Jafnaðarmannaflokkurinn til formlegra viðræðna við Merkel Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. janúar 2018 21:50 Meirihluti Jafnaðarmannaflokksins vill formlegar viðræður við Kristilega demókrata. Nordicphotos/AFP Þýski Jafnaðarmannaflokkurinn hyggst ganga til formlegra stjórnarmyndunarviðræðna við flokk Angelu Merkel, Kristilega demókrata. Þetta er niðurstaða kosninga sem fóru fram á flokksfundi Jafnaðarmannaflokksins í Bonn í dag. Á fundinum var mjótt á mununum en 362 fundarmanna kusu að hefja viðræður við Kristilega Demókrata, 279 kusu gegn tillögunni og einn sat hjá. Þetta kemur fram í frétt Reuters.Martin Schulz, formaður Jafnaðarmannaflokksins, er meðvitaður um að stjórnarmyndunarviðræðurnar verði erfiðar.„Að sjálfsögðu er þungu fargi af okkur létt,“ segir leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, Martin Schulz, en hann tekur jafnframt fram að enn sé langt í land. Formlegar stjórnarmyndunarviðræður verði alveg jafn erfiðar og óformlegar þreifingar flokkanna á milli reyndust vera. Schulz segir brýnt að semja í upphafi um ákveðinn tímaramma og þá bindur hann vonir við að geta hafið stjórnarmyndunarviðræður sem allra fyrst. Angela Merkel fagnar ákvörðun Jafnaðarmannaflokksins og segist hlakka til að hefja stjórnarmyndunarviðræður sem hún vonar að verði lausnamiðaðar og skynsamar. Þjóðverjar kusu í lok september á síðasta ári en það hefur reynst afar erfitt að mynda ríkisstjórn út frá niðurstöðum kosninganna. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Merkel vongóð og ber traust til flokks Schulz Þýskalandskanslari bíður nú eftir að flokksmenn Jafnaðarmannaflokksins samþykki að hefja stjórnarmyndunarviðræður. Stjórnarkreppa hefur verið í landinu mánuðum saman en nú stefnir í að stórbandalagið starfi saman aftur. 18. janúar 2018 06:00 Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand í gærkvöldi. 20. nóvember 2017 11:22 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Fleiri fréttir Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Sjá meira
Þýski Jafnaðarmannaflokkurinn hyggst ganga til formlegra stjórnarmyndunarviðræðna við flokk Angelu Merkel, Kristilega demókrata. Þetta er niðurstaða kosninga sem fóru fram á flokksfundi Jafnaðarmannaflokksins í Bonn í dag. Á fundinum var mjótt á mununum en 362 fundarmanna kusu að hefja viðræður við Kristilega Demókrata, 279 kusu gegn tillögunni og einn sat hjá. Þetta kemur fram í frétt Reuters.Martin Schulz, formaður Jafnaðarmannaflokksins, er meðvitaður um að stjórnarmyndunarviðræðurnar verði erfiðar.„Að sjálfsögðu er þungu fargi af okkur létt,“ segir leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, Martin Schulz, en hann tekur jafnframt fram að enn sé langt í land. Formlegar stjórnarmyndunarviðræður verði alveg jafn erfiðar og óformlegar þreifingar flokkanna á milli reyndust vera. Schulz segir brýnt að semja í upphafi um ákveðinn tímaramma og þá bindur hann vonir við að geta hafið stjórnarmyndunarviðræður sem allra fyrst. Angela Merkel fagnar ákvörðun Jafnaðarmannaflokksins og segist hlakka til að hefja stjórnarmyndunarviðræður sem hún vonar að verði lausnamiðaðar og skynsamar. Þjóðverjar kusu í lok september á síðasta ári en það hefur reynst afar erfitt að mynda ríkisstjórn út frá niðurstöðum kosninganna.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Merkel vongóð og ber traust til flokks Schulz Þýskalandskanslari bíður nú eftir að flokksmenn Jafnaðarmannaflokksins samþykki að hefja stjórnarmyndunarviðræður. Stjórnarkreppa hefur verið í landinu mánuðum saman en nú stefnir í að stórbandalagið starfi saman aftur. 18. janúar 2018 06:00 Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand í gærkvöldi. 20. nóvember 2017 11:22 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Fleiri fréttir Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Sjá meira
Merkel vongóð og ber traust til flokks Schulz Þýskalandskanslari bíður nú eftir að flokksmenn Jafnaðarmannaflokksins samþykki að hefja stjórnarmyndunarviðræður. Stjórnarkreppa hefur verið í landinu mánuðum saman en nú stefnir í að stórbandalagið starfi saman aftur. 18. janúar 2018 06:00
Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand í gærkvöldi. 20. nóvember 2017 11:22