Boris Johnson segir May stefna í allsherjar uppgjöf Andri Eysteinsson skrifar 11. nóvember 2018 22:22 Boris Johnson fyrir utan heimili Theresu May að Downingstræti 10. EPA/ Will Oliver Boris Johnson, fyrrum utanríkisráðherra Bretlands og borgarstjóri Lundúnar, sakar Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, um að stefna í allsherjar uppgjöf í Brexit samningaviðræðunum. Johnson, sem gengdi embætti utanríkisráðherra á árunum 2016 til 2018, var einn helsti baráttumaður fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Johnson skrifaði í vikulegum dálki sínum í dagblaðinu Telegraph um samningaviðræður ríkisstjórnar May. „Ég trúi því ekki en ríkisstjórnin virðist stefna í allsherjar uppgjöf. Við erum við það að skrifa undir samning sem gerir stöðu okkar enn verri en hún er nú. Skilmálarnir líkjast þeim sem nýlendum yrði gert að samþykkja,“ skrifaði utanríkisráðherrann fyrrverandi. Sitt sýnist hverjum um Brexit samningaviðræðurnar en í vikunni sagði Jo Johnson, bróðir Boris, af sér sem ráðherra samgöngumála í ríkisstjórn May. Jo Johnson sagði að ástæða uppsagnarinnar væri sú að Bretland væri á leið í ógöngur í Brexit. Hvatti hann til þess að breska þjóðin fengi annað tækifæri til þess að segja skoðun sína á væntanlegri útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Breskur ráðherra segir af sér vegna Brexit Jo Johnson, samgönguráðherra Bretlands, hefur sagt af sér embætti og hvatt til þess að breska þjóðin fái annað tækifæri til að segja skoðun sína á Brexit. 9. nóvember 2018 16:23 Halda áfram uppreisn gegn forsætisráðherra Samstarfsflokkur Íhaldsflokksins getur ekki stutt Brexit-áform forsætisráðherrans. Litli bróðir Boris Johnson segir af sér vegna óánægju með störf forsætisráðherra í málaflokknum. Segir stefna í algjöran glundroða vegna Brexit-málsin 10. nóvember 2018 10:00 Corbyn segir ekki hægt að hætta við Brexit Þingmenn Verkamannaflokksins gagnrýna yfirlýsingar Jeremys Corbyn í viðtali við þýska blaðið Spiegel. 10. nóvember 2018 17:41 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Boris Johnson, fyrrum utanríkisráðherra Bretlands og borgarstjóri Lundúnar, sakar Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, um að stefna í allsherjar uppgjöf í Brexit samningaviðræðunum. Johnson, sem gengdi embætti utanríkisráðherra á árunum 2016 til 2018, var einn helsti baráttumaður fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Johnson skrifaði í vikulegum dálki sínum í dagblaðinu Telegraph um samningaviðræður ríkisstjórnar May. „Ég trúi því ekki en ríkisstjórnin virðist stefna í allsherjar uppgjöf. Við erum við það að skrifa undir samning sem gerir stöðu okkar enn verri en hún er nú. Skilmálarnir líkjast þeim sem nýlendum yrði gert að samþykkja,“ skrifaði utanríkisráðherrann fyrrverandi. Sitt sýnist hverjum um Brexit samningaviðræðurnar en í vikunni sagði Jo Johnson, bróðir Boris, af sér sem ráðherra samgöngumála í ríkisstjórn May. Jo Johnson sagði að ástæða uppsagnarinnar væri sú að Bretland væri á leið í ógöngur í Brexit. Hvatti hann til þess að breska þjóðin fengi annað tækifæri til þess að segja skoðun sína á væntanlegri útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Breskur ráðherra segir af sér vegna Brexit Jo Johnson, samgönguráðherra Bretlands, hefur sagt af sér embætti og hvatt til þess að breska þjóðin fái annað tækifæri til að segja skoðun sína á Brexit. 9. nóvember 2018 16:23 Halda áfram uppreisn gegn forsætisráðherra Samstarfsflokkur Íhaldsflokksins getur ekki stutt Brexit-áform forsætisráðherrans. Litli bróðir Boris Johnson segir af sér vegna óánægju með störf forsætisráðherra í málaflokknum. Segir stefna í algjöran glundroða vegna Brexit-málsin 10. nóvember 2018 10:00 Corbyn segir ekki hægt að hætta við Brexit Þingmenn Verkamannaflokksins gagnrýna yfirlýsingar Jeremys Corbyn í viðtali við þýska blaðið Spiegel. 10. nóvember 2018 17:41 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Breskur ráðherra segir af sér vegna Brexit Jo Johnson, samgönguráðherra Bretlands, hefur sagt af sér embætti og hvatt til þess að breska þjóðin fái annað tækifæri til að segja skoðun sína á Brexit. 9. nóvember 2018 16:23
Halda áfram uppreisn gegn forsætisráðherra Samstarfsflokkur Íhaldsflokksins getur ekki stutt Brexit-áform forsætisráðherrans. Litli bróðir Boris Johnson segir af sér vegna óánægju með störf forsætisráðherra í málaflokknum. Segir stefna í algjöran glundroða vegna Brexit-málsin 10. nóvember 2018 10:00
Corbyn segir ekki hægt að hætta við Brexit Þingmenn Verkamannaflokksins gagnrýna yfirlýsingar Jeremys Corbyn í viðtali við þýska blaðið Spiegel. 10. nóvember 2018 17:41