Hyggst losa um byssulöggjöf Brasilíu Andri Eysteinsson skrifar 29. desember 2018 16:37 Jair Bolsonaro (til vinstri) ásamt félaga sínum Benjamin Netanyahu en þeir funduðu í vikunni. EPA/Fernando Frazao Verðandi forseti Brasilíu, hægri maðurinn Jair Bolsonaro sagði í dag frá áformum sínum um að gefa út tilskipun sem heimili öllum Brasilíumönnum sem ekki eru á sakaskrá að eiga skotvopn. Fréttir þessar munu líklega gleðja stuðningsmenn forsetaefnisins sem kallað hafa eftir því að slakað yrði á strangri skotvopnalöggjöf landsins. Breyting á skotvopnalöggjöfinni var eitt af kosningaloforðum Bolsonaro en vegna mikillar tíðni ofbeldisglæpa í landinu hafa Brasilíumenn kallað eftir réttinum til að bera vopn til þess að verja sig.Vill að allir sem ekki eru á sakaskrá geti átt skotvopnBolsonaro, sem tekur við embætti 1. janúar, skrifaði á Twitter „Með tilskipun, tryggjum við að ríkisborgarar sem ekki eru á sakaskrá geti átt skotvopn“ Bolsonaro útskýrði mál sitt ekkert frekar en samkvæmt Reuters hefur brasilíska þingið þegar hafið umræður um breytingar á skotvopnalöggjöfinni.Por decreto pretendemos garantir a POSSE de arma de fogo para o cidadão sem antecedentes criminais, bem como tornar seu registo definitivo. — Jair M. Bolsonaro (@jairbolsonaro) December 29, 2018 Brasilía Suður-Ameríka Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Verðandi forseti Brasilíu, hægri maðurinn Jair Bolsonaro sagði í dag frá áformum sínum um að gefa út tilskipun sem heimili öllum Brasilíumönnum sem ekki eru á sakaskrá að eiga skotvopn. Fréttir þessar munu líklega gleðja stuðningsmenn forsetaefnisins sem kallað hafa eftir því að slakað yrði á strangri skotvopnalöggjöf landsins. Breyting á skotvopnalöggjöfinni var eitt af kosningaloforðum Bolsonaro en vegna mikillar tíðni ofbeldisglæpa í landinu hafa Brasilíumenn kallað eftir réttinum til að bera vopn til þess að verja sig.Vill að allir sem ekki eru á sakaskrá geti átt skotvopnBolsonaro, sem tekur við embætti 1. janúar, skrifaði á Twitter „Með tilskipun, tryggjum við að ríkisborgarar sem ekki eru á sakaskrá geti átt skotvopn“ Bolsonaro útskýrði mál sitt ekkert frekar en samkvæmt Reuters hefur brasilíska þingið þegar hafið umræður um breytingar á skotvopnalöggjöfinni.Por decreto pretendemos garantir a POSSE de arma de fogo para o cidadão sem antecedentes criminais, bem como tornar seu registo definitivo. — Jair M. Bolsonaro (@jairbolsonaro) December 29, 2018
Brasilía Suður-Ameríka Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira