Guardian: Mourinho lifir af Liverpool-leikinn og verður ekki rekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2018 13:00 José Mourinho. Vísir/Getty Starf José Mourinho hjá Manchester United er ekki í hættu þrátt fyrir slaka frammistöðu hans manna og sannfærandi tap United liðsins á móti Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Guardian hefur heimildir fyrir því að Mourinho verði ekki rekinn í framhaldi þessa leiks og muni því stýra liði Manchester United áfram. Framundan er jólavertíðin þar sem verða margir leikir á stuttum tíma. Það hefur gengið á ýmsu hjá hinum 55 ára Portúgala á þessu tímabili og eftir 3-1 tap á móti Liverpool í gær er United nú 19 stigum á eftir erkifjendum sínum í Liverpool.Even a José Mourinho gripped by defensive dogma was better than this. By @jonawilshttps://t.co/4l7bA3LDA0 — Guardian sport (@guardian_sport) December 17, 2018Manchester United hefur unnið 7 af 17 deildarleikjum sínum og markatalan er 29-29 eftir þessa sautján leiki. United er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar en það eru samt heil ellefu stig upp í fjórða sætið þar sem Chelsea situr. Þetta er versta byrjun Manchester United í ensku úrvalsdeildinni síðan 1990. United er líka dottið út úr enska deildarbikarnum en enski bikarinn byrjar ekki fyrr en í janúarbyrjun og liðið mætir síðan Paris Saint Germain í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Shaqiri afgreiddi Man. United og kom Liverpool á toppinn Liverpool vann Manchester United í slag erkifjendanna og stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sjáðu öll mörkin úr leikjum gærdagsins og allt uppgjör helgarinnar. 17. desember 2018 08:00 Mourinho hugsaði aldrei um að setja Pogba inn á Manchester United tapaði fyrir erkifjendunum í Liverpool á Anfield í gær. Frammistaða United í leiknum þótti ein sú versta sem sést hefur í leikjum þessara liða en Jose Mourinho segist aldrei hafa hugsað um að setja Paul Pogba inn á. 17. desember 2018 12:00 Mourinho var rekinn frá Chelsea á þessum degi fyrir nákvæmlega þremur árum: Gerist það aftur? Það er ekki bjart yfir Old Trafford og liði Manchester United eftir 3-1 skell á móti erkifjendunum í Liverpool í gær. Stjórasæti Jose Mourinho hlýtur að vera farið að hitna verulega og menn voru fljótir að benda á eina staðreynd eftir ófarir gærdagsins. 17. desember 2018 08:30 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Starf José Mourinho hjá Manchester United er ekki í hættu þrátt fyrir slaka frammistöðu hans manna og sannfærandi tap United liðsins á móti Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Guardian hefur heimildir fyrir því að Mourinho verði ekki rekinn í framhaldi þessa leiks og muni því stýra liði Manchester United áfram. Framundan er jólavertíðin þar sem verða margir leikir á stuttum tíma. Það hefur gengið á ýmsu hjá hinum 55 ára Portúgala á þessu tímabili og eftir 3-1 tap á móti Liverpool í gær er United nú 19 stigum á eftir erkifjendum sínum í Liverpool.Even a José Mourinho gripped by defensive dogma was better than this. By @jonawilshttps://t.co/4l7bA3LDA0 — Guardian sport (@guardian_sport) December 17, 2018Manchester United hefur unnið 7 af 17 deildarleikjum sínum og markatalan er 29-29 eftir þessa sautján leiki. United er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar en það eru samt heil ellefu stig upp í fjórða sætið þar sem Chelsea situr. Þetta er versta byrjun Manchester United í ensku úrvalsdeildinni síðan 1990. United er líka dottið út úr enska deildarbikarnum en enski bikarinn byrjar ekki fyrr en í janúarbyrjun og liðið mætir síðan Paris Saint Germain í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Shaqiri afgreiddi Man. United og kom Liverpool á toppinn Liverpool vann Manchester United í slag erkifjendanna og stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sjáðu öll mörkin úr leikjum gærdagsins og allt uppgjör helgarinnar. 17. desember 2018 08:00 Mourinho hugsaði aldrei um að setja Pogba inn á Manchester United tapaði fyrir erkifjendunum í Liverpool á Anfield í gær. Frammistaða United í leiknum þótti ein sú versta sem sést hefur í leikjum þessara liða en Jose Mourinho segist aldrei hafa hugsað um að setja Paul Pogba inn á. 17. desember 2018 12:00 Mourinho var rekinn frá Chelsea á þessum degi fyrir nákvæmlega þremur árum: Gerist það aftur? Það er ekki bjart yfir Old Trafford og liði Manchester United eftir 3-1 skell á móti erkifjendunum í Liverpool í gær. Stjórasæti Jose Mourinho hlýtur að vera farið að hitna verulega og menn voru fljótir að benda á eina staðreynd eftir ófarir gærdagsins. 17. desember 2018 08:30 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Sjáðu hvernig Shaqiri afgreiddi Man. United og kom Liverpool á toppinn Liverpool vann Manchester United í slag erkifjendanna og stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sjáðu öll mörkin úr leikjum gærdagsins og allt uppgjör helgarinnar. 17. desember 2018 08:00
Mourinho hugsaði aldrei um að setja Pogba inn á Manchester United tapaði fyrir erkifjendunum í Liverpool á Anfield í gær. Frammistaða United í leiknum þótti ein sú versta sem sést hefur í leikjum þessara liða en Jose Mourinho segist aldrei hafa hugsað um að setja Paul Pogba inn á. 17. desember 2018 12:00
Mourinho var rekinn frá Chelsea á þessum degi fyrir nákvæmlega þremur árum: Gerist það aftur? Það er ekki bjart yfir Old Trafford og liði Manchester United eftir 3-1 skell á móti erkifjendunum í Liverpool í gær. Stjórasæti Jose Mourinho hlýtur að vera farið að hitna verulega og menn voru fljótir að benda á eina staðreynd eftir ófarir gærdagsins. 17. desember 2018 08:30