Dauði telpu rakinn til ólöglegs styrks loftmengunar í London Kjartan Kjartansson skrifar 4. júlí 2018 12:47 London hefur eins og aðrar stórborgir glímt við mikla loftmengun undanfarin ár. Vísir/EPA Sérfræðingur í astma og loftmengun telur sláandi fylgni á milli veikinda ungrar telpu sem lést síðar af völdum astmakasts og toppa í loftmengun í London. Þrátt fyrir að þekkt sé að loftmengun valdi ótímabærum dauðsföllum hafa einstök dauðsföll ekki verið tengd mengun áður.Breska ríkisútvarpið BBC segir að Ella Kissi-Debrah hafi búið 25 metrum frá suður hringvegi London en svæðið er þekkt fyrir háan styrk loftmengunar. Hún lést níu ára að aldri úr astmakasti í febrúar árið 2013. Síðustu þrjú árin fékk hún ítrekað köst og þurfti að leggjast inn á sjúkrahús tuttugu og sjö sinnum. Á þeim tíma var loftmengun í London yfir heilbrigðisviðmiðum Evrópusambandsins. Stephen Holgate, prófessor við Háskólasjúkrahúsið í Southampton og einn helsti sérfræðingur Bretlands í astma og loftmengun, segir sláandi fylgni á milli þeirra skipta sem Kissi-Debrah var lögð inn á sjúkrahús og toppa í niturdíoxíðmengun og svokallaðs PM-10 svifryks. Holgate telur raunverulegar líkur á því að telpan væri enn á lífi ef ekki hefði verið fyrir ólöglegan styrk loftmengunar í borginni í skýrslu sem hann hefur tekið saman um dauða hennar. Hún hafi látist eftir einn versta mengunartoppinn í hverfinu hennar. Skýrslan verður send saksóknara til að knýja á um að dauði stúlkunnar verði rannsakar á ný. Bresk stjórnvöld telja slæm loftgæði stærsta umhverfislega hættan við lýðheilsu þar í landi. Dómstóll í Bretlandi úrskurðaði að áætlun stjórnvalda um að berjast gegn loftmengun væri ólögleg þar sem hún gengi ekki nógu langt í febrúar. Það var þriðja dómsmálið á þremur árum þar sem ríkisstjórn Bretlands hefur verið skikkuð til að herða sig í að taka á loftmengun. Tengdar fréttir Lítil loftmengun í skamman tíma tengd við ótímabær dauðsföll Ítarleg rannsókn á skammtímaáhrifum fínnar loftmengunar bendir til þess að hún leiði til þess að fleira eldra fólk deyi fyrir aldur fram. 5. janúar 2018 11:59 Þýskar borgir mega banna dísilbíla til að draga úr mengun Dómur þýsks dómstóls er talinn geta haft fordæmisgildi fyrir fleiri Evrópulönd. 27. febrúar 2018 15:12 Loftmengun alls staðar yfir viðmiðunarmörkum í London Borgarstjóri London segir að niðurstöður nýrra mælinga á loftmengun í borginni séu „ógeðslegar“. 6. október 2017 18:06 Um 120 Íslendingar deyja árlega vegna mengunar Eitt af hverjum sex dauðsföllum árið 2015 er rakið til mengunar. 20. október 2017 06:43 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Sjá meira
Sérfræðingur í astma og loftmengun telur sláandi fylgni á milli veikinda ungrar telpu sem lést síðar af völdum astmakasts og toppa í loftmengun í London. Þrátt fyrir að þekkt sé að loftmengun valdi ótímabærum dauðsföllum hafa einstök dauðsföll ekki verið tengd mengun áður.Breska ríkisútvarpið BBC segir að Ella Kissi-Debrah hafi búið 25 metrum frá suður hringvegi London en svæðið er þekkt fyrir háan styrk loftmengunar. Hún lést níu ára að aldri úr astmakasti í febrúar árið 2013. Síðustu þrjú árin fékk hún ítrekað köst og þurfti að leggjast inn á sjúkrahús tuttugu og sjö sinnum. Á þeim tíma var loftmengun í London yfir heilbrigðisviðmiðum Evrópusambandsins. Stephen Holgate, prófessor við Háskólasjúkrahúsið í Southampton og einn helsti sérfræðingur Bretlands í astma og loftmengun, segir sláandi fylgni á milli þeirra skipta sem Kissi-Debrah var lögð inn á sjúkrahús og toppa í niturdíoxíðmengun og svokallaðs PM-10 svifryks. Holgate telur raunverulegar líkur á því að telpan væri enn á lífi ef ekki hefði verið fyrir ólöglegan styrk loftmengunar í borginni í skýrslu sem hann hefur tekið saman um dauða hennar. Hún hafi látist eftir einn versta mengunartoppinn í hverfinu hennar. Skýrslan verður send saksóknara til að knýja á um að dauði stúlkunnar verði rannsakar á ný. Bresk stjórnvöld telja slæm loftgæði stærsta umhverfislega hættan við lýðheilsu þar í landi. Dómstóll í Bretlandi úrskurðaði að áætlun stjórnvalda um að berjast gegn loftmengun væri ólögleg þar sem hún gengi ekki nógu langt í febrúar. Það var þriðja dómsmálið á þremur árum þar sem ríkisstjórn Bretlands hefur verið skikkuð til að herða sig í að taka á loftmengun.
Tengdar fréttir Lítil loftmengun í skamman tíma tengd við ótímabær dauðsföll Ítarleg rannsókn á skammtímaáhrifum fínnar loftmengunar bendir til þess að hún leiði til þess að fleira eldra fólk deyi fyrir aldur fram. 5. janúar 2018 11:59 Þýskar borgir mega banna dísilbíla til að draga úr mengun Dómur þýsks dómstóls er talinn geta haft fordæmisgildi fyrir fleiri Evrópulönd. 27. febrúar 2018 15:12 Loftmengun alls staðar yfir viðmiðunarmörkum í London Borgarstjóri London segir að niðurstöður nýrra mælinga á loftmengun í borginni séu „ógeðslegar“. 6. október 2017 18:06 Um 120 Íslendingar deyja árlega vegna mengunar Eitt af hverjum sex dauðsföllum árið 2015 er rakið til mengunar. 20. október 2017 06:43 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Sjá meira
Lítil loftmengun í skamman tíma tengd við ótímabær dauðsföll Ítarleg rannsókn á skammtímaáhrifum fínnar loftmengunar bendir til þess að hún leiði til þess að fleira eldra fólk deyi fyrir aldur fram. 5. janúar 2018 11:59
Þýskar borgir mega banna dísilbíla til að draga úr mengun Dómur þýsks dómstóls er talinn geta haft fordæmisgildi fyrir fleiri Evrópulönd. 27. febrúar 2018 15:12
Loftmengun alls staðar yfir viðmiðunarmörkum í London Borgarstjóri London segir að niðurstöður nýrra mælinga á loftmengun í borginni séu „ógeðslegar“. 6. október 2017 18:06
Um 120 Íslendingar deyja árlega vegna mengunar Eitt af hverjum sex dauðsföllum árið 2015 er rakið til mengunar. 20. október 2017 06:43