Mourinho var rekinn frá Chelsea á þessum degi fyrir nákvæmlega þremur árum: Gerist það aftur? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2018 08:30 Jose Mourinho. Vísir/Getty Það er ekki bjart yfir Old Trafford og liði Manchester United eftir 3-1 skell á móti erkifjendunum í Liverpool í gær. Stjórasæti Jose Mourinho hlýtur að vera farið að hitna verulega og menn voru fljótir að benda á eina staðreynd eftir ófarir gærdagsins. Fyrir nákvæmlega þremur árum síðan, 17. desember 2015, þá þurfti Jose Mourinho að taka pokann sinn hjá Chelsea. Chelsea rak hann þá eftir skelfilega byrjun á leiktíðinni en aðeins sjö mánuðum fyrr hafði Jose Mourinho gert Chelsea að Englandsmeisturum. BBC veltir því fyrir sér hvort að dagurinn 17. desember gæti orðið annar svartur dagur á stjóraferli Jose Mourinho og vitnar í umræðu Gary Neville, Alan Shearer og Roy Keane um leikinn á Sky Sports.Three years ago on 17 December 2015, Jose Mourinho was sacked by Chelsea. Is he going to suffer the same fate at Old Trafford? We take a look at the big questions: https://t.co/BuHFtd9DXPpic.twitter.com/RirF6ij6sB — BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2018„Ég held að þeir muni reka hann. Ég hefði kosið að það yrði gert eftir tímabilið en stjórnin er bara svo ótrúlega barnaleg í hugsun,“ sagði Gary Neville á Sky Sports. „Um leið og Mourinho snéri til baka eftir sumarfríið þá voru þeir búnir að missa stjórnina á honum. Enginn yfirmanna hans hefur heimil á honum. Þeir vita ekki hvað þeir eiga gera með hann eða segja við hann. Það mun kosta þá formúu að losa sig við hann núna,“ sagði Neville. „Eins og staðan er núna þá er bara David de Gea að spila að eðlilegri getu í þessu Manchester United liði. Það þarf eitthvað að breytast. Stjórnin þarf annaðhvort að losa sig við stjórann eða standa að baki honum og leyfa honum að fá leikmennina sem hann vill fá. Það vantar mikið inn í þetta lið,“ sagði Alan Shearer.#OnThisDay in 2015, Chelsea parted company with manager Jose Mourinho for a second time. He became the first Premier League manager to leave a club the year after winning the title.#CFCpic.twitter.com/VlEAF6d5Tb — Match of the Day (@BBCMOTD) December 17, 2018 „Ef þú kæmir frá tunglinu í dag og vissir ekkert um fótbolta þá myndir þú halda að Manchester United væri ekkert meira en meðallið í þessari deild. Þetta er eins og Manchester Unitið frá níunda áratugnum, lið sem getur í mesta lagi verið ágætt bikarlið,“ sagði Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United. Robbie Savage ræddi stöðu Manchester United á BBC Radio 5. „United liðið hefur verið slakt og aumkunarvert. Þeir hafa enga afsökun fyrir því. Félagið er búið að eyða stórum upphæðum og hefur fengið fullt af mönnum. Þetta er ekki ásættanlegt. Liverpool er bara í dag það sem United var einu sinni,“ sagði Robbie Savage. Það má finna all umfjöllun BBC með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Það er ekki bjart yfir Old Trafford og liði Manchester United eftir 3-1 skell á móti erkifjendunum í Liverpool í gær. Stjórasæti Jose Mourinho hlýtur að vera farið að hitna verulega og menn voru fljótir að benda á eina staðreynd eftir ófarir gærdagsins. Fyrir nákvæmlega þremur árum síðan, 17. desember 2015, þá þurfti Jose Mourinho að taka pokann sinn hjá Chelsea. Chelsea rak hann þá eftir skelfilega byrjun á leiktíðinni en aðeins sjö mánuðum fyrr hafði Jose Mourinho gert Chelsea að Englandsmeisturum. BBC veltir því fyrir sér hvort að dagurinn 17. desember gæti orðið annar svartur dagur á stjóraferli Jose Mourinho og vitnar í umræðu Gary Neville, Alan Shearer og Roy Keane um leikinn á Sky Sports.Three years ago on 17 December 2015, Jose Mourinho was sacked by Chelsea. Is he going to suffer the same fate at Old Trafford? We take a look at the big questions: https://t.co/BuHFtd9DXPpic.twitter.com/RirF6ij6sB — BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2018„Ég held að þeir muni reka hann. Ég hefði kosið að það yrði gert eftir tímabilið en stjórnin er bara svo ótrúlega barnaleg í hugsun,“ sagði Gary Neville á Sky Sports. „Um leið og Mourinho snéri til baka eftir sumarfríið þá voru þeir búnir að missa stjórnina á honum. Enginn yfirmanna hans hefur heimil á honum. Þeir vita ekki hvað þeir eiga gera með hann eða segja við hann. Það mun kosta þá formúu að losa sig við hann núna,“ sagði Neville. „Eins og staðan er núna þá er bara David de Gea að spila að eðlilegri getu í þessu Manchester United liði. Það þarf eitthvað að breytast. Stjórnin þarf annaðhvort að losa sig við stjórann eða standa að baki honum og leyfa honum að fá leikmennina sem hann vill fá. Það vantar mikið inn í þetta lið,“ sagði Alan Shearer.#OnThisDay in 2015, Chelsea parted company with manager Jose Mourinho for a second time. He became the first Premier League manager to leave a club the year after winning the title.#CFCpic.twitter.com/VlEAF6d5Tb — Match of the Day (@BBCMOTD) December 17, 2018 „Ef þú kæmir frá tunglinu í dag og vissir ekkert um fótbolta þá myndir þú halda að Manchester United væri ekkert meira en meðallið í þessari deild. Þetta er eins og Manchester Unitið frá níunda áratugnum, lið sem getur í mesta lagi verið ágætt bikarlið,“ sagði Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United. Robbie Savage ræddi stöðu Manchester United á BBC Radio 5. „United liðið hefur verið slakt og aumkunarvert. Þeir hafa enga afsökun fyrir því. Félagið er búið að eyða stórum upphæðum og hefur fengið fullt af mönnum. Þetta er ekki ásættanlegt. Liverpool er bara í dag það sem United var einu sinni,“ sagði Robbie Savage. Það má finna all umfjöllun BBC með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira