Lík brasilísks úrvalsdeildarleikmanns fannst nærri afhöfðað Atli Ísleifsson skrifar 29. október 2018 22:59 Daniel Correa Freitas var leikmaður Sao Paulo sem leikur í efstu deild brasilíska boltans. Getty Brasilíski knattspyrnumaðurinn Daniel Correa Freitas, sem spilað hefur með Sao Paulo í brasilísku úrvalsdeildinni, fannst látinn í bænum Sao Jose dos Pinhais í suðurhluta landsins á laugardagskvöld. Brasilískir fjölmiðlar segja að Correa Freitas hafi verið nærri afhöfðaður og að kynfæri hans hafi verið sundurskorin. Félagið staðfesti í morgun andlát hins 24 ára Correa Freitas. „Félagið sendir fjölskyldu leikmannsins samúðarkveðjur,“ segir í tísti frá félaginu. Brasilíska blaðið Band B segir að svo virðist sem að Correa Freitas hafi verið fórnarlamb pyndingar. Hafi hann verið með tvo djúpa skurði á hálsi þannig að hann var nærri afhöfðaður. Vegfarendur gengu fram á líkið. Correa Freitas spilaði sem sóknarsinnaður miðjumaður og lék með liði Botafogo áður en hann gekk til liðs við Sao Paulo árið 2015.O São Paulo Futebol Clube lamenta profundamente a morte do meio-campista Daniel Corrêa Freitas. O clube se solidariza e presta condolências à família do atleta.— São Paulo FC (@SaoPauloFC) October 29, 2018 Daniel Correa Freitas var fæddur árið 1994.Getty Andlát Fótbolti Suður-Ameríka Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Fleiri fréttir „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ Sjá meira
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Daniel Correa Freitas, sem spilað hefur með Sao Paulo í brasilísku úrvalsdeildinni, fannst látinn í bænum Sao Jose dos Pinhais í suðurhluta landsins á laugardagskvöld. Brasilískir fjölmiðlar segja að Correa Freitas hafi verið nærri afhöfðaður og að kynfæri hans hafi verið sundurskorin. Félagið staðfesti í morgun andlát hins 24 ára Correa Freitas. „Félagið sendir fjölskyldu leikmannsins samúðarkveðjur,“ segir í tísti frá félaginu. Brasilíska blaðið Band B segir að svo virðist sem að Correa Freitas hafi verið fórnarlamb pyndingar. Hafi hann verið með tvo djúpa skurði á hálsi þannig að hann var nærri afhöfðaður. Vegfarendur gengu fram á líkið. Correa Freitas spilaði sem sóknarsinnaður miðjumaður og lék með liði Botafogo áður en hann gekk til liðs við Sao Paulo árið 2015.O São Paulo Futebol Clube lamenta profundamente a morte do meio-campista Daniel Corrêa Freitas. O clube se solidariza e presta condolências à família do atleta.— São Paulo FC (@SaoPauloFC) October 29, 2018 Daniel Correa Freitas var fæddur árið 1994.Getty
Andlát Fótbolti Suður-Ameríka Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Fleiri fréttir „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ Sjá meira