Arsene Wenger léttur: Nú fæ ég bikar í hverri viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2018 17:30 Arsene Wenger. Vísir/Getty Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, hefur verið duglegur að fá viðurkenningar eftir að hann hætti eftir 22 ár sem stjóri Arsenal. Wenger sló á létta strengi í gær þegar hann fékk sérstök heiðursverðlaun Samtaka knattspyrnustjóra á Englandi.https://t.co/Nluw3yUxCD Arsene Wenger: Former Arsenal boss honoured by League Managers Association https://t.co/qpDsy4C7jZ BBC Football pic.twitter.com/7eQcerkSiX — MyAmigo #StandUp4Brexit (@myamigocouk) December 7, 2018Enski landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate afhenti Frakkanum verðlaunin sem hann fær fyrir þjónustu sína í enska fótboltanum. Wenger kom til Arsenal árið 1996 og undir hans stjórn vann félagið þrjá Englandsmeistaratitla og enska bikarinn sjö sinnum. „LMA samtökin eru stolt af því að viðurkenna merkilegan feril Arsene sem knattspyrnustjóra,“ sagði Richard Bevan, framkvæmdastjóri LMA, sem heita fullu nafni League Managers Association eða Samtök knattspyrnustjóra ensku deildarkeppninnar á íslensku. „Starf knattspyrnustjóra hefur breyst mikið frá fyrsta leik Arsene sem knattspyrnustjóra á Highbury árið 1996 en djúp áhrif hans á leikinn undanfarin 22 ár þýða að hann á svo sannarlega skilið aðdáun kollega sinna í fótboltanum,“ bætti Richard Bevan við.“Since I don’t compete any more, I get a trophy every week!! How stupid was I not to understand that earlier?!!” Arsene Wenger on receiving special @LMA_Managers award from Gareth Southgate at Wembley tonight pic.twitter.com/aGhyidNHn9 — Henry Winter (@henrywinter) December 6, 2018Arsene Wenger sjálfur var léttur á því í verðlaunaafhendingunni. „Eftir að ég hætti að keppa þá fæ ég bikar í hverri viku. Hversu vitlaus var ég að fatta þetta ekki fyrr,“ sagði Arsene Wenger í léttum tón. Arsene Wenger gerði Arsenal að Englandsmeisturum þrisvar sinnum á sínum fyrstu átta árum í starfi (1996-2004) en Arsenal vann ekki titilinn á síðustu fjórtán árum hans með liðið (2005-2018). Arsenal varð aftur á móti þrisvar sinnum ensku bikarmeistari á síðustu fimm tímabilum Arsene sem knattspyrnustjóra Arsenal. Enski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, hefur verið duglegur að fá viðurkenningar eftir að hann hætti eftir 22 ár sem stjóri Arsenal. Wenger sló á létta strengi í gær þegar hann fékk sérstök heiðursverðlaun Samtaka knattspyrnustjóra á Englandi.https://t.co/Nluw3yUxCD Arsene Wenger: Former Arsenal boss honoured by League Managers Association https://t.co/qpDsy4C7jZ BBC Football pic.twitter.com/7eQcerkSiX — MyAmigo #StandUp4Brexit (@myamigocouk) December 7, 2018Enski landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate afhenti Frakkanum verðlaunin sem hann fær fyrir þjónustu sína í enska fótboltanum. Wenger kom til Arsenal árið 1996 og undir hans stjórn vann félagið þrjá Englandsmeistaratitla og enska bikarinn sjö sinnum. „LMA samtökin eru stolt af því að viðurkenna merkilegan feril Arsene sem knattspyrnustjóra,“ sagði Richard Bevan, framkvæmdastjóri LMA, sem heita fullu nafni League Managers Association eða Samtök knattspyrnustjóra ensku deildarkeppninnar á íslensku. „Starf knattspyrnustjóra hefur breyst mikið frá fyrsta leik Arsene sem knattspyrnustjóra á Highbury árið 1996 en djúp áhrif hans á leikinn undanfarin 22 ár þýða að hann á svo sannarlega skilið aðdáun kollega sinna í fótboltanum,“ bætti Richard Bevan við.“Since I don’t compete any more, I get a trophy every week!! How stupid was I not to understand that earlier?!!” Arsene Wenger on receiving special @LMA_Managers award from Gareth Southgate at Wembley tonight pic.twitter.com/aGhyidNHn9 — Henry Winter (@henrywinter) December 6, 2018Arsene Wenger sjálfur var léttur á því í verðlaunaafhendingunni. „Eftir að ég hætti að keppa þá fæ ég bikar í hverri viku. Hversu vitlaus var ég að fatta þetta ekki fyrr,“ sagði Arsene Wenger í léttum tón. Arsene Wenger gerði Arsenal að Englandsmeisturum þrisvar sinnum á sínum fyrstu átta árum í starfi (1996-2004) en Arsenal vann ekki titilinn á síðustu fjórtán árum hans með liðið (2005-2018). Arsenal varð aftur á móti þrisvar sinnum ensku bikarmeistari á síðustu fimm tímabilum Arsene sem knattspyrnustjóra Arsenal.
Enski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira