Ian Wright: Sanchez verður seldur ef hann bætir sig ekki Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. september 2018 11:00 Alexis Sanchez kom til Manchester United í janúar vísir/getty Alexis Sanchez þarf að bæta frammistöðu sína fyrir Manchester Untied svo félagið selji hann ekki í sumar. Fyrrum sóknarmaður Arsenal, Ian Wright, sagði við BBC að „ef ég væri stjórnarmaður myndi ég sjá hvernig tímabilið fari en íhuga svo að selja hann.“ „Það er út af laununum sem hann er á.“ Sanchez er talinn vera á rétt tæpum 400 þúsund pundum á viku. Það eru rúmar 58 milljónir íslenskra króna í vikulaun. „Ef hann fer annað þá þarf hann að búast við því að lækka í launum. Það borgar enginn þessa upphæð í laun miðað við spilamennskuna.“ Sílemaðurinn átti fína frumraun í liði United í janúar en hefur síðan aðeins skorað þrjú mörk í 23 leikjum. „Hann á ekki skilið sæti í byrjunarliðinu þegar þú ert með Anthony Martial og Marcus Rashford að bíða eftir því að fá að spila.“ „Í þessu United-liði er hann ekki niðurnjörfaður heldur er með frelsi inn á vellinum. Hann verður að bæta frammistöðurnar til þess að réttlæta sæti í liðinu,“ sagði Ian Wright. Manchester United mætir Derby í enska deildarbikarnum í kvöld. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 19:00. Enski boltinn Tengdar fréttir Messan um Sanchez: Var hæfileikum hans stolið eins og í Space Jam? Manchester United byrjaði tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á 2-1 sigri á Leicester í opnunarleiknum á Old Trafford. Einn maður stóð upp úr í leik United, og ekki á góðan hátt. 14. ágúst 2018 15:00 Mourinho: Nauðsynlegt að fá Sanchez inn Alexis Sanchez gat ekki tekið þátt í fyrsta æfingaleik Manchester United á undirbúningstímabilinu þar sem hann var í vandræðum með vegabréfsáritun sína og mátti ekki ferðast til Bandaríkjanna. Jose Mourinho segir Sanchez verða að spila næsta leik eftir að hann komi til liðs við liðið. 20. júlí 2018 17:15 Sanchez segir leikinn gegn Leicester vera skyldusigur Alexis Sanchez segir að leikurinn gegn Leicester annað kvöld sé skyldusigur. 9. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Sjá meira
Alexis Sanchez þarf að bæta frammistöðu sína fyrir Manchester Untied svo félagið selji hann ekki í sumar. Fyrrum sóknarmaður Arsenal, Ian Wright, sagði við BBC að „ef ég væri stjórnarmaður myndi ég sjá hvernig tímabilið fari en íhuga svo að selja hann.“ „Það er út af laununum sem hann er á.“ Sanchez er talinn vera á rétt tæpum 400 þúsund pundum á viku. Það eru rúmar 58 milljónir íslenskra króna í vikulaun. „Ef hann fer annað þá þarf hann að búast við því að lækka í launum. Það borgar enginn þessa upphæð í laun miðað við spilamennskuna.“ Sílemaðurinn átti fína frumraun í liði United í janúar en hefur síðan aðeins skorað þrjú mörk í 23 leikjum. „Hann á ekki skilið sæti í byrjunarliðinu þegar þú ert með Anthony Martial og Marcus Rashford að bíða eftir því að fá að spila.“ „Í þessu United-liði er hann ekki niðurnjörfaður heldur er með frelsi inn á vellinum. Hann verður að bæta frammistöðurnar til þess að réttlæta sæti í liðinu,“ sagði Ian Wright. Manchester United mætir Derby í enska deildarbikarnum í kvöld. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 19:00.
Enski boltinn Tengdar fréttir Messan um Sanchez: Var hæfileikum hans stolið eins og í Space Jam? Manchester United byrjaði tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á 2-1 sigri á Leicester í opnunarleiknum á Old Trafford. Einn maður stóð upp úr í leik United, og ekki á góðan hátt. 14. ágúst 2018 15:00 Mourinho: Nauðsynlegt að fá Sanchez inn Alexis Sanchez gat ekki tekið þátt í fyrsta æfingaleik Manchester United á undirbúningstímabilinu þar sem hann var í vandræðum með vegabréfsáritun sína og mátti ekki ferðast til Bandaríkjanna. Jose Mourinho segir Sanchez verða að spila næsta leik eftir að hann komi til liðs við liðið. 20. júlí 2018 17:15 Sanchez segir leikinn gegn Leicester vera skyldusigur Alexis Sanchez segir að leikurinn gegn Leicester annað kvöld sé skyldusigur. 9. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Sjá meira
Messan um Sanchez: Var hæfileikum hans stolið eins og í Space Jam? Manchester United byrjaði tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á 2-1 sigri á Leicester í opnunarleiknum á Old Trafford. Einn maður stóð upp úr í leik United, og ekki á góðan hátt. 14. ágúst 2018 15:00
Mourinho: Nauðsynlegt að fá Sanchez inn Alexis Sanchez gat ekki tekið þátt í fyrsta æfingaleik Manchester United á undirbúningstímabilinu þar sem hann var í vandræðum með vegabréfsáritun sína og mátti ekki ferðast til Bandaríkjanna. Jose Mourinho segir Sanchez verða að spila næsta leik eftir að hann komi til liðs við liðið. 20. júlí 2018 17:15
Sanchez segir leikinn gegn Leicester vera skyldusigur Alexis Sanchez segir að leikurinn gegn Leicester annað kvöld sé skyldusigur. 9. ágúst 2018 06:00