Pútín lofar að bæta kjör almennings við upphaf fjórða kjörtímabils síns Kjartan Kjartansson skrifar 7. maí 2018 10:19 Pútín verður að óbreyttu forseti Rússlands til 2024. Vísir/AP Vladímír Pútín sór embættiseið sem forseti Rússlands í fjórða skiptið við formlega athöfn í Kreml í morgun. Við það tækifæri lofaði hann að beita sér fyrir efnahagslegum umbótum til þess að bæta lífskjör í landinu. „Ný lífsgæði, velferð, öryggi og heilsa fólks, það er í fyrirrúmi í dag,“ sagði Pútín fyrir framan þúsundir gesta sem voru viðstaddir athöfnina. Rússland hefur gengið í gegnum efnahagslægð, að hluta til vegna refsiaðgerða vestrænna þjóða. Aðgerðunum var beitt vegna innlimunar Rússa á Krímskaga í Úkraínu og afskipta þeirra af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. Pútín var endurkjörinn til nýs sex ára kjörtímabils með 77% atkvæða í mars. Hann hefur verið við völd alla 21. öldina. Hann var fyrst kjörinn forseti árið 2000 eftir að hafa verið gerður forsætisráðherra árið áður. Hann steig til hliðar árið 2008 vegna þess að rússneska stjórnarskráin kvað á um að forseti gæti aðeins setið í tvö kjörtímabil. Áfram stýrði hann landinu þó sem forsætisráðherra. Pútín tók aftur við sem forseti árið 2012. Tengdar fréttir Navalny hefur verið sleppt úr haldi Meira en 1.600 mótmælendur voru handteknir víðs vegar um Rússland í gær. 6. maí 2018 10:13 Víða boðað til mótmæla í Rússlandi Mótmæli hafa verið boðuð víða í Rússlandi í dag í tilefni þess að Vladimír Pútín verður settur í embætti forseta í fjórða sinn á morgun. 5. maí 2018 11:27 Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota Vladímír Pútín verður áfram forseti Rússlands. Þegar kjörtímabilinu lýkur mun hann hafa stýrt Rússlandi, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra, í 24 ár. Kosningar sunnudagsins þykja ekki án annmarka. 20. mars 2018 06:00 Telur líkur á stjórnarfars- og efnahagslegu hruni í Rússlandi Rússneskur stjórnmálafræðingur segir töluverðar líkur á stjórnarfarslegu og efnahagslegu hruni í Rússlandi á næstu árum en Rússland standi nú þegar höllum fæti efnahagslega. 4. maí 2018 20:00 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Fleiri fréttir Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Sjá meira
Vladímír Pútín sór embættiseið sem forseti Rússlands í fjórða skiptið við formlega athöfn í Kreml í morgun. Við það tækifæri lofaði hann að beita sér fyrir efnahagslegum umbótum til þess að bæta lífskjör í landinu. „Ný lífsgæði, velferð, öryggi og heilsa fólks, það er í fyrirrúmi í dag,“ sagði Pútín fyrir framan þúsundir gesta sem voru viðstaddir athöfnina. Rússland hefur gengið í gegnum efnahagslægð, að hluta til vegna refsiaðgerða vestrænna þjóða. Aðgerðunum var beitt vegna innlimunar Rússa á Krímskaga í Úkraínu og afskipta þeirra af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. Pútín var endurkjörinn til nýs sex ára kjörtímabils með 77% atkvæða í mars. Hann hefur verið við völd alla 21. öldina. Hann var fyrst kjörinn forseti árið 2000 eftir að hafa verið gerður forsætisráðherra árið áður. Hann steig til hliðar árið 2008 vegna þess að rússneska stjórnarskráin kvað á um að forseti gæti aðeins setið í tvö kjörtímabil. Áfram stýrði hann landinu þó sem forsætisráðherra. Pútín tók aftur við sem forseti árið 2012.
Tengdar fréttir Navalny hefur verið sleppt úr haldi Meira en 1.600 mótmælendur voru handteknir víðs vegar um Rússland í gær. 6. maí 2018 10:13 Víða boðað til mótmæla í Rússlandi Mótmæli hafa verið boðuð víða í Rússlandi í dag í tilefni þess að Vladimír Pútín verður settur í embætti forseta í fjórða sinn á morgun. 5. maí 2018 11:27 Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota Vladímír Pútín verður áfram forseti Rússlands. Þegar kjörtímabilinu lýkur mun hann hafa stýrt Rússlandi, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra, í 24 ár. Kosningar sunnudagsins þykja ekki án annmarka. 20. mars 2018 06:00 Telur líkur á stjórnarfars- og efnahagslegu hruni í Rússlandi Rússneskur stjórnmálafræðingur segir töluverðar líkur á stjórnarfarslegu og efnahagslegu hruni í Rússlandi á næstu árum en Rússland standi nú þegar höllum fæti efnahagslega. 4. maí 2018 20:00 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Fleiri fréttir Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Sjá meira
Navalny hefur verið sleppt úr haldi Meira en 1.600 mótmælendur voru handteknir víðs vegar um Rússland í gær. 6. maí 2018 10:13
Víða boðað til mótmæla í Rússlandi Mótmæli hafa verið boðuð víða í Rússlandi í dag í tilefni þess að Vladimír Pútín verður settur í embætti forseta í fjórða sinn á morgun. 5. maí 2018 11:27
Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota Vladímír Pútín verður áfram forseti Rússlands. Þegar kjörtímabilinu lýkur mun hann hafa stýrt Rússlandi, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra, í 24 ár. Kosningar sunnudagsins þykja ekki án annmarka. 20. mars 2018 06:00
Telur líkur á stjórnarfars- og efnahagslegu hruni í Rússlandi Rússneskur stjórnmálafræðingur segir töluverðar líkur á stjórnarfarslegu og efnahagslegu hruni í Rússlandi á næstu árum en Rússland standi nú þegar höllum fæti efnahagslega. 4. maí 2018 20:00