Ian Wright: Sanchez verður seldur ef hann bætir sig ekki Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. september 2018 11:00 Alexis Sanchez kom til Manchester United í janúar vísir/getty Alexis Sanchez þarf að bæta frammistöðu sína fyrir Manchester Untied svo félagið selji hann ekki í sumar. Fyrrum sóknarmaður Arsenal, Ian Wright, sagði við BBC að „ef ég væri stjórnarmaður myndi ég sjá hvernig tímabilið fari en íhuga svo að selja hann.“ „Það er út af laununum sem hann er á.“ Sanchez er talinn vera á rétt tæpum 400 þúsund pundum á viku. Það eru rúmar 58 milljónir íslenskra króna í vikulaun. „Ef hann fer annað þá þarf hann að búast við því að lækka í launum. Það borgar enginn þessa upphæð í laun miðað við spilamennskuna.“ Sílemaðurinn átti fína frumraun í liði United í janúar en hefur síðan aðeins skorað þrjú mörk í 23 leikjum. „Hann á ekki skilið sæti í byrjunarliðinu þegar þú ert með Anthony Martial og Marcus Rashford að bíða eftir því að fá að spila.“ „Í þessu United-liði er hann ekki niðurnjörfaður heldur er með frelsi inn á vellinum. Hann verður að bæta frammistöðurnar til þess að réttlæta sæti í liðinu,“ sagði Ian Wright. Manchester United mætir Derby í enska deildarbikarnum í kvöld. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 19:00. Enski boltinn Tengdar fréttir Messan um Sanchez: Var hæfileikum hans stolið eins og í Space Jam? Manchester United byrjaði tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á 2-1 sigri á Leicester í opnunarleiknum á Old Trafford. Einn maður stóð upp úr í leik United, og ekki á góðan hátt. 14. ágúst 2018 15:00 Mourinho: Nauðsynlegt að fá Sanchez inn Alexis Sanchez gat ekki tekið þátt í fyrsta æfingaleik Manchester United á undirbúningstímabilinu þar sem hann var í vandræðum með vegabréfsáritun sína og mátti ekki ferðast til Bandaríkjanna. Jose Mourinho segir Sanchez verða að spila næsta leik eftir að hann komi til liðs við liðið. 20. júlí 2018 17:15 Sanchez segir leikinn gegn Leicester vera skyldusigur Alexis Sanchez segir að leikurinn gegn Leicester annað kvöld sé skyldusigur. 9. ágúst 2018 06:00 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Alexis Sanchez þarf að bæta frammistöðu sína fyrir Manchester Untied svo félagið selji hann ekki í sumar. Fyrrum sóknarmaður Arsenal, Ian Wright, sagði við BBC að „ef ég væri stjórnarmaður myndi ég sjá hvernig tímabilið fari en íhuga svo að selja hann.“ „Það er út af laununum sem hann er á.“ Sanchez er talinn vera á rétt tæpum 400 þúsund pundum á viku. Það eru rúmar 58 milljónir íslenskra króna í vikulaun. „Ef hann fer annað þá þarf hann að búast við því að lækka í launum. Það borgar enginn þessa upphæð í laun miðað við spilamennskuna.“ Sílemaðurinn átti fína frumraun í liði United í janúar en hefur síðan aðeins skorað þrjú mörk í 23 leikjum. „Hann á ekki skilið sæti í byrjunarliðinu þegar þú ert með Anthony Martial og Marcus Rashford að bíða eftir því að fá að spila.“ „Í þessu United-liði er hann ekki niðurnjörfaður heldur er með frelsi inn á vellinum. Hann verður að bæta frammistöðurnar til þess að réttlæta sæti í liðinu,“ sagði Ian Wright. Manchester United mætir Derby í enska deildarbikarnum í kvöld. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 19:00.
Enski boltinn Tengdar fréttir Messan um Sanchez: Var hæfileikum hans stolið eins og í Space Jam? Manchester United byrjaði tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á 2-1 sigri á Leicester í opnunarleiknum á Old Trafford. Einn maður stóð upp úr í leik United, og ekki á góðan hátt. 14. ágúst 2018 15:00 Mourinho: Nauðsynlegt að fá Sanchez inn Alexis Sanchez gat ekki tekið þátt í fyrsta æfingaleik Manchester United á undirbúningstímabilinu þar sem hann var í vandræðum með vegabréfsáritun sína og mátti ekki ferðast til Bandaríkjanna. Jose Mourinho segir Sanchez verða að spila næsta leik eftir að hann komi til liðs við liðið. 20. júlí 2018 17:15 Sanchez segir leikinn gegn Leicester vera skyldusigur Alexis Sanchez segir að leikurinn gegn Leicester annað kvöld sé skyldusigur. 9. ágúst 2018 06:00 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Messan um Sanchez: Var hæfileikum hans stolið eins og í Space Jam? Manchester United byrjaði tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á 2-1 sigri á Leicester í opnunarleiknum á Old Trafford. Einn maður stóð upp úr í leik United, og ekki á góðan hátt. 14. ágúst 2018 15:00
Mourinho: Nauðsynlegt að fá Sanchez inn Alexis Sanchez gat ekki tekið þátt í fyrsta æfingaleik Manchester United á undirbúningstímabilinu þar sem hann var í vandræðum með vegabréfsáritun sína og mátti ekki ferðast til Bandaríkjanna. Jose Mourinho segir Sanchez verða að spila næsta leik eftir að hann komi til liðs við liðið. 20. júlí 2018 17:15
Sanchez segir leikinn gegn Leicester vera skyldusigur Alexis Sanchez segir að leikurinn gegn Leicester annað kvöld sé skyldusigur. 9. ágúst 2018 06:00