Sjáðu hvernig Shaqiri afgreiddi Man. United og kom Liverpool á toppinn Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 17. desember 2018 08:00 Liverpool vann Manchester United í slag erkifjendanna og stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sjáðu öll mörkin úr leikjum gærdagsins. Liverpool byrjaði frábærlega á móti Manchester United, og var það Sadio Mane sem kom heimamönnum yfir á Anfield, á 24. mínútu. Rúmum tíu mínútum síðar jafnaði Jesse Lingard metinn og var staðan 1-1 í hálfleik. Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri kom inn á í lið Liverpool á 70. mínútu og var hann ekki lengi að láta til sín taka því hann var búinn að koma Liverpool yfir þremur mínútum síðar. Shaqiri bætti svo við öðru marki sínu, og innsiglaði verðskuldaðan 3-1 sigur Liverpool með marki á 80. mínútu. Southampton stöðvaði gott gengi Arsenal með mikilvægum 3-2 sigri á heimavelli. Danny Ings kom heimamönnum yfir en Henrikh Mkhitaryan jafnaði metinn fyrir Arsenal. Ings var svo aftur á ferðinni undir lok fyrri hálfleiks, en aftur var það Mkhitaryan sem jafnaði metinn í upphafi seinni hálfleiks. Charlie Adams tryggði svo Southampton sigurinn á 85. mínútu leiksins. Þá vann Chelsea lið Brighton á útivelli, 2-1. Pedro og Eden Hazard komu Chelsea í 2-0 en Solly March minnkaði muninn á 69. mínútu. Lengra komust Brigton ekki og þar við sat. Liverpool - Manchester United 3-1 Klippa: FT Liverpool 3 - 1 Manchester Utd Brighton - Chelsea 1-2 Klippa: FT Brighton 1 - 2 Chelsea Southampton - Arsenal 3-2 Klippa: FT Southampton 3 - 2 Arsenal Samantekt helgarinnar Klippa: Weekend Roundup Markvörslur helgarinnar Klippa: Saves Of The Round Mörk helgarinnar Klippa: Goals Of The Round Enski boltinn Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Liverpool vann Manchester United í slag erkifjendanna og stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sjáðu öll mörkin úr leikjum gærdagsins. Liverpool byrjaði frábærlega á móti Manchester United, og var það Sadio Mane sem kom heimamönnum yfir á Anfield, á 24. mínútu. Rúmum tíu mínútum síðar jafnaði Jesse Lingard metinn og var staðan 1-1 í hálfleik. Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri kom inn á í lið Liverpool á 70. mínútu og var hann ekki lengi að láta til sín taka því hann var búinn að koma Liverpool yfir þremur mínútum síðar. Shaqiri bætti svo við öðru marki sínu, og innsiglaði verðskuldaðan 3-1 sigur Liverpool með marki á 80. mínútu. Southampton stöðvaði gott gengi Arsenal með mikilvægum 3-2 sigri á heimavelli. Danny Ings kom heimamönnum yfir en Henrikh Mkhitaryan jafnaði metinn fyrir Arsenal. Ings var svo aftur á ferðinni undir lok fyrri hálfleiks, en aftur var það Mkhitaryan sem jafnaði metinn í upphafi seinni hálfleiks. Charlie Adams tryggði svo Southampton sigurinn á 85. mínútu leiksins. Þá vann Chelsea lið Brighton á útivelli, 2-1. Pedro og Eden Hazard komu Chelsea í 2-0 en Solly March minnkaði muninn á 69. mínútu. Lengra komust Brigton ekki og þar við sat. Liverpool - Manchester United 3-1 Klippa: FT Liverpool 3 - 1 Manchester Utd Brighton - Chelsea 1-2 Klippa: FT Brighton 1 - 2 Chelsea Southampton - Arsenal 3-2 Klippa: FT Southampton 3 - 2 Arsenal Samantekt helgarinnar Klippa: Weekend Roundup Markvörslur helgarinnar Klippa: Saves Of The Round Mörk helgarinnar Klippa: Goals Of The Round
Enski boltinn Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira