Loftmengun stærsta heilsufarsógnin í Evrópu Kjartan Kjartansson skrifar 11. september 2018 11:07 Eiffel-turninn í mengunarmistri yfir París. Vísir/Getty Ríkisstjórnir Evrópuríkja hafa brugðist í að bregðast við loftmengun sem er nú stærsta umhverfislega ógnin við lýðheilsu í álfunni. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu Endurskoðunarréttar Evrópu þar sem einnig kemur fram að reglu um loftmengun í álfunni séu mun slakari en heilsufarsviðmið Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Áætlað er að loftmengun valdi ótímabærum dauðsföllum um 400.000 Evrópubúa á hverju ári. Endurskoðunarrétturinn, sem hefur eftirlit með fjárlögum Evrópusambandsins, segir að auk þess sem reglur ríkjanna séu of rúmar framfylgi flest þeirra þeim ekki. Endurskoðunarrétturinn kallar eftir því í skýrslu sinni að löggjöf sambandsins um loftgæði verði samræmd heilbrigðisviðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO). Núverandi reglur eru sagðar leyfa allt að tvöfalt meiri styrk svifryks í lofti en WHO telur öruggan, að því er segir í frétt The Guardian. Janusz Wojciechowski, aðalendurskoðandi réttarins, bendir á að loftmengun valdi ótímabærum dauða fleiri en þúsund Evrópubúa á hverjum degi og meira en 1% af öllum dauðsföllum í álfunni. Það er sé tíu sinnum fleiri dauðsföll en af völdum umferðarslysa. „Evrópusambandið ætti að gera loftmengun að forgangsmáli. Við vonum að það verði gert á næsta fjárlagatímabili,“ segir hann. Umhverfismál Tengdar fréttir Indverskar borgir þær menguðustu á jörðinni Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að sjö milljónir manna deyi af völdum loftmengunar á ári. Níu af hverjum tíu jarðarbúum anda að sér menguðu lofti. 3. maí 2018 07:37 Strangari umhverfisreglur drógu verulega úr mengun Hagfræðingar við Kaliforníuháskóla rekja mikinn samdrátt í mengun frá bandarískum verksmiðjum til þess að umhverfisreglur hafi verið hertar verulega. 11. ágúst 2018 14:00 Tengja loftmengun við greindarskerðingu Fylgni fannst á milli lakari útkomu á stærðfræði- og málhæfniprófum og loftmengunar í rannsókn sem gerð var á 20.000 Kínverjum. 28. ágúst 2018 09:59 Dauði telpu rakinn til ólöglegs styrks loftmengunar í London Sjúkrahúsinnlagnir og astmaköst níu ára stúlku sem lést árið 2013 hittust oft á við toppa í loftmengun í borginni. 4. júlí 2018 12:47 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
Ríkisstjórnir Evrópuríkja hafa brugðist í að bregðast við loftmengun sem er nú stærsta umhverfislega ógnin við lýðheilsu í álfunni. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu Endurskoðunarréttar Evrópu þar sem einnig kemur fram að reglu um loftmengun í álfunni séu mun slakari en heilsufarsviðmið Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Áætlað er að loftmengun valdi ótímabærum dauðsföllum um 400.000 Evrópubúa á hverju ári. Endurskoðunarrétturinn, sem hefur eftirlit með fjárlögum Evrópusambandsins, segir að auk þess sem reglur ríkjanna séu of rúmar framfylgi flest þeirra þeim ekki. Endurskoðunarrétturinn kallar eftir því í skýrslu sinni að löggjöf sambandsins um loftgæði verði samræmd heilbrigðisviðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO). Núverandi reglur eru sagðar leyfa allt að tvöfalt meiri styrk svifryks í lofti en WHO telur öruggan, að því er segir í frétt The Guardian. Janusz Wojciechowski, aðalendurskoðandi réttarins, bendir á að loftmengun valdi ótímabærum dauða fleiri en þúsund Evrópubúa á hverjum degi og meira en 1% af öllum dauðsföllum í álfunni. Það er sé tíu sinnum fleiri dauðsföll en af völdum umferðarslysa. „Evrópusambandið ætti að gera loftmengun að forgangsmáli. Við vonum að það verði gert á næsta fjárlagatímabili,“ segir hann.
Umhverfismál Tengdar fréttir Indverskar borgir þær menguðustu á jörðinni Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að sjö milljónir manna deyi af völdum loftmengunar á ári. Níu af hverjum tíu jarðarbúum anda að sér menguðu lofti. 3. maí 2018 07:37 Strangari umhverfisreglur drógu verulega úr mengun Hagfræðingar við Kaliforníuháskóla rekja mikinn samdrátt í mengun frá bandarískum verksmiðjum til þess að umhverfisreglur hafi verið hertar verulega. 11. ágúst 2018 14:00 Tengja loftmengun við greindarskerðingu Fylgni fannst á milli lakari útkomu á stærðfræði- og málhæfniprófum og loftmengunar í rannsókn sem gerð var á 20.000 Kínverjum. 28. ágúst 2018 09:59 Dauði telpu rakinn til ólöglegs styrks loftmengunar í London Sjúkrahúsinnlagnir og astmaköst níu ára stúlku sem lést árið 2013 hittust oft á við toppa í loftmengun í borginni. 4. júlí 2018 12:47 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
Indverskar borgir þær menguðustu á jörðinni Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að sjö milljónir manna deyi af völdum loftmengunar á ári. Níu af hverjum tíu jarðarbúum anda að sér menguðu lofti. 3. maí 2018 07:37
Strangari umhverfisreglur drógu verulega úr mengun Hagfræðingar við Kaliforníuháskóla rekja mikinn samdrátt í mengun frá bandarískum verksmiðjum til þess að umhverfisreglur hafi verið hertar verulega. 11. ágúst 2018 14:00
Tengja loftmengun við greindarskerðingu Fylgni fannst á milli lakari útkomu á stærðfræði- og málhæfniprófum og loftmengunar í rannsókn sem gerð var á 20.000 Kínverjum. 28. ágúst 2018 09:59
Dauði telpu rakinn til ólöglegs styrks loftmengunar í London Sjúkrahúsinnlagnir og astmaköst níu ára stúlku sem lést árið 2013 hittust oft á við toppa í loftmengun í borginni. 4. júlí 2018 12:47