Andstæðingi Pútín meinað að fara frá Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 13. nóvember 2018 10:45 Navalny á flugvellinum í morgun. AP/AFPS Stjórnarandstæðingnum Alexei Navalny hefur verið meinað að yfirgefa Rússland. Hann var stöðvaður á flugvelli í Moskvu í morgun þegar hann var á leið til Frakklands. Landamæraverðir sögðu dómstóla hafa sett hann í farbann. Ástæða þess að Navalny var á leið til Frakklands er að hann ætlaði að fylgjast með aðalmeðferð Mannréttindadómstólsins í máli sem Navalny höfðaði gegn yfirvöldum Rússlands. Navalny hefur margsinnis verið fangelsaður í Rússlandi og hefur hann sakaði yfirvöld um að fangelsa hann ítrekað í pólitískum tilgangi. Aðalmeðferðin fer fram í Strasbourg á fimmtudaginn. Navalny sagði frá þessu á Twitter og lögmaður hans birti mynd af úrskurðinum sem landamæraverðir afhentu honum. Engin dagsetning var á blaðinu og þar að auki segir lögmaðurinn að þar séu rangfærslur og ýmis smáatriði vanti.AP fréttaveitan segir að tvær ákærur rússneska ríkisins hafi áður komið í veg fyrir að hann gæti farið frá Rússlandi. Bannið var þó fellt niður í fyrra svo hann gæti sóst eftir aðstoða lækna á Spáni vegna veikinda. Navalny hefur risið á sjónarsvið stjórnmála í Rússlandi vegna rannsókna hans á spillingu í Rússlandi og hefur hann jafnvel boðið sig fram til forseta gegn Pútín í kosningum sem haldnar voru í mars. Honum var þó meinað að taka þátt þar sem hann var dæmdur fyrir spillingu. Hann segir dóminn gegn sér vera pólitískan. Hér má sjá tíst Ivan Zhadanov, lögmanns Navalny og tíst frá Navalny sjálfum.3) самое смешное: в основании не вписали дату вынесения решения об ограничении выезда (её нет) и вписали неправильное название органа приставов: УФССП России –такого органа не существует даже. Есть ФССП России. Есть УФССП по субъектам РФ. pic.twitter.com/WVFrcku6kf— Ivan Zhdanov (@IoannZH) November 13, 2018 The ECHR will soon announce its ruling on whether or not my numerous detentions were politically motivated. Apparently, Putin's regime thinks than not letting me fly to Strasbourg to hear this ruling will change anything https://t.co/tKAdzI4D6E— Alexey Navalny (@navalny) November 13, 2018 Rússland Tengdar fréttir Navalny dreginn á brott í fjöldamótmælum gegn Putin Meira en 1.600 hundruð mótmælendur voru handteknir víðsvegar um Rússland í dag í mótmælum í aðdraganda þess að fjórða kjörtímabil Vladimir Putin, forseta Rússland hefst. 5. maí 2018 23:30 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Alexei Navalní var handtekinn við mótmæli gegn Vladímír Pútín fyrr í þessum mánuði. 15. maí 2018 15:06 Yfir þúsund manns handteknir í mótmælum í Rússlandi Mótmælin beindust að áformum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldur í Rússlandi. 10. september 2018 08:16 Helsti andstæðingur Pútín handtekinn Leiðtogi Rússnesku stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, var í dag handtekinn fyrir utan heimili sitt í Moskvu. 25. ágúst 2018 14:18 Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota Vladímír Pútín verður áfram forseti Rússlands. Þegar kjörtímabilinu lýkur mun hann hafa stýrt Rússlandi, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra, í 24 ár. Kosningar sunnudagsins þykja ekki án annmarka. 20. mars 2018 06:00 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Stjórnarandstæðingnum Alexei Navalny hefur verið meinað að yfirgefa Rússland. Hann var stöðvaður á flugvelli í Moskvu í morgun þegar hann var á leið til Frakklands. Landamæraverðir sögðu dómstóla hafa sett hann í farbann. Ástæða þess að Navalny var á leið til Frakklands er að hann ætlaði að fylgjast með aðalmeðferð Mannréttindadómstólsins í máli sem Navalny höfðaði gegn yfirvöldum Rússlands. Navalny hefur margsinnis verið fangelsaður í Rússlandi og hefur hann sakaði yfirvöld um að fangelsa hann ítrekað í pólitískum tilgangi. Aðalmeðferðin fer fram í Strasbourg á fimmtudaginn. Navalny sagði frá þessu á Twitter og lögmaður hans birti mynd af úrskurðinum sem landamæraverðir afhentu honum. Engin dagsetning var á blaðinu og þar að auki segir lögmaðurinn að þar séu rangfærslur og ýmis smáatriði vanti.AP fréttaveitan segir að tvær ákærur rússneska ríkisins hafi áður komið í veg fyrir að hann gæti farið frá Rússlandi. Bannið var þó fellt niður í fyrra svo hann gæti sóst eftir aðstoða lækna á Spáni vegna veikinda. Navalny hefur risið á sjónarsvið stjórnmála í Rússlandi vegna rannsókna hans á spillingu í Rússlandi og hefur hann jafnvel boðið sig fram til forseta gegn Pútín í kosningum sem haldnar voru í mars. Honum var þó meinað að taka þátt þar sem hann var dæmdur fyrir spillingu. Hann segir dóminn gegn sér vera pólitískan. Hér má sjá tíst Ivan Zhadanov, lögmanns Navalny og tíst frá Navalny sjálfum.3) самое смешное: в основании не вписали дату вынесения решения об ограничении выезда (её нет) и вписали неправильное название органа приставов: УФССП России –такого органа не существует даже. Есть ФССП России. Есть УФССП по субъектам РФ. pic.twitter.com/WVFrcku6kf— Ivan Zhdanov (@IoannZH) November 13, 2018 The ECHR will soon announce its ruling on whether or not my numerous detentions were politically motivated. Apparently, Putin's regime thinks than not letting me fly to Strasbourg to hear this ruling will change anything https://t.co/tKAdzI4D6E— Alexey Navalny (@navalny) November 13, 2018
Rússland Tengdar fréttir Navalny dreginn á brott í fjöldamótmælum gegn Putin Meira en 1.600 hundruð mótmælendur voru handteknir víðsvegar um Rússland í dag í mótmælum í aðdraganda þess að fjórða kjörtímabil Vladimir Putin, forseta Rússland hefst. 5. maí 2018 23:30 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Alexei Navalní var handtekinn við mótmæli gegn Vladímír Pútín fyrr í þessum mánuði. 15. maí 2018 15:06 Yfir þúsund manns handteknir í mótmælum í Rússlandi Mótmælin beindust að áformum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldur í Rússlandi. 10. september 2018 08:16 Helsti andstæðingur Pútín handtekinn Leiðtogi Rússnesku stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, var í dag handtekinn fyrir utan heimili sitt í Moskvu. 25. ágúst 2018 14:18 Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota Vladímír Pútín verður áfram forseti Rússlands. Þegar kjörtímabilinu lýkur mun hann hafa stýrt Rússlandi, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra, í 24 ár. Kosningar sunnudagsins þykja ekki án annmarka. 20. mars 2018 06:00 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Navalny dreginn á brott í fjöldamótmælum gegn Putin Meira en 1.600 hundruð mótmælendur voru handteknir víðsvegar um Rússland í dag í mótmælum í aðdraganda þess að fjórða kjörtímabil Vladimir Putin, forseta Rússland hefst. 5. maí 2018 23:30
Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Alexei Navalní var handtekinn við mótmæli gegn Vladímír Pútín fyrr í þessum mánuði. 15. maí 2018 15:06
Yfir þúsund manns handteknir í mótmælum í Rússlandi Mótmælin beindust að áformum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldur í Rússlandi. 10. september 2018 08:16
Helsti andstæðingur Pútín handtekinn Leiðtogi Rússnesku stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, var í dag handtekinn fyrir utan heimili sitt í Moskvu. 25. ágúst 2018 14:18
Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota Vladímír Pútín verður áfram forseti Rússlands. Þegar kjörtímabilinu lýkur mun hann hafa stýrt Rússlandi, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra, í 24 ár. Kosningar sunnudagsins þykja ekki án annmarka. 20. mars 2018 06:00