Hyggst losa um byssulöggjöf Brasilíu Andri Eysteinsson skrifar 29. desember 2018 16:37 Jair Bolsonaro (til vinstri) ásamt félaga sínum Benjamin Netanyahu en þeir funduðu í vikunni. EPA/Fernando Frazao Verðandi forseti Brasilíu, hægri maðurinn Jair Bolsonaro sagði í dag frá áformum sínum um að gefa út tilskipun sem heimili öllum Brasilíumönnum sem ekki eru á sakaskrá að eiga skotvopn. Fréttir þessar munu líklega gleðja stuðningsmenn forsetaefnisins sem kallað hafa eftir því að slakað yrði á strangri skotvopnalöggjöf landsins. Breyting á skotvopnalöggjöfinni var eitt af kosningaloforðum Bolsonaro en vegna mikillar tíðni ofbeldisglæpa í landinu hafa Brasilíumenn kallað eftir réttinum til að bera vopn til þess að verja sig.Vill að allir sem ekki eru á sakaskrá geti átt skotvopnBolsonaro, sem tekur við embætti 1. janúar, skrifaði á Twitter „Með tilskipun, tryggjum við að ríkisborgarar sem ekki eru á sakaskrá geti átt skotvopn“ Bolsonaro útskýrði mál sitt ekkert frekar en samkvæmt Reuters hefur brasilíska þingið þegar hafið umræður um breytingar á skotvopnalöggjöfinni.Por decreto pretendemos garantir a POSSE de arma de fogo para o cidadão sem antecedentes criminais, bem como tornar seu registo definitivo. — Jair M. Bolsonaro (@jairbolsonaro) December 29, 2018 Brasilía Suður-Ameríka Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Sjá meira
Verðandi forseti Brasilíu, hægri maðurinn Jair Bolsonaro sagði í dag frá áformum sínum um að gefa út tilskipun sem heimili öllum Brasilíumönnum sem ekki eru á sakaskrá að eiga skotvopn. Fréttir þessar munu líklega gleðja stuðningsmenn forsetaefnisins sem kallað hafa eftir því að slakað yrði á strangri skotvopnalöggjöf landsins. Breyting á skotvopnalöggjöfinni var eitt af kosningaloforðum Bolsonaro en vegna mikillar tíðni ofbeldisglæpa í landinu hafa Brasilíumenn kallað eftir réttinum til að bera vopn til þess að verja sig.Vill að allir sem ekki eru á sakaskrá geti átt skotvopnBolsonaro, sem tekur við embætti 1. janúar, skrifaði á Twitter „Með tilskipun, tryggjum við að ríkisborgarar sem ekki eru á sakaskrá geti átt skotvopn“ Bolsonaro útskýrði mál sitt ekkert frekar en samkvæmt Reuters hefur brasilíska þingið þegar hafið umræður um breytingar á skotvopnalöggjöfinni.Por decreto pretendemos garantir a POSSE de arma de fogo para o cidadão sem antecedentes criminais, bem como tornar seu registo definitivo. — Jair M. Bolsonaro (@jairbolsonaro) December 29, 2018
Brasilía Suður-Ameríka Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Sjá meira