Birkir Már: Var kominn vel út fyrir þægindarammann Henry Birgir Gunnarsson í Saint-Brieuc skrifar 10. október 2018 08:00 Birkir Már Sævarsson. Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson hefur upplifað margt á þessu ári þar sem hann er annað hvort að spila í Pepsi-deildinni eða gegn bestu leikmönnum heims. „Þetta er skemmtilegt. Þetta er það sem maður vill vera að gera. Að spila á móti stærstu nöfnunum. Ég næ alltaf að stilla mig inn á að þetta sé bara fótbolti, sama við hvern ég er að fara að spila,“ segir Birkir Már léttur en hann fékk mikla athygli á HM síðasta sumar þar sem hann var eini leikmaður mótsins sem var í fullri vinnu með fótboltanum. „Það hefur sem betur fer ekkert verið um athygli eftir HM. Það var aðeins of mikið fyrir minn smekk áður en HM byrjaði. Ég var kominn vel út fyrir minn þægindaramma.“ Birkir og félagar í íslensku vörninni hafa lekið inn níu mörkum í síðustu tveimur leikjum og það þarf að laga fyrir leikinn gegn Frökkum á morgun. „Það er ljóst að við þurfum að rífa okkur í gang. Ekki bara varnarlínan heldur allt liðið. Ef við ætlum að stríða Frökkum þurfum við að gera betur en í síðustu leikjum. Mér finnst enn vera sama stemning í liðinu. Við höfum verið það lengi góðir að það breytist ekkert. Þetta var einn skellur og tveir tapleikir skemma ekki sjálfstraustið. Það er kannski samt ágætt að liðin fari aftur að vanmeta okkur.“ Fótbolti Tengdar fréttir Jóhann Berg: Get fullvissað fólk um að við munum ná okkar besta aftur Það var létt yfir Jóhanni Berg Guðmundssyni fyrir æfingu íslenska landsliðsins í Saint-Brieuc í dag. 9. október 2018 13:30 Sverrir Ingi: Fólk hefur rétt á sínum skoðunum Sverrir Ingi Ingason og félagar í vörn íslenska landsliðsins hafa fengið sinn skerf af gagnrýni eftir fyrstu leikina í Þjóðadeildinni þar sem andstæðingar Íslands röðuðu inn mörkum. 9. október 2018 14:00 Emil var sprautaður í hnéð og getur ekki æft Emil Hallfreðsson sat einn á hliðarlínunni á æfingu landsliðsins í dag og virðist fátt benda til þess að hann verði með í leiknum gegn Frökkum á fimmtudag. 9. október 2018 15:30 Kolbeinn: Treysti mér til þess að spila í mesta lagi hálftíma Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson segist vera nokkuð langt frá því að geta spilað fullan fótboltaleik en er meira en til í að koma af bekknum gegn Frökkum á fimmtudag og láta til sín taka. 9. október 2018 09:30 Hamrén í ítarlegu viðtali: Það var gott að deila því hvernig mér leið Erik Hamrén landsliðsþjálfari settist niður með blaðamanna Vísis í Frakklandi í dag og fór yfir fyrstu vikurnar í starfi sem hafa ekki verið auðveldar. 9. október 2018 19:30 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Fleiri fréttir N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sjá meira
Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson hefur upplifað margt á þessu ári þar sem hann er annað hvort að spila í Pepsi-deildinni eða gegn bestu leikmönnum heims. „Þetta er skemmtilegt. Þetta er það sem maður vill vera að gera. Að spila á móti stærstu nöfnunum. Ég næ alltaf að stilla mig inn á að þetta sé bara fótbolti, sama við hvern ég er að fara að spila,“ segir Birkir Már léttur en hann fékk mikla athygli á HM síðasta sumar þar sem hann var eini leikmaður mótsins sem var í fullri vinnu með fótboltanum. „Það hefur sem betur fer ekkert verið um athygli eftir HM. Það var aðeins of mikið fyrir minn smekk áður en HM byrjaði. Ég var kominn vel út fyrir minn þægindaramma.“ Birkir og félagar í íslensku vörninni hafa lekið inn níu mörkum í síðustu tveimur leikjum og það þarf að laga fyrir leikinn gegn Frökkum á morgun. „Það er ljóst að við þurfum að rífa okkur í gang. Ekki bara varnarlínan heldur allt liðið. Ef við ætlum að stríða Frökkum þurfum við að gera betur en í síðustu leikjum. Mér finnst enn vera sama stemning í liðinu. Við höfum verið það lengi góðir að það breytist ekkert. Þetta var einn skellur og tveir tapleikir skemma ekki sjálfstraustið. Það er kannski samt ágætt að liðin fari aftur að vanmeta okkur.“
Fótbolti Tengdar fréttir Jóhann Berg: Get fullvissað fólk um að við munum ná okkar besta aftur Það var létt yfir Jóhanni Berg Guðmundssyni fyrir æfingu íslenska landsliðsins í Saint-Brieuc í dag. 9. október 2018 13:30 Sverrir Ingi: Fólk hefur rétt á sínum skoðunum Sverrir Ingi Ingason og félagar í vörn íslenska landsliðsins hafa fengið sinn skerf af gagnrýni eftir fyrstu leikina í Þjóðadeildinni þar sem andstæðingar Íslands röðuðu inn mörkum. 9. október 2018 14:00 Emil var sprautaður í hnéð og getur ekki æft Emil Hallfreðsson sat einn á hliðarlínunni á æfingu landsliðsins í dag og virðist fátt benda til þess að hann verði með í leiknum gegn Frökkum á fimmtudag. 9. október 2018 15:30 Kolbeinn: Treysti mér til þess að spila í mesta lagi hálftíma Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson segist vera nokkuð langt frá því að geta spilað fullan fótboltaleik en er meira en til í að koma af bekknum gegn Frökkum á fimmtudag og láta til sín taka. 9. október 2018 09:30 Hamrén í ítarlegu viðtali: Það var gott að deila því hvernig mér leið Erik Hamrén landsliðsþjálfari settist niður með blaðamanna Vísis í Frakklandi í dag og fór yfir fyrstu vikurnar í starfi sem hafa ekki verið auðveldar. 9. október 2018 19:30 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Fleiri fréttir N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sjá meira
Jóhann Berg: Get fullvissað fólk um að við munum ná okkar besta aftur Það var létt yfir Jóhanni Berg Guðmundssyni fyrir æfingu íslenska landsliðsins í Saint-Brieuc í dag. 9. október 2018 13:30
Sverrir Ingi: Fólk hefur rétt á sínum skoðunum Sverrir Ingi Ingason og félagar í vörn íslenska landsliðsins hafa fengið sinn skerf af gagnrýni eftir fyrstu leikina í Þjóðadeildinni þar sem andstæðingar Íslands röðuðu inn mörkum. 9. október 2018 14:00
Emil var sprautaður í hnéð og getur ekki æft Emil Hallfreðsson sat einn á hliðarlínunni á æfingu landsliðsins í dag og virðist fátt benda til þess að hann verði með í leiknum gegn Frökkum á fimmtudag. 9. október 2018 15:30
Kolbeinn: Treysti mér til þess að spila í mesta lagi hálftíma Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson segist vera nokkuð langt frá því að geta spilað fullan fótboltaleik en er meira en til í að koma af bekknum gegn Frökkum á fimmtudag og láta til sín taka. 9. október 2018 09:30
Hamrén í ítarlegu viðtali: Það var gott að deila því hvernig mér leið Erik Hamrén landsliðsþjálfari settist niður með blaðamanna Vísis í Frakklandi í dag og fór yfir fyrstu vikurnar í starfi sem hafa ekki verið auðveldar. 9. október 2018 19:30