Erlent

20 látnir eftir umferðarslys í New York

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
20 eru látnir samkvæmt fréttaflutningi fjölmiðla vestan hafs.
20 eru látnir samkvæmt fréttaflutningi fjölmiðla vestan hafs. Vísir/AP
20 eru látnir eftir að limmósína var ekið á kyrrstæðan bíl við verslun í bænum Schoharie í New York-fylki í Bandaríkjunum í gær. Samkvæmt heimildum AP voru átján hinna látnu farþegar limmósínunnar en hinir tveir gangandi vegfarendur.Yfirvöld á svæðinu hafa ekki gert nöfn hinna látnu opinber né heldur gefið út nánari upplýsingar um slysið. Ferðamálaöryggisráð Bandaríkjanna rannsakar nú málið. Nánar hér.Fréttin hefur verið uppfærð.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.