Fjórir 100 prósent stjórar koma til greina sem stjóri mánaðarins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2018 21:45 Knattspyrnustjórarnir fjórir sem koma til greina sem besti stjórinn í ágúst; Javi Gracia, Jürgen Klopp, Mauricio Pochettino og Maurizio Sarri. Vísir/Samsett/Getty Fjórir knattspyrnustjórar eru tilnefndir sem besti stjóri ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildinni en það verður ekki nóg að vinna alla leiki sína í mánuðinum til að fá þessi verðlaun. Stjórarnir sem koma til greina að þessu sinni eru Javi Gracia, Jürgen Klopp, Mauricio Pochettino og Maurizio Sarri. Allir fjórir eiga það sameiginlegt að hafa stýrt liðum sínum til sigurs í þremur fyrstu leikjum tímabilsins.Javi Gracia Jurgen Klopp Mauricio Pochettino Maurizio Sarri Vote for your @BarclaysFooty Manager of the Month: https://t.co/2wVeqyPzrI#PLAwardspic.twitter.com/RLbswpL7hF — Premier League (@premierleague) August 31, 2018Javier Gracia hjá Watford stýrði liði sínu til sigurs á móti Brighton & Hove Albion, Burnley og Crystal Palace og liðið er með markatöluna 7-2. Gracia tók við Watford í janúar.Jürgen Klopp hjá Liverpool stýrði liði sínu til sigurs á móti West Ham, Crystal Palace og Brighton og Liverpool hefur ekki enn fengið á sig mark en skorað sjö.Mauricio Pochettino hjá Tottenham stýrði liði sínu til sigurs á móti Newcastle, Fulham og Manchester United þar af eru tveir útileikir og annar þeirra meira að segja á Old Trafford. Tottenham hefur skorða átta mörk í þessum leikjum og sex mörk í plús.Maurizio Sarri hjá Chelsea vann þrjá fyrstu deildarleiki sína í stjórastólnum á Stamford Bridge sem voru á móti Huddersfield Town, Newcastle United og Arsenal. Markatalan er 8-3 Chelsea í vil. Þú lesandi góður sem og aðrir netverjar geta ráðið úrslitum í netkosningu sem má nálgast hér. Enski boltinn Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Fjórir knattspyrnustjórar eru tilnefndir sem besti stjóri ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildinni en það verður ekki nóg að vinna alla leiki sína í mánuðinum til að fá þessi verðlaun. Stjórarnir sem koma til greina að þessu sinni eru Javi Gracia, Jürgen Klopp, Mauricio Pochettino og Maurizio Sarri. Allir fjórir eiga það sameiginlegt að hafa stýrt liðum sínum til sigurs í þremur fyrstu leikjum tímabilsins.Javi Gracia Jurgen Klopp Mauricio Pochettino Maurizio Sarri Vote for your @BarclaysFooty Manager of the Month: https://t.co/2wVeqyPzrI#PLAwardspic.twitter.com/RLbswpL7hF — Premier League (@premierleague) August 31, 2018Javier Gracia hjá Watford stýrði liði sínu til sigurs á móti Brighton & Hove Albion, Burnley og Crystal Palace og liðið er með markatöluna 7-2. Gracia tók við Watford í janúar.Jürgen Klopp hjá Liverpool stýrði liði sínu til sigurs á móti West Ham, Crystal Palace og Brighton og Liverpool hefur ekki enn fengið á sig mark en skorað sjö.Mauricio Pochettino hjá Tottenham stýrði liði sínu til sigurs á móti Newcastle, Fulham og Manchester United þar af eru tveir útileikir og annar þeirra meira að segja á Old Trafford. Tottenham hefur skorða átta mörk í þessum leikjum og sex mörk í plús.Maurizio Sarri hjá Chelsea vann þrjá fyrstu deildarleiki sína í stjórastólnum á Stamford Bridge sem voru á móti Huddersfield Town, Newcastle United og Arsenal. Markatalan er 8-3 Chelsea í vil. Þú lesandi góður sem og aðrir netverjar geta ráðið úrslitum í netkosningu sem má nálgast hér.
Enski boltinn Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira