City fær aðvörun frá UEFA eftir afhjúpun Der Spiegel Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 09:00 Manchester City varð Englandsmeistari í vor Vísir/Getty UEFA gæti opnað á ný rannsókn frá 2014 á fjárhag Manchester City vegna gruns um brot á fjármálareglum sambandsins. Í síðustu viku birti þýska blaðið Der Spiegel röð greina þar sem sagt var frá ýmsum misgjörðum af hálfu forráðamanna Manchester City byggðum á skjölum frá Football Leaks. Eitt af því sem sagt var frá var að Englandsmeistararnir hefðu gert bakdyrasamning við UEFA fyrir fjórum árum til þess að sleppa við bann frá Meistaradeild Evrópu vegna brota á fjármálareglum. City borgaði 49 milljón punda sekt árið 2014 fyrir brot á reglunum. Í gær sendi UEFA frá sér tilkynningu sem sagði: „Ef nýjar upplýsingar koma fram sem geta haft áhrif á mat UEFA á fjárhagsstöðu félaga þá mun UEFA nota þær upplýsingar til þess að skoða tölurnar. Ef til þess þarf mun UEFA sækjast eftir skýringum eða mótrökum frá félaginu sem um ræðir. „Ef nýjar upplýsingar sýna að áður afgreidd mál hafi verið misnotuð þá er möguleiki á því að opna málin aftur.“ Fótbolti Tengdar fréttir Infantino lækkaði refsingar PSG og City fyrir fjármálabrot Gianni Infantino á að hafa komið í veg fyrir refsingar Manchester City og PSG vegna brota á fjármálareglum samkvæmt gögnum þýska blaðsins Der Spiegel. 3. nóvember 2018 11:00 Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34 Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. 7. nóvember 2018 12:00 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Sjá meira
UEFA gæti opnað á ný rannsókn frá 2014 á fjárhag Manchester City vegna gruns um brot á fjármálareglum sambandsins. Í síðustu viku birti þýska blaðið Der Spiegel röð greina þar sem sagt var frá ýmsum misgjörðum af hálfu forráðamanna Manchester City byggðum á skjölum frá Football Leaks. Eitt af því sem sagt var frá var að Englandsmeistararnir hefðu gert bakdyrasamning við UEFA fyrir fjórum árum til þess að sleppa við bann frá Meistaradeild Evrópu vegna brota á fjármálareglum. City borgaði 49 milljón punda sekt árið 2014 fyrir brot á reglunum. Í gær sendi UEFA frá sér tilkynningu sem sagði: „Ef nýjar upplýsingar koma fram sem geta haft áhrif á mat UEFA á fjárhagsstöðu félaga þá mun UEFA nota þær upplýsingar til þess að skoða tölurnar. Ef til þess þarf mun UEFA sækjast eftir skýringum eða mótrökum frá félaginu sem um ræðir. „Ef nýjar upplýsingar sýna að áður afgreidd mál hafi verið misnotuð þá er möguleiki á því að opna málin aftur.“
Fótbolti Tengdar fréttir Infantino lækkaði refsingar PSG og City fyrir fjármálabrot Gianni Infantino á að hafa komið í veg fyrir refsingar Manchester City og PSG vegna brota á fjármálareglum samkvæmt gögnum þýska blaðsins Der Spiegel. 3. nóvember 2018 11:00 Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34 Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. 7. nóvember 2018 12:00 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Sjá meira
Infantino lækkaði refsingar PSG og City fyrir fjármálabrot Gianni Infantino á að hafa komið í veg fyrir refsingar Manchester City og PSG vegna brota á fjármálareglum samkvæmt gögnum þýska blaðsins Der Spiegel. 3. nóvember 2018 11:00
Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34
Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. 7. nóvember 2018 12:00