Innlent

Lukku-Láki og vinir ekki undanskildir

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar
Lukku Láki
Lukku Láki
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir myndasögur falla undir ákvæði frumvarps hennar sem miðar að því að efla útgáfu bóka á íslensku. Lilja mælti fyrir frumvarpinu fyrr í vikunni.

Fréttablaðið hafði greint frá óánægju Gísla Einarssonar, framkvæmdastjóra Nexus, sem óttaðist að myndasögurnar og myndrænar skáldsögur væru skildar út undan í frumvarpinu.

„Frumvarpið er mikil innspýting í bókageirann og mun hafa jákvæða keðjuverkun fyrir bókaútgáfu, rithöfunda og myndasögur,“ segir Lilja.


Tengdar fréttir

Tinni og Lukku-Láki séu skildir út undan

Markmið laga um stuðning við útgáfu bóka á íslensku er að auka lestur ungs fólks, bæta læsi og styðja við útgáfu bóka á íslensku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×