Munu endurskoða stuðning sinn verði Brexit-samningurinn samþykktur Atli Ísleifsson skrifar 25. nóvember 2018 11:39 Theresa May, leiðtogi Íhaldsflokksins, og Arlene Foster, leiðtogi DUP. DUP ver nú minnihlutastjórn Íhaldsflokksins falli. Getty/WPA Pool Arlene Foster, leiðtogi norður-írska Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP), segir að flokkurinn muni endurskoða stjórnarsamstarf hans og Íhaldsflokkinn, fari svo að breska þingið samþykki Brexit-samninginn. DUP ver nú minnihlutastjórn Theresu May falli. Foster greindi frá þessari afstöðu sinni í þætti BBC í morgun, skömmu eftir að fréttir bárust að leiðtogaráð Evrópusambandsins hafi samþykkt samninginn um útgöngu Bretlands úr ESB. Búist er við að May muni á næstu dögum ferðast vítt og breitt um Bretland til að afla samningnum stuðnings, en þingið mun svo greiða atkvæði um samninginn aðra vikuna í desember. Foster hefur sjálf sagst munu greiða atkvæði gegn samningnum. Þá hefur varaformaður DUP, Nigel Dodds, sagt samninginn skilja Bretland eftir á aumkunarverðum stað, í spennitreyju ESB, klofið og minna.Nicola Sturgeon.Getty/Jeff J MitchellÖrvæntingafullt Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, hefur sömuleiðis verið harðorð í garð samningsins og Theresu May, forsætisráðherra Bretlands. Sagði Sturgeon bréf May til bresku þjóðarinnar í gær, þar sem hún hvatti Breta til að fylkja sér á bakvið samninginn, vera örvæningarfullt. Samningurinn væri slæmur og breska þingið bæri að fella hann. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Juncker segir Brexit vera harmleik Leiðtogar aðildarríkja ESB mættu til fundar í Brussel í morgun þar sem til stendur að ganga frá og skrifa undir samninginn um útgöngu Bretlands. 25. nóvember 2018 09:33 Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25. nóvember 2018 09:52 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Arlene Foster, leiðtogi norður-írska Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP), segir að flokkurinn muni endurskoða stjórnarsamstarf hans og Íhaldsflokkinn, fari svo að breska þingið samþykki Brexit-samninginn. DUP ver nú minnihlutastjórn Theresu May falli. Foster greindi frá þessari afstöðu sinni í þætti BBC í morgun, skömmu eftir að fréttir bárust að leiðtogaráð Evrópusambandsins hafi samþykkt samninginn um útgöngu Bretlands úr ESB. Búist er við að May muni á næstu dögum ferðast vítt og breitt um Bretland til að afla samningnum stuðnings, en þingið mun svo greiða atkvæði um samninginn aðra vikuna í desember. Foster hefur sjálf sagst munu greiða atkvæði gegn samningnum. Þá hefur varaformaður DUP, Nigel Dodds, sagt samninginn skilja Bretland eftir á aumkunarverðum stað, í spennitreyju ESB, klofið og minna.Nicola Sturgeon.Getty/Jeff J MitchellÖrvæntingafullt Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, hefur sömuleiðis verið harðorð í garð samningsins og Theresu May, forsætisráðherra Bretlands. Sagði Sturgeon bréf May til bresku þjóðarinnar í gær, þar sem hún hvatti Breta til að fylkja sér á bakvið samninginn, vera örvæningarfullt. Samningurinn væri slæmur og breska þingið bæri að fella hann.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Juncker segir Brexit vera harmleik Leiðtogar aðildarríkja ESB mættu til fundar í Brussel í morgun þar sem til stendur að ganga frá og skrifa undir samninginn um útgöngu Bretlands. 25. nóvember 2018 09:33 Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25. nóvember 2018 09:52 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Juncker segir Brexit vera harmleik Leiðtogar aðildarríkja ESB mættu til fundar í Brussel í morgun þar sem til stendur að ganga frá og skrifa undir samninginn um útgöngu Bretlands. 25. nóvember 2018 09:33
Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25. nóvember 2018 09:52