Um fimm þúsund flóttamenn við landamæri Mexíkó Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. október 2018 19:07 Flóttamenn vaða milli Gvatemala og Mexíkó. Lokatakmark þeirra er að komast til Bandaríkjanna. Vísir/Getty Þúsundir hondúrskra flóttamanna eru nú við landamæri Mexíkó og Gvatemala þar sem þeir freista þess að komast inn í Mexíkó og halda áfram för sinni frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. Í gærkvöldi höfðu um tvö þúsund manns safnast saman Mexíkómegin landamæranna en fjöldi þeirra sem freistuðu þess að komast inn í landið meira en tvöfaldaðist í nótt en áætlað er að um fimm þúsund manns hafi tekist það síðan í gærkvöldi. Í morgun voru enn um fimmtán hundruð manns sem biðu þess að fá inngöngu í Mexíkó á löglegan máta, en þegar leið á daginn urðu margir flóttamannanna óþolinmóðir og brugðu á það ráð að synda, vaða eða sigla yfir Suchiate, sem er áin sem skilur að Gvatemala og Mexíkó. Þeir sem kusu að fara fram hjá landamæraeftirliti Mexíkó gerðu það í augsýn landamæravarða en voru þó ekki handteknir við komuna til landsins. Mexíkóar á svæðinu mættu flóttafólkinu með lófataki og gjöfum á borð við mat og klæðnað. „Enginn getur stöðvað okkur, aðeins Guð,“ hefur Guardian eftir Olivin Castello, hondúrskum manni á sextugsaldri, en hann er einn þeirra sem flýr nú glæpaöldu og fátækt Hondúras og vill freista þess að komast til Bandaríkjanna í von um betra líf. „Við spörkuðum niður hurðinni og höldum áfram að ganga. Ég get gert þetta.“ Bandaríkin Erlent Flóttamenn Tengdar fréttir Hótar að kalla út herinn til að loka landamærum Donald Trump sagði þetta á Twitter í kvöld eftir að fregnir bárust af rúmlega þrjú þúsund farandfólki á leið norður frá Suður-Ameríku. 18. október 2018 23:44 Mest lesið Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Innlent Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Fleiri fréttir Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Sjá meira
Þúsundir hondúrskra flóttamanna eru nú við landamæri Mexíkó og Gvatemala þar sem þeir freista þess að komast inn í Mexíkó og halda áfram för sinni frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. Í gærkvöldi höfðu um tvö þúsund manns safnast saman Mexíkómegin landamæranna en fjöldi þeirra sem freistuðu þess að komast inn í landið meira en tvöfaldaðist í nótt en áætlað er að um fimm þúsund manns hafi tekist það síðan í gærkvöldi. Í morgun voru enn um fimmtán hundruð manns sem biðu þess að fá inngöngu í Mexíkó á löglegan máta, en þegar leið á daginn urðu margir flóttamannanna óþolinmóðir og brugðu á það ráð að synda, vaða eða sigla yfir Suchiate, sem er áin sem skilur að Gvatemala og Mexíkó. Þeir sem kusu að fara fram hjá landamæraeftirliti Mexíkó gerðu það í augsýn landamæravarða en voru þó ekki handteknir við komuna til landsins. Mexíkóar á svæðinu mættu flóttafólkinu með lófataki og gjöfum á borð við mat og klæðnað. „Enginn getur stöðvað okkur, aðeins Guð,“ hefur Guardian eftir Olivin Castello, hondúrskum manni á sextugsaldri, en hann er einn þeirra sem flýr nú glæpaöldu og fátækt Hondúras og vill freista þess að komast til Bandaríkjanna í von um betra líf. „Við spörkuðum niður hurðinni og höldum áfram að ganga. Ég get gert þetta.“
Bandaríkin Erlent Flóttamenn Tengdar fréttir Hótar að kalla út herinn til að loka landamærum Donald Trump sagði þetta á Twitter í kvöld eftir að fregnir bárust af rúmlega þrjú þúsund farandfólki á leið norður frá Suður-Ameríku. 18. október 2018 23:44 Mest lesið Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Innlent Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Fleiri fréttir Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Sjá meira
Hótar að kalla út herinn til að loka landamærum Donald Trump sagði þetta á Twitter í kvöld eftir að fregnir bárust af rúmlega þrjú þúsund farandfólki á leið norður frá Suður-Ameríku. 18. október 2018 23:44