkrum mörkum og stoðsendingum Hafnfirðingsins. Gylfi gekk svo í raðir Everton í sumar eins og kunnugt er en eftir erfiða byrjun Swansea á yfirstandandi tímabili var Clement látinn fara. Hann er talinn einnar af þremur sem koma til greina eftir að Jaap Staam, fyrrum stjóri Reading, var látinn fara eftir að hafa Reading hafði einungis einn af síðustu nítján leikjum sínum í b-deildinni. Staam fékk Jón Daða til Reading í sumar. Hinir tveir sem koma til greina eru sagðir Steve Cotterill, fyrrum þjálfari Birmingham og Stoke meðal annars, og Marcel Keizer, fyrrum þjálfari Ajax. Clement er þó talinn líklegastur vegna þess að stjórnarformaður Reading, Ron Gourlay, er mikill aðdáandi Clement eftir að þeir unnu saman hjá Chelsea þegar Clement var aðstoðarþjálfari þar. Reading er í 20. sæti b-deildarinnar einungis þremur stigum fyrir ofan fallsæti. Þessa daganna er þó Jón Daði með íslenska landsliðinu í Bandaríkjunum þar sem liðið mætir Mexíkó og Perú í æfingarleikjum um komandi helgi. Fótbolti Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Sjá meira
Það gæti farið sem svo að fyrrum stjóri Gylfa Sigurðssonar hjá Swansea, Paul Clement, verði næsti stjóri Jóns Daða Böðvarssonar hjá Reading. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar eftir að Jaap Stam var rekinn frá félaginu í gær. Clement tók við Swansea í janúar á þessu ári og hélt þeim uppi þökk sé nokkrum mörkum og stoðsendingum Hafnfirðingsins. Gylfi gekk svo í raðir Everton í sumar eins og kunnugt er en eftir erfiða byrjun Swansea á yfirstandandi tímabili var Clement látinn fara. Hann er talinn einnar af þremur sem koma til greina eftir að Jaap Staam, fyrrum stjóri Reading, var látinn fara eftir að hafa Reading hafði einungis einn af síðustu nítján leikjum sínum í b-deildinni. Staam fékk Jón Daða til Reading í sumar. Hinir tveir sem koma til greina eru sagðir Steve Cotterill, fyrrum þjálfari Birmingham og Stoke meðal annars, og Marcel Keizer, fyrrum þjálfari Ajax. Clement er þó talinn líklegastur vegna þess að stjórnarformaður Reading, Ron Gourlay, er mikill aðdáandi Clement eftir að þeir unnu saman hjá Chelsea þegar Clement var aðstoðarþjálfari þar. Reading er í 20. sæti b-deildarinnar einungis þremur stigum fyrir ofan fallsæti. Þessa daganna er þó Jón Daði með íslenska landsliðinu í Bandaríkjunum þar sem liðið mætir Mexíkó og Perú í æfingarleikjum um komandi helgi.
Fótbolti Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Sjá meira