Íranir vara við stríðsástandi Samúel Karl Ólason skrifar 5. nóvember 2018 16:11 Frá loftvarnaræfingu íranska hersins. AP/Her Íran Yfirvöld Íran héldu heræfingar í dag og Hassan Rouhani, forseti, varaði við því að ríkið stæði nú í stríðsástandi. Bandaríkin beittu Íran umfangsmiklum viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum sem tóku í dag. Flestar þeirra höfðu verið felldar niður í kjölfar kjarnorkusamkomulagsins svokallaða en eftir Donald Trump dró Bandaríkin frá samkomulaginu hefur staðið til að beita þvingununum á nýjan leik. Nýju aðgerðirnar beinast að miklu leyti gegn olíuiðnaði Íran en minnst átta ríki hafa fengið undanþágu gegn þvingununum og munu áfram kaupa olíu af ríkinu. Þar að auki beinast aðgerðirnar gegn flutningum og bankakerfi Íran.Bandaríkin saka Íran um að styðja vígahópa fjárhagslega og grafa undan öðrum ríkjum. Mike Pompeo, utanríkisráðherra, sagði í dag að Íran þyrfti að haga sér eins og eðlilegt ríki, eða horfa upp á hrun efnahags ríkisins.Hann sagði minnst tuttugu ríki hafa þegar hætt að kaupa olíu af Íran og að útflutningur þaðan hefði dregist saman um milljón tunnur á dag. Rouhani hét því í dag að Íran ætlaði að brjóta gegn aðgerðum Bandaríkjanna. Þeir myndu áfram selja olíu og yfirvöld Kína hafa þar að auki sagt að þeir muni ekki fylgja þvingununum. Trump segir markmið þessarar aðgerða að fá yfirvöld Íran aftur að samningaborðinu. Hann sagði að kjarnorkusamkomulagið áðurnefnda hefði verið versta samkomulag sögunnar. Samkvæmt því átti Íran að hætta þróun kjarnorkuvopna í staðinn fyrir niðurfellingar refsiaðgerða. Kjarnorkustofnunin segir Íran hafa verið að fylgja samkomulaginu þegar Trump dró Bandaríkin frá því. Bandaríkin Íran Mið-Austurlönd Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundin lífstíl Erlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Veður Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Fleiri fréttir Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundin lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Sjá meira
Yfirvöld Íran héldu heræfingar í dag og Hassan Rouhani, forseti, varaði við því að ríkið stæði nú í stríðsástandi. Bandaríkin beittu Íran umfangsmiklum viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum sem tóku í dag. Flestar þeirra höfðu verið felldar niður í kjölfar kjarnorkusamkomulagsins svokallaða en eftir Donald Trump dró Bandaríkin frá samkomulaginu hefur staðið til að beita þvingununum á nýjan leik. Nýju aðgerðirnar beinast að miklu leyti gegn olíuiðnaði Íran en minnst átta ríki hafa fengið undanþágu gegn þvingununum og munu áfram kaupa olíu af ríkinu. Þar að auki beinast aðgerðirnar gegn flutningum og bankakerfi Íran.Bandaríkin saka Íran um að styðja vígahópa fjárhagslega og grafa undan öðrum ríkjum. Mike Pompeo, utanríkisráðherra, sagði í dag að Íran þyrfti að haga sér eins og eðlilegt ríki, eða horfa upp á hrun efnahags ríkisins.Hann sagði minnst tuttugu ríki hafa þegar hætt að kaupa olíu af Íran og að útflutningur þaðan hefði dregist saman um milljón tunnur á dag. Rouhani hét því í dag að Íran ætlaði að brjóta gegn aðgerðum Bandaríkjanna. Þeir myndu áfram selja olíu og yfirvöld Kína hafa þar að auki sagt að þeir muni ekki fylgja þvingununum. Trump segir markmið þessarar aðgerða að fá yfirvöld Íran aftur að samningaborðinu. Hann sagði að kjarnorkusamkomulagið áðurnefnda hefði verið versta samkomulag sögunnar. Samkvæmt því átti Íran að hætta þróun kjarnorkuvopna í staðinn fyrir niðurfellingar refsiaðgerða. Kjarnorkustofnunin segir Íran hafa verið að fylgja samkomulaginu þegar Trump dró Bandaríkin frá því.
Bandaríkin Íran Mið-Austurlönd Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundin lífstíl Erlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Veður Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Fleiri fréttir Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundin lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Sjá meira