Guardian: Mourinho lifir af Liverpool-leikinn og verður ekki rekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2018 13:00 José Mourinho. Vísir/Getty Starf José Mourinho hjá Manchester United er ekki í hættu þrátt fyrir slaka frammistöðu hans manna og sannfærandi tap United liðsins á móti Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Guardian hefur heimildir fyrir því að Mourinho verði ekki rekinn í framhaldi þessa leiks og muni því stýra liði Manchester United áfram. Framundan er jólavertíðin þar sem verða margir leikir á stuttum tíma. Það hefur gengið á ýmsu hjá hinum 55 ára Portúgala á þessu tímabili og eftir 3-1 tap á móti Liverpool í gær er United nú 19 stigum á eftir erkifjendum sínum í Liverpool.Even a José Mourinho gripped by defensive dogma was better than this. By @jonawilshttps://t.co/4l7bA3LDA0 — Guardian sport (@guardian_sport) December 17, 2018Manchester United hefur unnið 7 af 17 deildarleikjum sínum og markatalan er 29-29 eftir þessa sautján leiki. United er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar en það eru samt heil ellefu stig upp í fjórða sætið þar sem Chelsea situr. Þetta er versta byrjun Manchester United í ensku úrvalsdeildinni síðan 1990. United er líka dottið út úr enska deildarbikarnum en enski bikarinn byrjar ekki fyrr en í janúarbyrjun og liðið mætir síðan Paris Saint Germain í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Shaqiri afgreiddi Man. United og kom Liverpool á toppinn Liverpool vann Manchester United í slag erkifjendanna og stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sjáðu öll mörkin úr leikjum gærdagsins og allt uppgjör helgarinnar. 17. desember 2018 08:00 Mourinho hugsaði aldrei um að setja Pogba inn á Manchester United tapaði fyrir erkifjendunum í Liverpool á Anfield í gær. Frammistaða United í leiknum þótti ein sú versta sem sést hefur í leikjum þessara liða en Jose Mourinho segist aldrei hafa hugsað um að setja Paul Pogba inn á. 17. desember 2018 12:00 Mourinho var rekinn frá Chelsea á þessum degi fyrir nákvæmlega þremur árum: Gerist það aftur? Það er ekki bjart yfir Old Trafford og liði Manchester United eftir 3-1 skell á móti erkifjendunum í Liverpool í gær. Stjórasæti Jose Mourinho hlýtur að vera farið að hitna verulega og menn voru fljótir að benda á eina staðreynd eftir ófarir gærdagsins. 17. desember 2018 08:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira
Starf José Mourinho hjá Manchester United er ekki í hættu þrátt fyrir slaka frammistöðu hans manna og sannfærandi tap United liðsins á móti Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Guardian hefur heimildir fyrir því að Mourinho verði ekki rekinn í framhaldi þessa leiks og muni því stýra liði Manchester United áfram. Framundan er jólavertíðin þar sem verða margir leikir á stuttum tíma. Það hefur gengið á ýmsu hjá hinum 55 ára Portúgala á þessu tímabili og eftir 3-1 tap á móti Liverpool í gær er United nú 19 stigum á eftir erkifjendum sínum í Liverpool.Even a José Mourinho gripped by defensive dogma was better than this. By @jonawilshttps://t.co/4l7bA3LDA0 — Guardian sport (@guardian_sport) December 17, 2018Manchester United hefur unnið 7 af 17 deildarleikjum sínum og markatalan er 29-29 eftir þessa sautján leiki. United er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar en það eru samt heil ellefu stig upp í fjórða sætið þar sem Chelsea situr. Þetta er versta byrjun Manchester United í ensku úrvalsdeildinni síðan 1990. United er líka dottið út úr enska deildarbikarnum en enski bikarinn byrjar ekki fyrr en í janúarbyrjun og liðið mætir síðan Paris Saint Germain í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Shaqiri afgreiddi Man. United og kom Liverpool á toppinn Liverpool vann Manchester United í slag erkifjendanna og stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sjáðu öll mörkin úr leikjum gærdagsins og allt uppgjör helgarinnar. 17. desember 2018 08:00 Mourinho hugsaði aldrei um að setja Pogba inn á Manchester United tapaði fyrir erkifjendunum í Liverpool á Anfield í gær. Frammistaða United í leiknum þótti ein sú versta sem sést hefur í leikjum þessara liða en Jose Mourinho segist aldrei hafa hugsað um að setja Paul Pogba inn á. 17. desember 2018 12:00 Mourinho var rekinn frá Chelsea á þessum degi fyrir nákvæmlega þremur árum: Gerist það aftur? Það er ekki bjart yfir Old Trafford og liði Manchester United eftir 3-1 skell á móti erkifjendunum í Liverpool í gær. Stjórasæti Jose Mourinho hlýtur að vera farið að hitna verulega og menn voru fljótir að benda á eina staðreynd eftir ófarir gærdagsins. 17. desember 2018 08:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira
Sjáðu hvernig Shaqiri afgreiddi Man. United og kom Liverpool á toppinn Liverpool vann Manchester United í slag erkifjendanna og stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sjáðu öll mörkin úr leikjum gærdagsins og allt uppgjör helgarinnar. 17. desember 2018 08:00
Mourinho hugsaði aldrei um að setja Pogba inn á Manchester United tapaði fyrir erkifjendunum í Liverpool á Anfield í gær. Frammistaða United í leiknum þótti ein sú versta sem sést hefur í leikjum þessara liða en Jose Mourinho segist aldrei hafa hugsað um að setja Paul Pogba inn á. 17. desember 2018 12:00
Mourinho var rekinn frá Chelsea á þessum degi fyrir nákvæmlega þremur árum: Gerist það aftur? Það er ekki bjart yfir Old Trafford og liði Manchester United eftir 3-1 skell á móti erkifjendunum í Liverpool í gær. Stjórasæti Jose Mourinho hlýtur að vera farið að hitna verulega og menn voru fljótir að benda á eina staðreynd eftir ófarir gærdagsins. 17. desember 2018 08:30