Auga Florence nær landi í Norður-Karólínu Samúel Karl Ólason skrifar 14. september 2018 08:45 Auga Florence. Vísir/AP Auga fellibylsins Florence er við það að ná landi í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Sjór hefur flætt yfir stór svæði við austurströnd Bandaríkjanna og tugir þúsunda heimila eru rafmagnslaus. Einnig er búist við umfangsmiklum ferskvatnsflóðum og er búist við því að ástandið muni versna verulega þegar líður á daginn, þó styrkir Florcence hafi verið lækkaður í fyrsta flokk. Þrátt fyrir að fellibylurinn sé orðinn kraftminni hefur hann þó stækkað og leiðir það til hærri sjávarflóða. Þá er búist við gífurlegri rigningu. Sérfræðingar búast við minnst 38 billjón lítrum (38.000.000.000.000) af rigningu frá Florence Hér má sjá myndir frá strandbænum New Bern sem Veðurrásin birti á Twitter í gærkvöldi.Significant storm-surge flooding is already inundating New Bern, North Carolina, as of this evening. Here's the latest on #Florence: https://t.co/fo9dYfhUD2pic.twitter.com/kiuwURvXhn — The Weather Channel (@weatherchannel) September 13, 2018 Það er þó greinilegt að flóðin hafi versnað til muna síðan þá ef marka má þetta myndband sem birt var í morgun. Yfirvöld New Bern segja að unnið sé að því að bjarga 150 manns sem hafi ekki yfirgefið heimili sín.P R A Y F O R N E W B E R N #NewBern#HurricaneFlorencepic.twitter.com/UEhny4xvue — YEIWAYY (@doseofyei) September 14, 2018 Minnst 1,7 milljón manna var ráðlagt að yfirgefa heimili sín í Karólínuríkjunum og í Virginíu. Hins vegar liggur ekki fyrir hve margir gerðu það og hve margir urðu eftir.Myndefni frá AP fréttaveitunni GIF sem sýnir hvernig Florence hefur stækkað WATCH: Satellite imagery shows #HurricaneFlorence growing in size over 24 hours as it hits the Carolinas https://t.co/RylKKb90rg pic.twitter.com/qjCQyXmNUd— TicToc by Bloomberg (@tictoc) September 14, 2018 Bandaríkin Tengdar fréttir Spá margra daga eymd vegna Florence Stormurinn gengur á land í Bandaríkjunum í dag. Vindhraði hefur minnkað en umfang stormsins margfaldast. Mesta hættan stafar af úrkomu en flóðvatn gæti náð fjögurra metra dýpi. 14. september 2018 07:00 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Auga fellibylsins Florence er við það að ná landi í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Sjór hefur flætt yfir stór svæði við austurströnd Bandaríkjanna og tugir þúsunda heimila eru rafmagnslaus. Einnig er búist við umfangsmiklum ferskvatnsflóðum og er búist við því að ástandið muni versna verulega þegar líður á daginn, þó styrkir Florcence hafi verið lækkaður í fyrsta flokk. Þrátt fyrir að fellibylurinn sé orðinn kraftminni hefur hann þó stækkað og leiðir það til hærri sjávarflóða. Þá er búist við gífurlegri rigningu. Sérfræðingar búast við minnst 38 billjón lítrum (38.000.000.000.000) af rigningu frá Florence Hér má sjá myndir frá strandbænum New Bern sem Veðurrásin birti á Twitter í gærkvöldi.Significant storm-surge flooding is already inundating New Bern, North Carolina, as of this evening. Here's the latest on #Florence: https://t.co/fo9dYfhUD2pic.twitter.com/kiuwURvXhn — The Weather Channel (@weatherchannel) September 13, 2018 Það er þó greinilegt að flóðin hafi versnað til muna síðan þá ef marka má þetta myndband sem birt var í morgun. Yfirvöld New Bern segja að unnið sé að því að bjarga 150 manns sem hafi ekki yfirgefið heimili sín.P R A Y F O R N E W B E R N #NewBern#HurricaneFlorencepic.twitter.com/UEhny4xvue — YEIWAYY (@doseofyei) September 14, 2018 Minnst 1,7 milljón manna var ráðlagt að yfirgefa heimili sín í Karólínuríkjunum og í Virginíu. Hins vegar liggur ekki fyrir hve margir gerðu það og hve margir urðu eftir.Myndefni frá AP fréttaveitunni GIF sem sýnir hvernig Florence hefur stækkað WATCH: Satellite imagery shows #HurricaneFlorence growing in size over 24 hours as it hits the Carolinas https://t.co/RylKKb90rg pic.twitter.com/qjCQyXmNUd— TicToc by Bloomberg (@tictoc) September 14, 2018
Bandaríkin Tengdar fréttir Spá margra daga eymd vegna Florence Stormurinn gengur á land í Bandaríkjunum í dag. Vindhraði hefur minnkað en umfang stormsins margfaldast. Mesta hættan stafar af úrkomu en flóðvatn gæti náð fjögurra metra dýpi. 14. september 2018 07:00 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Spá margra daga eymd vegna Florence Stormurinn gengur á land í Bandaríkjunum í dag. Vindhraði hefur minnkað en umfang stormsins margfaldast. Mesta hættan stafar af úrkomu en flóðvatn gæti náð fjögurra metra dýpi. 14. september 2018 07:00