Fyrsti leikur Tottenham á nýja vellinum ekki fyrr en í febrúar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. desember 2018 10:00 Það er komið gras á nýja völlinn vísir/getty Biðin eftir því að Tottenham spili á sínum nýja heimavelli gæti lengst enn frekar þar sem félagið á í vandræðum með að uppfylla kröfur um öryggisprófanir. The Times greinir frá þessu í dag, en það þarf að halda nokkra viðburði á vellinum til þess að fá öryggisvottun fyrir ensku úrvalsdeildina. Tottenham ætlar sér að spila fyrsta heimaleikinn á nýja vellinum 13. janúar þegar Manchester United mætir í heimsókn. Komandi sunnudag býður félagið 6000 stuðningsmönum í skoðunarferð um völlinn en það er í vandræðum með að koma stærri prófunum fyrir í lok desember. Náist öryggisvottunin ekki fyrir 13. janúar þurfa stuðningsmenn Tottenham að bíða fram í febrúar með að komast á heimaleik á nýja vellinum. Næsti heimaleikur Tottenham eftir leikinn við United er ekki fyrr en 30. janúar. Sá leikur er á miðvikudagskvöldi, daginn fyrir lokadag janúar félagsskiptagluggans og er ekki talin dagsetning sem heillar fyrir opnunarleik vallarins. Viðureign Tottenham og Newcastle United 2. febrúar yrði því líklega fyrir valinu sem fyrsti heimaleikurinn. Tottenham fékk útileik í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar, sem hjálpar þeim sem sjá um skipulagið til muna, en fjórða umferðin er spiluð 26. og 27. janúar og gæti heimaleikur þar valdið Tottenham frekari vandræðum. Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Biðin eftir því að Tottenham spili á sínum nýja heimavelli gæti lengst enn frekar þar sem félagið á í vandræðum með að uppfylla kröfur um öryggisprófanir. The Times greinir frá þessu í dag, en það þarf að halda nokkra viðburði á vellinum til þess að fá öryggisvottun fyrir ensku úrvalsdeildina. Tottenham ætlar sér að spila fyrsta heimaleikinn á nýja vellinum 13. janúar þegar Manchester United mætir í heimsókn. Komandi sunnudag býður félagið 6000 stuðningsmönum í skoðunarferð um völlinn en það er í vandræðum með að koma stærri prófunum fyrir í lok desember. Náist öryggisvottunin ekki fyrir 13. janúar þurfa stuðningsmenn Tottenham að bíða fram í febrúar með að komast á heimaleik á nýja vellinum. Næsti heimaleikur Tottenham eftir leikinn við United er ekki fyrr en 30. janúar. Sá leikur er á miðvikudagskvöldi, daginn fyrir lokadag janúar félagsskiptagluggans og er ekki talin dagsetning sem heillar fyrir opnunarleik vallarins. Viðureign Tottenham og Newcastle United 2. febrúar yrði því líklega fyrir valinu sem fyrsti heimaleikurinn. Tottenham fékk útileik í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar, sem hjálpar þeim sem sjá um skipulagið til muna, en fjórða umferðin er spiluð 26. og 27. janúar og gæti heimaleikur þar valdið Tottenham frekari vandræðum.
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira