Kona Man United leikmannsins svaraði nettröllinu og sló í gegn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2018 15:15 Victor Nilsson Lindelöf og eignkonan. Vísir/Samsett/Getty Sænski landsliðsmiðvörðurinn Victor Nilsson Lindelöf var hvergi sjáanlegur á Old Trafford í gær þegar Manchester United fékk á sig tvö klaufaleg mörk í jafntefli á móti Arsenal. Lindelöf er nefnilega staddur í Dúbæ þar sem hann er í endurhæfingu vegna vöðvameiðsla sem hann varð fyrir á dögunum. Það pirraði mjög einn stuðningsmann Manchester United þegar hann sá að eiginkona Lindelöf, Maja Nilsson Lindelöf, setti mynd af manninum sínum inn á Instagram þar sem hann var í sólbaði í hitanum Dúbæ. Í stað þess að vera „í vinnunni“ í vetrarveðrinu í Manchester þá eru þau hjónin bara í „sólarlandaferð“. Eða þannig sá viðkomandi stuðningsmaður þetta og drullaði yfir Victor Nilsson Lindelöf á Instagram síðu konu hans. „Segðu þessum helvítis aumingja (notaði orðið pussy) að hann sé ekki í fríi því við þurfum að bjarga þessu tímabili,“ skrifaði pirraði stuðningsmaðurinn undir myndina á síðu Mæju og notaði orðið „pussy“ tvisvar. View this post on InstagramDet var den där blicken som fick mig på smällen A post shared by Maja Nilsson Lindelöf (@majanilssonlindelof) on Dec 4, 2018 at 5:51am PST Maja Nilsson Lindelöf svaraði nettröllinu á kurteisan en beinskeyttan hátt. „Þetta er allt í lagi, ég skal segja honum þetta. Ég held samt að hann hlusti ekki á fólk sem tjáir sig svona á Instagram-síðu konunnar hans eða notar orðið pussy tvisvar sinnum í sömu setningu. Það er árið 2018 og aðeins heimskt fólk notar svona ljótt orð. Ég skal reyna,“ svaraði Maja Nilsson Lindelöf. Svar Maja Nilsson Lindelöf sló í gegn. Myndin er nú komin með yfir 28 þúsund „like“ eins og sjá má hér fyrir ofan. Enski boltinn Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Sjá meira
Sænski landsliðsmiðvörðurinn Victor Nilsson Lindelöf var hvergi sjáanlegur á Old Trafford í gær þegar Manchester United fékk á sig tvö klaufaleg mörk í jafntefli á móti Arsenal. Lindelöf er nefnilega staddur í Dúbæ þar sem hann er í endurhæfingu vegna vöðvameiðsla sem hann varð fyrir á dögunum. Það pirraði mjög einn stuðningsmann Manchester United þegar hann sá að eiginkona Lindelöf, Maja Nilsson Lindelöf, setti mynd af manninum sínum inn á Instagram þar sem hann var í sólbaði í hitanum Dúbæ. Í stað þess að vera „í vinnunni“ í vetrarveðrinu í Manchester þá eru þau hjónin bara í „sólarlandaferð“. Eða þannig sá viðkomandi stuðningsmaður þetta og drullaði yfir Victor Nilsson Lindelöf á Instagram síðu konu hans. „Segðu þessum helvítis aumingja (notaði orðið pussy) að hann sé ekki í fríi því við þurfum að bjarga þessu tímabili,“ skrifaði pirraði stuðningsmaðurinn undir myndina á síðu Mæju og notaði orðið „pussy“ tvisvar. View this post on InstagramDet var den där blicken som fick mig på smällen A post shared by Maja Nilsson Lindelöf (@majanilssonlindelof) on Dec 4, 2018 at 5:51am PST Maja Nilsson Lindelöf svaraði nettröllinu á kurteisan en beinskeyttan hátt. „Þetta er allt í lagi, ég skal segja honum þetta. Ég held samt að hann hlusti ekki á fólk sem tjáir sig svona á Instagram-síðu konunnar hans eða notar orðið pussy tvisvar sinnum í sömu setningu. Það er árið 2018 og aðeins heimskt fólk notar svona ljótt orð. Ég skal reyna,“ svaraði Maja Nilsson Lindelöf. Svar Maja Nilsson Lindelöf sló í gegn. Myndin er nú komin með yfir 28 þúsund „like“ eins og sjá má hér fyrir ofan.
Enski boltinn Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Sjá meira