Engir venjulegir unglingar sem Southgate kallaði inn í enska hópinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. október 2018 14:30 Jadon Sancho er að spila frábærlega fyrir Dortmund. vísir/getty Gareth Southgate heldur áfram að gefa ungum leikmönnum tækifæri í enska landsliðshópnum en þrír ungir strákar voru kallaðir inn í fyrsta sinn í dag. Southgate valdi þá Jason Sancho, James Maddison og Mason Mount í hópinn sem að mætir Króatíu og Spáni í næstu tveimur leikjum liðsins í Þjóðadeildinni í næstu viku. Enska liðið er að glíma við meiðsli en Southgate er án Dele Alli, Jesse Lingard og Ruben Loftus-Cheek og þá er Fabian Delph einnig frá vegna meiðsla. Það eru því tækifæri fyrir unga menn að sanna sig. Southgate er þó ekki að velja neina pappakassa bara af því að þeir eru ungir. Þessir strákar eru heldur betur að sanna sig með félagsliðum sínum.James Maddison er búinn að skora þrjú mörk fyrir Leicester.vísir/gettyGeggjaður í gulu Jadon Sancho er líklega heitasti bitinn í dag en þessi 18 ára gamli strákur tók skrefið úr akademíu Manchester City til Dortmund fyrir ári síðan og er orðinn fastamaður hjá þýska liðinu í dag sem er á toppnum í þýsku 1 .deildinni. Sancho er búinn að leggja upp fleiri mörk en nokkur annar í efstu fimm deildum Evrópu en hann lagði einmitt upp mark fyrir Dortmund í 3-0 sigri á Mónakó í Meistaradeildinni í gær. Þá var hann heimsmeistari U17 ára með Englandi fyrir ári síðan. Mason Mount er í eigu Chelsea en er á láni hjá Derby eftir að vera á láni hjá Vitesse Arnhem í Hollandi á síðustu leiktíð. Hann er einn af fjölmörgum Chelsea-mönnum sem eru á láni frá félaginu.Mason Mount var í liði Derby sem sló United út úr deildabikarnum.vísir/gettyEfstur Englendinga Þessi 19 ára gamli miðjumaður fór hamförum með Vitesse í fyrra og byrjar vel með Derby í B-deildinni á Englandi en hann er búinn koma með beinum hætti að 17 mörkum í síðustu 18 leikjum fyrir Vitesse og Derby. Hann varð Evrópumeistari með Englandi U19 ára í fyrra. James Maddison er elstur nýliðanna en hann er 21 árs og spilar með Leicester. Refirnir keyptu hann frá Norwich fyrir 20 milljónir punda í sumar en hann var í liði ársins í ensku B-deildinni á síðustu leiktíð. Maddison hefur farið virkilega vel af stað með Leicester og skorað þrjú mörk í fyrstu sjö leikjunum. Þá hefur hann skapað fimmtán færi fyrir liðsfélaga sína í fyrstu sjö umferðunum en enginn Englendingur hefur gert betur í byrjun leiktíðar.Jadon Sancho - more assists than anyone in Europe's Big 5 Leagues this season Mason Mount - directly involved in 17 goals in his last 18 league games James Maddison - created more chances (15) than any Englishman in the PL this seasonhttps://t.co/RYdPEGWIT9#Englandhttps://t.co/EWi0eFwcDh — BBC Sport (@BBCSport) October 4, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Barkley og Jadon Sancho í enska landsliðshópnum Þrír nýliðar eru í enska landsliðshópnum sem mætir Króatíu og Spáni í Þjóðadeild UEFA. Ross Barkley snýr einnig aftur í enska hópinn. 4. október 2018 13:44 Southgate með enska liðið á HM 2022 Gareth Southgate mun stýra enska landsliðinu fram yfir HM 2022 samkvæmt frétt Sky Sports. Southgate á að hafa komist að munnlegu samkomulagi um nýjan samning. 4. október 2018 11:00 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Sjá meira
Gareth Southgate heldur áfram að gefa ungum leikmönnum tækifæri í enska landsliðshópnum en þrír ungir strákar voru kallaðir inn í fyrsta sinn í dag. Southgate valdi þá Jason Sancho, James Maddison og Mason Mount í hópinn sem að mætir Króatíu og Spáni í næstu tveimur leikjum liðsins í Þjóðadeildinni í næstu viku. Enska liðið er að glíma við meiðsli en Southgate er án Dele Alli, Jesse Lingard og Ruben Loftus-Cheek og þá er Fabian Delph einnig frá vegna meiðsla. Það eru því tækifæri fyrir unga menn að sanna sig. Southgate er þó ekki að velja neina pappakassa bara af því að þeir eru ungir. Þessir strákar eru heldur betur að sanna sig með félagsliðum sínum.James Maddison er búinn að skora þrjú mörk fyrir Leicester.vísir/gettyGeggjaður í gulu Jadon Sancho er líklega heitasti bitinn í dag en þessi 18 ára gamli strákur tók skrefið úr akademíu Manchester City til Dortmund fyrir ári síðan og er orðinn fastamaður hjá þýska liðinu í dag sem er á toppnum í þýsku 1 .deildinni. Sancho er búinn að leggja upp fleiri mörk en nokkur annar í efstu fimm deildum Evrópu en hann lagði einmitt upp mark fyrir Dortmund í 3-0 sigri á Mónakó í Meistaradeildinni í gær. Þá var hann heimsmeistari U17 ára með Englandi fyrir ári síðan. Mason Mount er í eigu Chelsea en er á láni hjá Derby eftir að vera á láni hjá Vitesse Arnhem í Hollandi á síðustu leiktíð. Hann er einn af fjölmörgum Chelsea-mönnum sem eru á láni frá félaginu.Mason Mount var í liði Derby sem sló United út úr deildabikarnum.vísir/gettyEfstur Englendinga Þessi 19 ára gamli miðjumaður fór hamförum með Vitesse í fyrra og byrjar vel með Derby í B-deildinni á Englandi en hann er búinn koma með beinum hætti að 17 mörkum í síðustu 18 leikjum fyrir Vitesse og Derby. Hann varð Evrópumeistari með Englandi U19 ára í fyrra. James Maddison er elstur nýliðanna en hann er 21 árs og spilar með Leicester. Refirnir keyptu hann frá Norwich fyrir 20 milljónir punda í sumar en hann var í liði ársins í ensku B-deildinni á síðustu leiktíð. Maddison hefur farið virkilega vel af stað með Leicester og skorað þrjú mörk í fyrstu sjö leikjunum. Þá hefur hann skapað fimmtán færi fyrir liðsfélaga sína í fyrstu sjö umferðunum en enginn Englendingur hefur gert betur í byrjun leiktíðar.Jadon Sancho - more assists than anyone in Europe's Big 5 Leagues this season Mason Mount - directly involved in 17 goals in his last 18 league games James Maddison - created more chances (15) than any Englishman in the PL this seasonhttps://t.co/RYdPEGWIT9#Englandhttps://t.co/EWi0eFwcDh — BBC Sport (@BBCSport) October 4, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Barkley og Jadon Sancho í enska landsliðshópnum Þrír nýliðar eru í enska landsliðshópnum sem mætir Króatíu og Spáni í Þjóðadeild UEFA. Ross Barkley snýr einnig aftur í enska hópinn. 4. október 2018 13:44 Southgate með enska liðið á HM 2022 Gareth Southgate mun stýra enska landsliðinu fram yfir HM 2022 samkvæmt frétt Sky Sports. Southgate á að hafa komist að munnlegu samkomulagi um nýjan samning. 4. október 2018 11:00 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Sjá meira
Barkley og Jadon Sancho í enska landsliðshópnum Þrír nýliðar eru í enska landsliðshópnum sem mætir Króatíu og Spáni í Þjóðadeild UEFA. Ross Barkley snýr einnig aftur í enska hópinn. 4. október 2018 13:44
Southgate með enska liðið á HM 2022 Gareth Southgate mun stýra enska landsliðinu fram yfir HM 2022 samkvæmt frétt Sky Sports. Southgate á að hafa komist að munnlegu samkomulagi um nýjan samning. 4. október 2018 11:00