Gylfi Þór: Spennandi að spila gegn besta liði heims Henry Birgir Gunnarsson í Guingamp skrifar 10. október 2018 13:00 Gylfi á Stade de Roudourou í dag. Gylfi Þór Sigurðsson landsliðsfyrirliði er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Frökkum á morgun. Honum finnst skemmtilegast að spila gegn bestu liðunum. „Þetta leggst vel í mig enda eitt besta lið í heiminum og þetta verður mjög erfitt fyrir okkur. Til lengri tíma litið mun svona leikur styrkja okkur,“ sagði Gylfi Þór eftir blaðamannafund íslenska liðsins á Stade de Roudourou. „Frammistaðan á móti Sviss var vonandi eitthvað sem kemur ekki fyrir aftur. Belgíuleikurinn var mjög erfiður. Við verðum að vera betri í vörninni og nýta okkar færi er þau gefast.“ Gylfi segir að það sé flott að fá þennan leik núna enda vill hann spila gegn bestu liðunum. „Að spila gegn heimsmeisturunum hér í Frakklandi er eitthvað sem gerist ekki á hverjum degi. Allir í hópnum bíða spenntir enda skemmtilegast að spila við bestu liðin og bestu leikmennina.“ Þó svo það hafi orðið þjálfarabreytingar eftir HM og gengið ekki gott í síðustu leikjum segir Gylfi að stemningin sé enn sú sama. „Þetta er mjög svipað og það var. Það vantaði marga í síðasta hóp og aðeins öðruvísi stemning þá. En hvað varðar leiki og æfingar er þetta eins og góður andi í hópnum. Það er alltaf jafn skemmtilegt að vera með strákunum,“ segir Gylfi sem er mátulega bjartsýnn á hagstæð úrslit gegn Frökkum. „Auðvitað erum við að spila á móti besta liði heims í dag. Þetta verður erfitt á útivelli. Aðalmarkmiðið hjá okkur í þessari viku er að ná góðum úrslitum á móti Sviss.“ Gylfi Þór var aðeins gagnrýndur eftir síðasta leik þar sem hann mætti ekki í viðtöl eins og skyldur fyrirliða kveða á um. Hann sér eftir því. „Maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir í lífinu en eftir tvö slæm töp þá er maður ekki beint stemmdur í viðtöl til að segja réttu hlutina. Það er nóg af leikjum fram undan og ég skal mæta í viðtöl þá,“ segir Gylfi léttur. Fótbolti Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Hamrén og Gylfa Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeistaraliði Frakka í vináttulandsleik í Frakklandi á morgun. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén hélt blaðamannafund fyrir leikinn í dag ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni og var Vísir með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 10. október 2018 09:45 Hamrén: Var ekki búinn að ræða fyrirliðamálin við Gylfa Erik Hamrén landsliðsþjálfari vildi ekki gefa upp á dögunum hver yrði landsliðsfyrirliði í leiknum gegn Frökkum en ákvað svo að halda sig við Gylfa Þór Sigurðsson. 10. október 2018 12:00 Gylfi áfram fyrirliði í fjarveru Arons Einars Gylfi Þór Sigurðsson verður áfram með fyrirliðaband íslenska landsliðsins. 10. október 2018 10:30 Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10. október 2018 10:42 Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10. október 2018 10:55 Birkir Már: Var kominn vel út fyrir þægindarammann Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson hefur upplifað margt á þessu ári þar sem hann er annað hvort að spila í Pepsi-deildinni eða gegn bestu leikmönnum heims. 10. október 2018 08:00 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson landsliðsfyrirliði er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Frökkum á morgun. Honum finnst skemmtilegast að spila gegn bestu liðunum. „Þetta leggst vel í mig enda eitt besta lið í heiminum og þetta verður mjög erfitt fyrir okkur. Til lengri tíma litið mun svona leikur styrkja okkur,“ sagði Gylfi Þór eftir blaðamannafund íslenska liðsins á Stade de Roudourou. „Frammistaðan á móti Sviss var vonandi eitthvað sem kemur ekki fyrir aftur. Belgíuleikurinn var mjög erfiður. Við verðum að vera betri í vörninni og nýta okkar færi er þau gefast.“ Gylfi segir að það sé flott að fá þennan leik núna enda vill hann spila gegn bestu liðunum. „Að spila gegn heimsmeisturunum hér í Frakklandi er eitthvað sem gerist ekki á hverjum degi. Allir í hópnum bíða spenntir enda skemmtilegast að spila við bestu liðin og bestu leikmennina.“ Þó svo það hafi orðið þjálfarabreytingar eftir HM og gengið ekki gott í síðustu leikjum segir Gylfi að stemningin sé enn sú sama. „Þetta er mjög svipað og það var. Það vantaði marga í síðasta hóp og aðeins öðruvísi stemning þá. En hvað varðar leiki og æfingar er þetta eins og góður andi í hópnum. Það er alltaf jafn skemmtilegt að vera með strákunum,“ segir Gylfi sem er mátulega bjartsýnn á hagstæð úrslit gegn Frökkum. „Auðvitað erum við að spila á móti besta liði heims í dag. Þetta verður erfitt á útivelli. Aðalmarkmiðið hjá okkur í þessari viku er að ná góðum úrslitum á móti Sviss.“ Gylfi Þór var aðeins gagnrýndur eftir síðasta leik þar sem hann mætti ekki í viðtöl eins og skyldur fyrirliða kveða á um. Hann sér eftir því. „Maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir í lífinu en eftir tvö slæm töp þá er maður ekki beint stemmdur í viðtöl til að segja réttu hlutina. Það er nóg af leikjum fram undan og ég skal mæta í viðtöl þá,“ segir Gylfi léttur.
Fótbolti Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Hamrén og Gylfa Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeistaraliði Frakka í vináttulandsleik í Frakklandi á morgun. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén hélt blaðamannafund fyrir leikinn í dag ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni og var Vísir með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 10. október 2018 09:45 Hamrén: Var ekki búinn að ræða fyrirliðamálin við Gylfa Erik Hamrén landsliðsþjálfari vildi ekki gefa upp á dögunum hver yrði landsliðsfyrirliði í leiknum gegn Frökkum en ákvað svo að halda sig við Gylfa Þór Sigurðsson. 10. október 2018 12:00 Gylfi áfram fyrirliði í fjarveru Arons Einars Gylfi Þór Sigurðsson verður áfram með fyrirliðaband íslenska landsliðsins. 10. október 2018 10:30 Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10. október 2018 10:42 Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10. október 2018 10:55 Birkir Már: Var kominn vel út fyrir þægindarammann Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson hefur upplifað margt á þessu ári þar sem hann er annað hvort að spila í Pepsi-deildinni eða gegn bestu leikmönnum heims. 10. október 2018 08:00 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Hamrén og Gylfa Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeistaraliði Frakka í vináttulandsleik í Frakklandi á morgun. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén hélt blaðamannafund fyrir leikinn í dag ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni og var Vísir með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 10. október 2018 09:45
Hamrén: Var ekki búinn að ræða fyrirliðamálin við Gylfa Erik Hamrén landsliðsþjálfari vildi ekki gefa upp á dögunum hver yrði landsliðsfyrirliði í leiknum gegn Frökkum en ákvað svo að halda sig við Gylfa Þór Sigurðsson. 10. október 2018 12:00
Gylfi áfram fyrirliði í fjarveru Arons Einars Gylfi Þór Sigurðsson verður áfram með fyrirliðaband íslenska landsliðsins. 10. október 2018 10:30
Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10. október 2018 10:42
Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10. október 2018 10:55
Birkir Már: Var kominn vel út fyrir þægindarammann Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson hefur upplifað margt á þessu ári þar sem hann er annað hvort að spila í Pepsi-deildinni eða gegn bestu leikmönnum heims. 10. október 2018 08:00