Einn krefst viðbragða Miðflokks en annar stendur þétt við bak Sigmundar Atli Ísleifsson skrifar 30. nóvember 2018 13:00 Þingmenn Miðflokksins, þau Gunnar Bragi Sveinsson, Anna Kolbrún Árnadóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason, fara ófögrum orðum um þingkonur og -karla á Klaustursupptökunum. Vísir Viðbrögð formanna kjördæmisfélaga Miðflokksins um landið við Klausturupptökunum eru ólík. Fjórir þingmenn flokksins, þar á meðal formaður og varaformaður, hafa sætt mikilli gagnrýni vegna hegðunar og orðfæris á hótelbar fyrr í vikunni þar sem þeir fóru ófögrum orðum um ýmsar samstarfskonur sínar á þingi. Hannes Karl Hilmarsson, formaður Miðflokksfélags Norðausturkjördæmis, segir að stjórnarmenn félagsins hafi rætt saman um fréttir síðustu daga og útilokar ekki að eitthvað muni heyrast frá félaginu. Stjórnarmenn vilji þó bíða þar til öll kurl séu komin til grafar. Hannes Karl segist ekki geta talað fyrir hönd allra stjórnarmanna en segir að formaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, sem er þingmaður Norðausturkjördæmis, njóti enn hans stuðnings.Einar G. Harðarson, formaður Miðflokksfélags Suðurkjördæmis.Krefst viðbragða Einar G. Harðarson, formaður Miðflokksfélags Suðurkjördæmis, segir málið allt „skelfilegt“ og „hið ömurlegasta mál“. Hann segir til umræðu að stjórn félagsins muni halda fund nú um helgina til að ræða málið. Aðspurður um hvort umræddir þingmenn njóti hans stuðnings geti hann ekki tjáð sig um það sem stendur. „Mér þykir mjög vænt um flokkinn og tel að hann geti komið gríðarlega miklu góðu til leiða. Auðvitað verða menn að njóta trausts og geta unnið. Það er enginn tilgangur ef þeir geta ekki unnið.“ Þannig að flokkurinn verður að bregðast við með einhverjum hætti?„Mér finnst það líklegt, já.“Una María ÓskarsdóttirVísir/VilhelmEru án efa miður sín Ekki hefur náðst í Unu Maríu Óskarsdóttur, formann Miðflokksfélags Suðvesturkjördæmis, kjördæmis þingflokks- og varaformannsins Gunnars Braga Sveinssonar, í morgun. Una María tjáði sig hins vegar um málið á Facebook í gær þar sem hún sagði þetta búinn að vera dapurlegan dag að upplifa. „Ég hélt að við værum komin lengra í ja[f]nfréttisbaráttunni og að virða hvert annað. Það fólk sem á í hlut þekki ég bara af góðu einu og það er án efa miður sín,“ segir í færslu Unu.Hafa ekkert rætt málið María Ósk Óskarsdóttir, formaður Miðflokksfélags Norðvesturkjördæmis, kjördæmis þingmannsins Bergþórs Ólasonar, segir að stjórn hafi ekki komið saman eða rætt málið eftir að það kom upp. Ekki liggur fyrir hvort að félagið muni koma saman til fundar, enda eru stjórnarmenn dreifðir um allt land. Aðspurð hvort að Bergþór njóti stuðnings hennar, segist hún ekki vilja tjá sig um það að svo stöddu. Viðar Freyr Guðmundsson, formaður Miðflokksfélags Reykjavíkur, vildi ekki svara spurnungum fréttastofu að svo stöddu, en sagðist munu tjá sig um málið þegar „mesta rykið“ væri sest. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Segja Gunnar Braga hafa skaðað orðspor HeForShe Landsnefnd UN Women á Íslandi segir að Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi utanríksiráðherra hafi skaðað orðspor Barbershop 30. nóvember 2018 11:22 Bergþór og Gunnar Bragi mættu ekki í veisluna Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson, þingmenn Miðflokksins, voru ekki á meðal gesta í veislu forsetahjónanna á Bessastöðum í gærkvöldi. 30. nóvember 2018 09:57 Varaþingmaður Miðflokksins vill kollegana í pásu Elvar Eyvindsson, varaþingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi, telur að kollegar hans sem getið er í Klaustursupptökunum þurfi að að taka sér tímabundið hlé hið minnsta frá þingstörfum. 30. nóvember 2018 10:55 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Fleiri fréttir Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Sjá meira
Viðbrögð formanna kjördæmisfélaga Miðflokksins um landið við Klausturupptökunum eru ólík. Fjórir þingmenn flokksins, þar á meðal formaður og varaformaður, hafa sætt mikilli gagnrýni vegna hegðunar og orðfæris á hótelbar fyrr í vikunni þar sem þeir fóru ófögrum orðum um ýmsar samstarfskonur sínar á þingi. Hannes Karl Hilmarsson, formaður Miðflokksfélags Norðausturkjördæmis, segir að stjórnarmenn félagsins hafi rætt saman um fréttir síðustu daga og útilokar ekki að eitthvað muni heyrast frá félaginu. Stjórnarmenn vilji þó bíða þar til öll kurl séu komin til grafar. Hannes Karl segist ekki geta talað fyrir hönd allra stjórnarmanna en segir að formaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, sem er þingmaður Norðausturkjördæmis, njóti enn hans stuðnings.Einar G. Harðarson, formaður Miðflokksfélags Suðurkjördæmis.Krefst viðbragða Einar G. Harðarson, formaður Miðflokksfélags Suðurkjördæmis, segir málið allt „skelfilegt“ og „hið ömurlegasta mál“. Hann segir til umræðu að stjórn félagsins muni halda fund nú um helgina til að ræða málið. Aðspurður um hvort umræddir þingmenn njóti hans stuðnings geti hann ekki tjáð sig um það sem stendur. „Mér þykir mjög vænt um flokkinn og tel að hann geti komið gríðarlega miklu góðu til leiða. Auðvitað verða menn að njóta trausts og geta unnið. Það er enginn tilgangur ef þeir geta ekki unnið.“ Þannig að flokkurinn verður að bregðast við með einhverjum hætti?„Mér finnst það líklegt, já.“Una María ÓskarsdóttirVísir/VilhelmEru án efa miður sín Ekki hefur náðst í Unu Maríu Óskarsdóttur, formann Miðflokksfélags Suðvesturkjördæmis, kjördæmis þingflokks- og varaformannsins Gunnars Braga Sveinssonar, í morgun. Una María tjáði sig hins vegar um málið á Facebook í gær þar sem hún sagði þetta búinn að vera dapurlegan dag að upplifa. „Ég hélt að við værum komin lengra í ja[f]nfréttisbaráttunni og að virða hvert annað. Það fólk sem á í hlut þekki ég bara af góðu einu og það er án efa miður sín,“ segir í færslu Unu.Hafa ekkert rætt málið María Ósk Óskarsdóttir, formaður Miðflokksfélags Norðvesturkjördæmis, kjördæmis þingmannsins Bergþórs Ólasonar, segir að stjórn hafi ekki komið saman eða rætt málið eftir að það kom upp. Ekki liggur fyrir hvort að félagið muni koma saman til fundar, enda eru stjórnarmenn dreifðir um allt land. Aðspurð hvort að Bergþór njóti stuðnings hennar, segist hún ekki vilja tjá sig um það að svo stöddu. Viðar Freyr Guðmundsson, formaður Miðflokksfélags Reykjavíkur, vildi ekki svara spurnungum fréttastofu að svo stöddu, en sagðist munu tjá sig um málið þegar „mesta rykið“ væri sest.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Segja Gunnar Braga hafa skaðað orðspor HeForShe Landsnefnd UN Women á Íslandi segir að Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi utanríksiráðherra hafi skaðað orðspor Barbershop 30. nóvember 2018 11:22 Bergþór og Gunnar Bragi mættu ekki í veisluna Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson, þingmenn Miðflokksins, voru ekki á meðal gesta í veislu forsetahjónanna á Bessastöðum í gærkvöldi. 30. nóvember 2018 09:57 Varaþingmaður Miðflokksins vill kollegana í pásu Elvar Eyvindsson, varaþingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi, telur að kollegar hans sem getið er í Klaustursupptökunum þurfi að að taka sér tímabundið hlé hið minnsta frá þingstörfum. 30. nóvember 2018 10:55 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Fleiri fréttir Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Sjá meira
Segja Gunnar Braga hafa skaðað orðspor HeForShe Landsnefnd UN Women á Íslandi segir að Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi utanríksiráðherra hafi skaðað orðspor Barbershop 30. nóvember 2018 11:22
Bergþór og Gunnar Bragi mættu ekki í veisluna Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson, þingmenn Miðflokksins, voru ekki á meðal gesta í veislu forsetahjónanna á Bessastöðum í gærkvöldi. 30. nóvember 2018 09:57
Varaþingmaður Miðflokksins vill kollegana í pásu Elvar Eyvindsson, varaþingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi, telur að kollegar hans sem getið er í Klaustursupptökunum þurfi að að taka sér tímabundið hlé hið minnsta frá þingstörfum. 30. nóvember 2018 10:55