Vopnahlé í Níkaragva Andri Eysteinsson skrifar 16. júní 2018 11:08 Mótmælendum hefur verið skipað að leggja niður vopn. Vísir/EPA Ríkisstjórn Níkaragva hefur samið um vopnahlé við stríðandi fylkingar í landinu en frá þessu greinir BBC. Átök hafa geisað í Mið-Ameríkuríkinu Níkaragva síðan að ríkisstjórn Daniels Ortega setti fram í apríl, tillögur um að skerða eftirlaun og minnka framlög til velferðarmála í landinu. Þrátt fyrir að tillögurnar hafi verið dregnar til baka hefur ríkisstjórninni verið harðlega mótmælt. Mótmælin þróuðust í átök milli mótmælenda og lögreglu og hafa nú 170 manns látist í mótmælunum á undanförnum vikum. Rómversk-kaþólska kirkjan hafði því milligöngu um að friða hinar stríðandi fylkingar og kom af stað samningaviðræðum sem nú hafa borið árangur. Í yfirlýsingu segja fulltrúar ríkisstjórnarinnar, mótmælenda og biskupar kaþólsku kirkjunnar að vopnahlé skuli tafarlaust taka gildi og að öll dauðsföll undanfarinnar vikna verði rannsökuð. Skrifað var undir samkomulag þess efnis í höfuðborg ríkisins, Managua.Aðgerðasinnar og verkalýðsleiðtogar hafa sakað Ortega um að kúga þjóð sína og hafa kallað eftir afsögn hans. Mannúðarsamtökin IACHR, sendu fulltrúa sína til að fylgjast með mótmælum í landinu og skýrslu þeirra greina þeir frá harðræði lögreglumanna og fleiri brotum á mannréttindum. Utanríkisráðuneyti Níkaragva hafnar niðurstöðum skýrslunnar og segir skýrsluna vera hlutdræga. Sakaður um einræðistilburði Daniel Ortega sem hefur verið forseti síðan 2007 var einn af þeim sem áttu hlut í því þegar einræðisherranum Anastasio Somoza var steypt af stóli árið 1979 hefur enn sem komið er ekki sýnt nokkurn áhuga á að stíga til hliðar vegna málsins. Andstæðingar forsetans hafa sakað hann og varaforseta hans, Rosario Murillo sem einnig er eiginkona Ortega um að sýna einræðistilburði. Erlent Níkaragva Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Fleiri fréttir Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Sjá meira
Ríkisstjórn Níkaragva hefur samið um vopnahlé við stríðandi fylkingar í landinu en frá þessu greinir BBC. Átök hafa geisað í Mið-Ameríkuríkinu Níkaragva síðan að ríkisstjórn Daniels Ortega setti fram í apríl, tillögur um að skerða eftirlaun og minnka framlög til velferðarmála í landinu. Þrátt fyrir að tillögurnar hafi verið dregnar til baka hefur ríkisstjórninni verið harðlega mótmælt. Mótmælin þróuðust í átök milli mótmælenda og lögreglu og hafa nú 170 manns látist í mótmælunum á undanförnum vikum. Rómversk-kaþólska kirkjan hafði því milligöngu um að friða hinar stríðandi fylkingar og kom af stað samningaviðræðum sem nú hafa borið árangur. Í yfirlýsingu segja fulltrúar ríkisstjórnarinnar, mótmælenda og biskupar kaþólsku kirkjunnar að vopnahlé skuli tafarlaust taka gildi og að öll dauðsföll undanfarinnar vikna verði rannsökuð. Skrifað var undir samkomulag þess efnis í höfuðborg ríkisins, Managua.Aðgerðasinnar og verkalýðsleiðtogar hafa sakað Ortega um að kúga þjóð sína og hafa kallað eftir afsögn hans. Mannúðarsamtökin IACHR, sendu fulltrúa sína til að fylgjast með mótmælum í landinu og skýrslu þeirra greina þeir frá harðræði lögreglumanna og fleiri brotum á mannréttindum. Utanríkisráðuneyti Níkaragva hafnar niðurstöðum skýrslunnar og segir skýrsluna vera hlutdræga. Sakaður um einræðistilburði Daniel Ortega sem hefur verið forseti síðan 2007 var einn af þeim sem áttu hlut í því þegar einræðisherranum Anastasio Somoza var steypt af stóli árið 1979 hefur enn sem komið er ekki sýnt nokkurn áhuga á að stíga til hliðar vegna málsins. Andstæðingar forsetans hafa sakað hann og varaforseta hans, Rosario Murillo sem einnig er eiginkona Ortega um að sýna einræðistilburði.
Erlent Níkaragva Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Fleiri fréttir Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Sjá meira